Tíminn - 31.03.1967, Blaðsíða 13

Tíminn - 31.03.1967, Blaðsíða 13
5 metra stðkk í Höllinni í kvöld? Dennis Philips meða! keppenda Alf-Reykjavík. — Meistaramót | verður háð í kvöld og á morg- íslands í frjálsíþróttum innanhúss un í Laugardalshöllinni. Verð ur þetta fyrsta meistaramótið í Stefánsmót- ið um helgina Hið árlega sMðamót, Stéfánsmót ið, verður haldið í Skálafelli nú um helgina. Það er skíðadeild KR, sem sér um frambvæmd þessa móts að vanda. Þátttaka er mjög Vóð og munu margif af beztu skíðamönnum landsins taka þátt í því. Þá munu nokkrir skozkir skíðaménn verða meðal keppenda, án á þessu stigi er ekki vitað hve margir. Keppnin hefst á morgun, laug- ardag, með keppni í stórsvigi. Keppt verður í fjórum flokkum, tveimur karlaflokkúm og tveimur kvenna. Keppnin hefst kl. 16, en nafnakall fer fram kl. 14.30. Ferð ir verða frá Umferðamiðstöðinni ld. 12.30 og 14. Á sunnudag verður keppt í svigi. Nánar um mótið á morgun. frjálsíþróttum í Laugardaishöli- inni og frábrugðið öðrum meist- aramótum, sem háð hafa verið hingað til, að því leyti, að nú er keppt í hlaupum í fyrsta skipti. Eins og sggt var frá á íþrótta- síðunni í gær, mun bandaríski stangarstökkvarinn Dennis Pihilip keppa sem gestur á mótinu. Phil- ips er einn af beztu stangastökkv- urum heims og hefur stokkið hæst 5,10 metra. Verður sannarlega fróðlegt að sjá Bhilips handleika trefjastöng sína í Laugardalshöll- inni í kvöld, og spurningin er, hvort honum tekst að stökkva yf- ir 5 metra. Meðal keppenda í stangarstökkinu er íslandsmeistar- inn og methafinn Valbjörn Þor- láksson. Met Valbjarnar utanhúss er 4,50 metrar, sett 1961, en inn- anhúss metið er 4,36 metrar, sett 1964. Til gamans má geta þess, að innanhússmetið var sett í keppni, sem háð var í KR-húsinu og var útilokað fyrir Valbjörn að stökkva hærra, þar sem svo lágt er undir loft í KR-húsinu. Öðru máli er aðgegna um Laugardals- höllina, þar ætti Valbjörn að geta bætt metið, án þess að, eiga á Fáum viS aS sjá 5 metra stökk í Laugardalshöllinni í kvöld? Bandaríkin eiga marga frábæra stangarstökkv- ara sem stokkið hafa 5 metra og hærra, þ. á. m. Penncl, sem sést á myndinni að ofan. í kvöld keppir Dennis Philips í Laugardalshöllinni. hættu að reka sig upp undir! Keppnin í stangarstökki er auka- grein í kvöld, en auk þess verður keppt í kúluvarpi, 600 metra hlaupi, langstökiki og þrístökki án I atrennu og 40 metra hlaupi. Keppn ' in í kivöld hefst klukkan 20.15. j Á morgun, laugardag, 'hefst I keppnin klukkan 15.30. Þá verður keppni í stangarstökki, hástökki með og án atrennu, 40 m grinda- 'hlaupi, og 1000 metra hlaupi. Þátttaka í mótinu er með mesta móti og má bú.st við spennandi og skemmtilegri keppni í mörg- um greinum. Ekki með í landsleikjunum gegn Svíum um aðra helgi? Ingólfur Óskarsson og Sig- að þeir geti tekið þátt í lands- urður Einarsson, báðir úr Fram leikjunum við Svía, sem verða sem undanfarið hafa verið um aðra helgi. Báðir meiddust „fastir" landsliðsmenn, eru í pressuleiknum, sem háður var báiðir meiddir og ósennilegt, um sfðustu helgi. !■ VC«| J Skemmtun fyrir alla fjölskylduna verður haldin i Súlnasal Hótel Segu, sunnudaginn 2. apríl kl. 3 og kl. 9 e. h. Kynnin Hermann Ragnars Magnús Pétursson leikur á píanó milli atriða. TIL SKEMMTUNAR: 1. Tízkusýning: Sýnur verður fatnaður frá: Markaðnum Laugav. 89 Herrahúsið Aðalstræti 4, Dömubúðinni Laufið Austurstræti 1. Fatagerð L. H. Möller, Sportvöruverzlun Kristins Benediktssonar. 2. Söngur: Nemendur úr Réttarholtsskólanum 3. Kvæði: „En hvað það var skrítið" Elín Clausen 4. Danssýning: Nemendur úr Dansskóla Hermanns Ragnars. 5. Hárgreiðslusýning: Sýnd verður m. a. uppsetning hártoppa. ú••. . .. Allur ágóði af þessum skemmtunum rennur til þess- arar sundlaugarbyggingar, sem er við barnaheimilið Skálatún í Mosfellssveit. Glæsilegt leikfangahappdrætti með 200 vinningum verður á skemmtuninni um miðjan daginn, en skyndihappdrætti með 100 vinningum. á kvöldskemmtuninni verður Aðgöngumiðasala verður í anddyri Súlnasalarins laugardaginn 1. apríl frá kl. 2 til 5 og við innganginn. Borð tekin frá um leið. Verð aðgöngumiða á skemmtunina kl. 3. Kr. 75.00 fyrir fullorðna og kr. 35.00 fyrir börn. Verð aðgöngumiða á skemmtunina kl. 9 e. h. Kr. 100.00. Húsið opnað kl. 7 fyrir matargesti. Dansað til kl. 1. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar. Skemmtun fyrir alia fjölskylduna. STYRKIÐ GOTT MÁLEFNI. FJÁRÖFLUNARNEFNDIN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.