Lesbók Morgunblaðsins - 21.01.1989, Page 13

Lesbók Morgunblaðsins - 21.01.1989, Page 13
Hvernig ferða- maður ertu ? í dimmu daganna er gaman að ylja sér við myndir frá síðastliðnu sumri — skoða bækl- inga, verðtilboð, ráðgera hvernig á að eyða næsta sum- arfríi. Flestir vilja hverfa frá hinu daglega umhverfi i fríinu — sjá og reyna eitthvað nýtt. Ferðafjölbreytnin er næstum óendanleg, einkum ef fólk ferð- ast á eigin vegum, en stundum er bæklingaflóð og auglýsingar svo yfirþyrmandi, að erfitt er að gera sér grein fyrir hvert á að fara — hvað á að gera — hvað er efet á óskalistanum. Og þá er best að setjast niður og íhuga, að hveiju þú ert að leita í friinu. „Hvernig ferða- maður ertu? Áhyggjulaiist frí Hinn almenni ferðamaður leitar að áhyggjulausu fríi — sól — góð- um mat — afþreyingu. Hópsálin — til dæmis íslendingar, sem vilja vera með löndum sínum og fjöl- skylda, sem ferðast saman — leit- ar á staði, þar sem allir aldurs- hópar hafa eitthvað við að vera; yngri böm fá gæslu; unglingar í hópnum geta farið á ömgga skemmtistaði og eldra fólkið getur hvilt sig. Slíkir staðir bjóðast viða á vemduðum hótelum á sólar- ströndum, með eitthvað fyrir alla og íslenskar ferðaskrifstofur hafa átt þátt í að móta mörg slík hót- el, með sérþarfír íslendinga í huga — einkum á sólarströndum Spán- ar. Fjölskyldufrí Margar ferðaskrifstofur hafa verið stofnaðar í kringum þarfir fjölskyldunnar — ein hin frægasta er ef til vill franska ferðaskrifstof- an „Club Med“, sem sérhæfir sig í að taka á móti fjölskyldum og býður jafnvel fólk með komabörn velkomið. „Club Med“ hefur byggt 100 ferðamannaþorp i öllum heimsálfum. Og „Club Med“- þorpin em heimur út af fyrir sig,

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.