Lesbók Morgunblaðsins - 25.08.1990, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 25.08.1990, Blaðsíða 12
GUÐRIÐUR BRYNJÓLFSDÓTTIR Hugleiðingar um afómljöð Nú geta allir orðið skáld já ekki vantar það. Það er bara að rissa rugl og raða því á blað. Raða orðum rími gleyma röksemdirnar fjarri geyma þessu í blöðin svo er sullað svona geta allir bullað. Augun snuðar andans hrím eyrnasuð og mistur. Éngin stuðull, ekkert rím. Enginn Guð né Kristur. Ekki er ég í anda rík þó ágæt kvæði virði en aldrei hafa Ijóðalík létt mér hugarbyrði. Höfundur er úr Austurdal í Skagafirði. 12

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.