Lesbók Morgunblaðsins - 25.08.1990, Side 12

Lesbók Morgunblaðsins - 25.08.1990, Side 12
GUÐRIÐUR BRYNJÓLFSDÓTTIR Hugleiðingar um afómljöð Nú geta allir orðið skáld já ekki vantar það. Það er bara að rissa rugl og raða því á blað. Raða orðum rími gleyma röksemdirnar fjarri geyma þessu í blöðin svo er sullað svona geta allir bullað. Augun snuðar andans hrím eyrnasuð og mistur. Éngin stuðull, ekkert rím. Enginn Guð né Kristur. Ekki er ég í anda rík þó ágæt kvæði virði en aldrei hafa Ijóðalík létt mér hugarbyrði. Höfundur er úr Austurdal í Skagafirði. 12

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.