Lesbók Morgunblaðsins - 14.09.1996, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 14.09.1996, Blaðsíða 7
Gosmökkurinn er mestur fyrstu cföga gesains en siöan dregur úr honum og hraun fer að renrta. Pó að í raunveru- leikanum gerist margt samtímís í g<»um þÆ. hraun rennur, eidfjall hleðst upp og gosgufur brjotast út er hér farin sú leið a& taka fyrir eitt atribi f einu ti! ei nföldunar. Næst fyigjumst vi8 með hraunrennsli. fyrstu spor í tölvuvæðingu sökum fjárskorts og því ekki líklegir kaupendur dýrra forrita. Hingað til hefur það því komið í hlut Náms- gagnastofnunar, sem einnig er fjársvelt stofnun, að koma út flestum þeim forritum sem í boði eru. Forritin eru gjarnan fengin ódýrt eða gefins í gegnum norrænt samstarf og síðan þýdd. Það er ljóst að ef vilji er fyr- ir íslenskri kennsluforritagerð þarf að útvega fjármagn. Ég tel yfirvöld menntamála bera þar meginábyrgðina." Hvað tölvunotkun í skólum varðar segist Sigurður lengi hafa undrast það umburðar- lyndi sem íslenskir skólar hafa sýnt gagn- vart enskri tungu í tölvukennslu. „Við viljum veg íslenskunnar sem mestan en gerum ekki kröfur um að tölvusalar bjóði skólum upp á íslenskt stýrikerfi (þótt sumir geri það reyndar). Það er stefnt að því að notendaskil Windows verði á íslensku en hver ætti að finna hjá sér þörf til að þýða stýrikerfið? Þetta er hlægilegt. Auðvitað á einfaldlega að segja: Ekki verða keyptar tölv- ur í íslenska skóla eftir árið 1997 án ís- lenskra notendaskila. Þá fyrst yrði eitthvað farið að gera í málunum. Það er í rauninni hlálegt að þó að flestir kennarar noti tölvu- tegund sem býður upp á íslenskað stýrikerfi og mörg íslenskuð forrit hafa flestir nemend- ur landsins aðeins aðgang að tölvum með stýrikerfi sem er á ensku". Nýbúi Á síðasta skólaári tók Sigurður m.a. þátt í þróunarverkefni, á vegum Fræðsluskrifstofu Reykjaness og menntamálaráðuneytisins, um tölvusamskipti fyrir nýbúa. Sigurður sá um A*t**r“ *ttír Otysir ¥ir *trrvn\ om «r <4 «r. hríur «*ur Mcfe sir Hma Í.4. *ir iwÍM imrtekjmm* é Su&grUwii ánk 19» hrw.íitei sKTnyjrair, K*t*aski jA tpj&Hie fmm i ■ S»gnor6 7 pcjgps Ni6urslt>6ur orðnokkagreiningar: . Í4ei«8«wfl;: 0 Fomftlfi: cereetfdngúT.' heyuproinir: mm' ■ ! 969\ 400 j Tt3 lOfl' ! 500 m 66f> 1S>ð tirnsijgii.' | í ftGkt JÍ (Ott VGIO á IsiBnskrt möifraiðí. tisð arHtið metrmrnnauatt! : ÍrMMéWitÍ í ívmB /nsik* hww« nmms. Htffwiu «(* «B*ln8'n ttr*Wið nrb. ttr*».un<t 0.0 A&a1t»»ilmund ttköflp vkfr»1« zx. 3 ; #**&***!<&> J.rfKuy tó , [ Sngtmti | i«w« ['aijwiSnK* 1 ftnoitktf | Allir kennarar verói iölvukennarar Þegar sest er við tölvuna birtast á skjánum landfræðilegar staðreyndir í fjölbreytilegum myndum í Jarðfræði Islands en síðan Islensk málfræði með reglum og undantekningum. Að vinna sig gegnum þessi tvö forrit tekur nokkurn tíma en honum er vel varið hvort sem litið er á forritin sem nám, leik, afþrey- ingu í sjálfsnámi eða upplýsingaleit. Sú vinna sem felst í gerð margmiðlunardiska, þ.e.a.s. að samþætta fjölþætt gögn, texta, hljóð, myndir og teiknimyndir, á eftir að gleðja og þroska notendur. Geisladiskar eru nú þegar orðnir mjög vinsælir til dreifingar á marg- miðlunarefni en þeir geta borið gífurlegt magn upplýsinga. Heimilistölvum fer ört fjölgandi hér á landi og ungt fólk hefur nú þegar aðgang að þeim á heimilum sínum. Sigurður segir: „Ég geri mér grein fyrir að sennilega verða nýjustu forritin mest not- uð í skólum, enda eru þau fyrst og fremst kennsluforrit en ekki er að efa að áhugafólk um jarðfræði eða málfræði hefði gagn og gaman af því að vinna með þau.“ Þegar Sigurður er beðinn að svara því hvort honum þyki áhugaverðara að kenna almennar námsgreinar eða á tölvur segir hann að sér hafi svo sem flogið í hug að vinna einungis við tölvur en við nánari um- hugsun geti hann þó vart hugsað sér að sleppa kennslunni alveg. Varðandi tölvu- kennslu segir hann: „Stefnt er að því að all- ir kennarar verði tölvukennarar, þ.e.a.s. að tölvan verði notuð sem hjálpartæki í sem flestum námsgreinum. Þetta er svo sem ág- ætt. En ef þetta á að ganga í gegn þurfa kennarar á endurmenntun að halda en hún stendur þeim því miður ekki til boða svo heitið geti. Nema ef til vill á kvöldnámskeið- um þar sem kennarar geta lært á eigin kostn- að og að sjálfssögðu í sínum frítima.“ Sigurður hefur ákveðna skoðun á því hvers vegna ekki hafa verið gefin út fleiri frumsam- in íslensk kennsluforrrit en raun ber vitni. „Ástæðan er m.a. sú að þeir sem vinna við tölvur sjá sér ekki hag í því að smíða forrit fyrir skóla landsins. Staðreyndin er sú að íslenskur markaður er of lítill til þess að gerð íslenskra forrita standi undir sér nema í undantekningartilvikum. Margir skólanna eru, þótt ótrúlegt megi virðast, að stiga sín tölvuvinnuna í því verkefni og gerði bæði heimasíðuna Nýbúann og hélt utan um póst- lista sem tengist verkefninu. Nýbúakennarar víðs vegar á landinu geta þannig nálgast ýmsar gagnlegar upplýsingar sem tengjast nýbúakennslu og nýbúar geta komist í sam- band við landa sína hér á landi eða erlendis með aðstoð kennara. Einnig geta íslendingar sem hyggjast flytjast utan fengið upplýsingar um hvernig haga megi íslenskunámi barna þeirra erlendis. Sigurður hefur þetta að segja um áfram- haldandi tölvuvinnu: „Það er margt sem mig langar að gera og ýmsar hugmyndir bíða frekari athugunar. Ekki er þó ósennilegt að ég hvíli mig og fjöl- skylduna á þessu áhugamáli mínu. Það hefur farið mikill tími í þetta vafstur og það gefur ekki mikið í aðra hönd. Ég reikna þó með að halda eitthvað áfram vinnu við Nýbúann ásamt fleirum. Ef ég fer af stað aftur í for- ritasmíði þá kysi ég helst að gera forrit sem tengdist sjávarútvegi. Þá á ég við margmiðl- unarforrit þar sem fjallað yrði um lífið í sjón- um, fiskveiðar og vinnslu sjávarfangs. Einnig gæti verið gaman að gera forrit um vatns- orku íslendinga og það sem henni fylgir. Möguleikarnir eru ótæmandi því það hefur svo lítið verið gert af íslenskum kennsluforrit- um. Það sem á þó hug minn allan er að ganga frá jarðfræðiforritinu til útgáfu og síðan sé ég til hvað framtíðin ber í skauti sér.“ Höfundur er kennari og Ijóðskóld. KENNSLUFORRIT v 4- LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ~ MENNING/LISTIR 14. SEPTEMBER 1996 T

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.