Tíminn - 24.12.1966, Blaðsíða 2

Tíminn - 24.12.1966, Blaðsíða 2
z TIMINN LAUGARDAGUR 24. desember 1966 Kirkja Óháða sarnaðarlns: Aðfangadagskvöld: Aftansöngur kl. 6. Jóladagur; Hátíðamessa kl. 2. Séra Emil Bjðrnsson. Mosfellsprestakall: Jóladagur: Messa að Lágafelli kl. 2. Messa að Árbæ kl. 4. 2. jóla- dag: Messa að Brautarholti kl. 2. Séra Bjami Sigurðsson. Háteigskiríkja: Aðfangadagur. Aftansöngur kl. 6. Séra Arngrímur Jónsson. Jóla- dagur: Messa kl. 2. Séra Jón Þor- varðsson. Messa kl. 5. Séra Arn- grímur Jónsson. Annar í jólum: Messa kl. 2. Séra Arngrímur Jóns- son. Messa kl. 5. Séra Jón Þor- varðsson. Elliheimilið Grund: Aðfangadagur. Aftansöngur kl. 6. Séra Sigurbjörn Á. Gíslason. Jóla- dagur. Guðsþjónusta kl. 10 f.h. Ólafur Ólafsison kristniboði pre- dilkar. Annar jóladagur. Guðs- þjónusta kl. 10. Séra Bragi Frið- riksson messar. Heimilisprestur- inn. ÁsprestakaU: Aðfangadagskvöld: Aftansöngur í Laugarneskirkju kl. 11 (23). Jóla- dagur: Hátíðamessa í Laugarás- bíói kl. 2 (14). Annar jóladagur: Barnamessa í Laugarásbíói kl. 11. Séra Grímur Grímsson. Langholtsprestakall: Aðfangadag jóla. Aftansöngur kl. 18. Séra Árelíus Nlélsson. Jóla- Tannlækna iiakt um jiátíðarnar Aðfangadagur: Engilbert Guð- mndsson, Njálsgötu 16. Kl. 13— 4. Sími 12547. 'áladagur; Björn Þorvallsson rensásvegi 44 (Tannlækningast. lagnúsar R. Gíslasonar) kl. 9— . 1. f.h. sími 33420. :. jóladagur: Ólafur Karlsson, Skólavörðustig 2 'Tannlækninga- - ofa Jónasar Thorarensen) kl. 1 t—16, sími 22554. amlaársdagur: Kjartan Ó. Þor- ergsson, Háaleitisbraut 58—60, I. 9—11 f. h., sími 38950. ýársdagur: Gunnar Þormar, ..augavegi 20B. kl. 14—16, sími i J368. Einungis verður tekið á móti 'annpínusjúklingum og fólki með eymsli í munni. dagur. Hátíðaguðþjónusta kl. 11. Guðlmundur Guðjónsson óperu- söngvari syngur stólvers með kirkjukórnum. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Skírnarmessa kl. 14. Séra Árelíus Níelsson. Ann an jóladag. Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Unglingakór Vogaskóla und lr stjórn Helga Þorlákssonar, skólastjóra flytur stólvers. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Skírnarmessa klukkan 15.30. Séra Árelíus Níelsson. Hallgrímskirkja. Aðfangadagur. Barnasamkoma kl. 2. Systir Unnur Halldórsdóttir. (Aftansöngur kl. 6. Dr. Jakob Jóns son. Jóladagur. Messa kl. 11. Séra Lárus Halldórsson. Messa klukk- an 2. Dr. Jakob Jónsson. Annan jóladag. Messa kl. 11. Séra Jón Hnefill Aðalsteinsson. Þýzk jóla- guðsþjóhusta kl. 5. Dr. Jakob Jónsson. Neskirkja: Aðfangadagur. Aftansöngur kl. 6. Séra Jón Thorarensen. Miðnæt- urmessa kl. 23.30. Séra Frank M. Halldórsson. Jóladagur. Guðsþjón usta kl. 2. Skírnarmessa kl 3.15. Séra Frank M. Halldórsson. Ann- an jóladag. Messa kl. 2. Séra Jón Thorarensen. Mýrarhúsaskóli: Annan jóladag. Barnasamkoma kl. 10. Frank M. Halldórsson. GrensásprestakaU: Breiðagerðisskóli. Aðfangadagur. Aftansöngur kl. 6. Jóladagur. Há tíðarmessa kl. 2. Séra Felix Ól- afsson. Fríkirkjan í Reykjavík. Aðfangadagur. Aftansöngur kl. 6. Jóladagur. Messa kl. 2. Annar í jólum. Barnamessa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson Kópavogskirkja: Aðfangadagur. Aftansöngur kl. 11. Jóladagur. Hátíðarmessa kl. 2. Annar í jólum. Hátíðarmessa kl. 2. Messa á nýja Kópavogshæli kl. 4. Annar í jólum. Hátíðarmessa kl. 2. Séra Gunnar Árnason. Fnkirkjan í Hafnarfirði: Aðfangadagur. Aftansöngur kl. 6. Jóladagur. Messa kl. 2. Annar í jólum. Barnaguðsþjónusta kl. 2 Gamlaársdagur. Aftansöngur kl. 6. Nýjársdagur. Messa kl. 2. Séra Bragi Benediktsson. Aðventskirkjan: Jóladagur. Messa kl. 2. Júlíuc Guð mundsson. Laugarneskirkja: Aðfangadagskvöld. Aftansöngur kl 6. Jóladagur. Messa kl. 2. Jóla dagur. Messa kl. 11. Séra Garðar Svavarsson Dómkirkjan: Aftansöngur kl. 6. Séra Óskar J. Þorláksson. Náttsöngur kl. 11.30 Séra Erlendur Sigmundsson pre- dikar. Hann og herra biskup Sig- urbjörn Einarsson þjóna fyrir alt- ari. Liljukórinn syngur, stjórn- andi Þorkell Sigurbjörnsson. Org- anleikari: Guðjón Guðjónsson. Sunginn verður þáttur úr Jóla- kantötu eftir Karl O. Runólfsson. Texti eftir Guðmund Guðmunds- son. Jóladagur: Messa kl. 11. Séra Jón Auðuns. Dönsk messa kl. 2. Séra Jón Auðuns. Messa kl. 5. Séra Óskar .J Þorláksson. Annar jóladagur. Messa kl. 11. Séra Ósk- ar J. Þorláksson. Messa kl. 2, fyr ir börn og fullorðna, barnakór og hljómsveit barna annast söng og hljóðfæraleik. Séra Jón AuðunS. Bústaðaprestakall: Aðfangadagur. Aftansöngur í Rétt arholtsskóla k.l 5. Jóladagur: Há- tíðaguðsþjónusta kl. 2. Annar í jólum: Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Ólafur Skúlason. Hveragerðisprestakall: Aðfangadagskvöld: Aftansöngur í FerBir íl Þorláksmessa: Ekið til kl. 01.00 á öllum leiðum. Aðfangadagur jóla: Ekið á öllum leiðum til kl. 17.30. ATH.: Á eftirtöldum leiðum vcð- ur ekið án fargjalds, sem hér segir: Leið 2 Seltjarnames: kl. 18.30, 19.30, 22.30, 23.30. Leið 5 Skerjafjörður: kl. 18.00, 19.00, 22.00, 23.00. Leið 13 Hraðferð—Kleppur; kl. 17.55. 18,25 18.55, 19,25, 21,25 22.25, 22.55, 23.25. Leið 15 Hraðferð-Vogar: kl. 17. 45, 18.15, 18.45, 19.15, 21.45, 22.15, 22.45, 23.15. Leið 17 Austurbær-Vesturbær: kl. 17.50, 18.20, 18.50, 19.20, 21.50, Barnaskóla Hveragerðis kl. 9. Jóla dagur: Messa að Hjalla kl. 2.00. Annar jóladagur: Messa að Kot- strönd kl. 2.00. Séra Sigurður K. Sigurðsson. Reynivallaprestakall: Jóladagur: Messa að Reynivöllum kl. 2. Annar jóladagur: Messa að Saurbæ k. 2. Séra Kristján Bjarna son. Hafnafjarðarkirkja: Aðfangadagskvöld. Aftansöngur kl. 6. Messa á jóladag kl. 2 Garð- ar Þorsteinsson. Bessastaðakirkja: Messa á jóladag kl. 4. Garðar Þor- steinsson. JÓL Snjórinn, þessi bjarta, hreina blæja, er breiddur yfir Frónið enn á ný. í bláum fjarska bjartir geislar hlæja, blika og dansa himingeimnum í. Klukknahljómur kallar oss til messu. Kallar þig og mig til helgiranns. Góði maður, hyggðu helzt að þessu, að hjarta þitt er kirkja sannleikans. Þökkum jólin, hátíð hátíðanna. Þá heimsins ljós er sent til þín og mín, því Kristur sjSfur kom til okkar manna með kerti það, er gegnum aldir skín. í skini þess við skynjum gott frá illu. í skini þess við eygjum von og frið. í skini þess má leiða lýð frá villu, svo líkn og friður sigri mannkynið. Glys og prjál er ekki gagn né yndi ef ekki kærleiks neisti í hjarta skín. Gjöf þá bezta ég barni mínu fyndi, að benda því á kærleiksverkin þín, sem læknaðir og lífgaðir frá dauða, og lyftir mannsins sál frá nauð og kvöl. Kærleiksríki hirðir hafra og sauða , hrelldum veittu frið og lina böl. Jól í hjörtu okkar allra sendu. Indæl jól með þökk og kærleiks yl. Að elska og þakka öllum börnum kenndu. Elsku þína sendu jarðar til. Fyrirgef þeim grimmu óvild sína- Gef þeim frið og mildi í eigin sál. Metta svanga. Send þeim gæzku þína. Sára græddu og þerra mæddra tár. Katrín Jósepsdóttir. /R um hátíðarnar 22.20—22,50 23.20 LeiS 18 hraðferð-Bústaðahverfi: kl. 18.00, 18.30, 19-00, 19.30, 22.00, 22.30, 23,00, 23.30. Leið 22 Austurhverfi: kl. 17.45, 18.15, 18.45, 19.15, 21.45, 22.15, 22. 45, 23.15. Blesugróf, Rafstöð, Selás, Smá- lönd: kl. 18.30, 22.30. Jóladagur: Ekið frá kl. 14.00—01.00. Annar jóladagur; Ekið frá kl. 9.00—24.00. Gamlársdagur: Ekið til 17.30. Nýársdagur: Ekið frá kl. 14.00—01.00. Leið 12 Lækjarbotnar. Aðfangadagur jóla: Síðasta ferð kl. 16.30. Jóladagur: Ekig frá kl. 14.00. Annar jóladagur: Ekið frá kl. 9.15. Gamlársdagur: Síðasta ferð kl. 16.30. Nýársdagur: Ekið frá kl. 14.00. ATH.: Akstur á jóladag og ný- ársdag hefst kl. 11.00 og annan jóladag kl. 7.00 á þeim leiðum, sem að undanförnu hefir verið ekið á kl. 7.00—9.00 á sunnudagsmorgn- um. Upplýsingar í síma 12700.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.