Tíminn - 31.03.1967, Blaðsíða 15

Tíminn - 31.03.1967, Blaðsíða 15
FÖSTUDAGUR 31. marz 1967 TIMINN 15 LEIKFÉLAG KÓPAVOGS Barnaleikrítíð Ó. AMMA BÍNA eftir Ólöfu Árnadóttur Sýning sunnudag kl. 2. Athugið breyttan sýningartíma kl. 2. Aðgöngumiðasalan opin •frá kl. 4 — simi 4 19 85. Auglýsið i TIMANUM SKEMMTUN Framihald af bls. 2 Skálatúni dveljast, stofnuðu vorið ígffö svokallaðan Sundlaugarsjóð til að koma upp útisundlaug og tillheyrandi byggingu að Skálatúni. Hefur sjóðurinn aflað fjár á ýms- a.i hátt, m. a. með sölu gjafabréfa og ennfremur hefur hann femgið höfðinglegar gjafir frá ýmsum fé- lagasamtökum. Á síðastliðnu sumri var lokið við að steypa laugina, en verkið er þó varla hálfnað, því að eftir er að byggja hús við laug ina með böðum og búningisiklefum,! ennfremur þarf að koma upp sól- skýlum og vandaðri girðingu í' kring. Hefur nu framkvæmdanefnd sjóðsins ákveðið að gera enn átak til fjáröflunar, svo að unnt verði að ljúka framkvæmdum við laug- ina hið allra fyrsta og verður í því skyni efnt til þessarar fjöl- breyttu skemmtunar. METAFLI Framhald af bls. 16 úr annarri trossu. Þetta er mesti afli, sem netabátur hef ur komið með hingað til Bíldudals, 68 tonn, og það er eftirtektarvert að bátur- inn er sjálfur aðeins 100 tonn. LE1KFÉL. SELFOSS Framhald af bls. 2 ur leikinn af Skúla Halldórssyni, og leikmyndir eru gerðar af Sig- fúsi Halldórssyni. Sem framhald af þessari upp- setningu á Pilt og stúlku hefur stjórn félagsins ákveðið að stofna sjóð með það fyrir augum að efla starfsemi á þann veg að koma á fót leiklistarnámskeiðum vor og haust, sem yrðu svo, er fram líða stundir, vísir að leifclistarskóla á Selfossi. í þessu sambandi hefur félagið sent út dreifibréf til íbúa innan Selfosshrepps tii að kanna undirtektir almennings og hefur stjórnin þá trú, að Selfoss’ ..ar styrki þá menningarviðleitni, sem félagið reynir að vinna að. SKOLAKOSTN. MÁL Framhald af bls. 2 umræður um málið. Allir sveitar- stjórnarmenn á félagssvæðinu eru velkomnir á fundinn. BENEDIKT látinn Framhald af bls. 2 íþróttum og átti sæti í nefndum og ráðum innan íþróttasamtaka-na. Eitt mesta áhugamál Benedikts var þrekprófun og þjálfun, sem hann annaðist á íþróttafólki. Benedikt var njög áhugasamur um þátttöku skólafólks í íþróttum og hafð’ id anfarin ár séð að mestu um f m- kvæmd skólaíþróttamóta. Eftir Benedikt liggja margar fróðlegar greinar um íþróttir. Þessa merka íþróttafrömuðar verður minnzt í blaðinu síðar. Síml 22140 Judith Frábær ný amerísk litmynd, er fjallar um baráttu ísraels manna fyrir lífi sínu. Aðalhlutverk: Sophia Loren Peter Finch íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára T ónabíó Stnu 31182 íslenzkur texti. Að kála konu sinni (How to murder your wife) Heimsfræg og snilldar vel gerð ný amerísk gamanmynd i litum Sagan hefur verið framhalds saga i Vísir. Jack Lemmon Virna Lisi. Sýnd kl. 5 og 9 GAMLA BÍÓ f L L L' s SímL 11475 Guli Rolls-Royce bíllinn (The Yellow rlolls-Royee) Heimsfræg stórmynd með ísl texta Rex Harrisson Ingrid Bergman Shirlev Mac Laine Alin Delor Sýnd kl. 5 og 9 VEGIR EKKl Framhald af bls. 2 tíðarmessa i Þingeyr-kirkju, og þá skírðir 5 ungir Dýrfirðingar. Enn hafa menn hér ekki upptek- ið grallarasöng, heldur syngja tón- lög séra Bjarna á hátíðum, en Sig- fúsar á hinum minni helgum, og hyggja lítt til Andrésarvillu svo vitað sé. Það er til marks um mikilvægi flugsins í samgöngum á Vestfjörð- um, til þeirra og frá, að á þriðju- dag í Dymbilviku fór flugvél Vest- anflugs samtals 11 ferðir milli Núps, Þingeyrar og ísafjarðar, mestmegnis með nemendur og starfslið Núpsskóla á leið í t isika- leyfi. í dag flaug vélin 4 ferðir á þessum slóðum, og til Reykja- ness með nemendur þaðan, og flug vélar Björns Pálssonar og FÍ — þ. e. Flugþjónustunnar h.f. — hafa farið hér samtals 9 ferðir, þar af 7 á milli Þingeyrar og Núps og er slíkt algert einsdæmi, en ekki er hægt að koma við bát eða bíl á þessari leið. Flugvélin leysti þarna vandann með mikilli prýði og til mikilla þæginda fyrir alla aðila. Leiðin tekur aðeins 3 mín- útur. ‘ Simi 11384 3. Angelique-myndin: Síml 18936 (Angélique et le Roy) Heimsfræg og ógleymanleg, ný frönsk stórmynd í iitum og CinemaScope með íslenzkum texta. Michele Mercier. Robert Hossein Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd kl. 5 og 9. Sim 11544 Heimsóknin Major Dundee Ný amerísk stórmynd i litum og Cinema Scope. Charlton Heston. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 12 ára. Amerísk CinemaScope úrvals mynd gerð i samvinnu við þ'-'zk. frönsk og itötsk kvikmynda félög. Leikstjóri Bernhard Wicki. Anthony Quinn ingrid Bergman Irma Demick Paolo Stoppa tslenzkur texti Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9 LAUGARAS M S 1*9 Sirnai . m íul.S | Hefnd Grímhildar Völsungasaga II hluti Þýzk stórmynd • litum - Cinemascope með Islenzkum texta Framhald af Sigurði Fáfnis- bana Sýnd kl. 4, 6,30 og 9 íslenzkur texti Bönnuð börnum innan 12 ára A VlÐAVANGI Framhald af bls. 3 ur á skólahúsnæó’ er orðinn stórfelldur fjötur á eðlilegri bróun fræðslu og uppeldismála og á það eftir að hafa alvarleg- ar afleiðingar í för með sér, ef svo stendur lengi. Strandferðir hafa drabbazt niður svo að til stórtjóns er orðið víðs vegar um l .ndið. Strandferðaskipin hafa \ -ið seld án þess að nokkur ý hafi verið komin í staðinn og því 1 sem eftir er af strandferðunum er haldið -ppi með leiguskipi frá Færeyjum. í heilbrigðismálum er ástand ið þannig, að heilbrigðismála- ráðherra hefur haft forustu urn bað fáheyrða verk að banna frjálsan umræðuþátt um málið, þar sem Iæknar og fleiri áttu að segja álit sitt“ HAFNARBÍÓ Hillingar Spennandi ný amerisk kvik mynd með Gregory Peck og Diane Baker Islenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl 5 og 9 Simi 50184 Darling Margföld verðlaunamynd ■Julie Christie. Dirk Bogarde Islenzkur texti Sýnd kl. 9 Bönnuð börnum #! ÞJÓDLEIKHÚSIÐ c OFTSTEINNINN eftir Friedrich Diirrenmatt Þýðandi: Jónas Kristjánsson Leikstjóri: Gísli Alfreðsson Frumsýning í kvöld kl. 20. Sýning 1 tilefni 40 ára leikara afmælis Vals Gíslasonar. Næsta sýning sunnudag kl. 20. MMT/sm Sýning laugardag kl. 20. Galdrakarlinn í Oz Sýning sunnudag kl. 15. Tónlist — Listdans Sýning Lindarbæ sunnudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. JpLEKF] REYKJAVÍKDR Fjalla-Eyráidu! sýning í kvöld kl. 20.30. Uppselt. Næsta sýning þriðjudag. tangó Sýning laugardag kl. 20,30 KU|3þUfeStU^Ur 20. sýning sunr.udag kl. 15. sýning sunnudag kl. 20.30. Örfáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. Sími 50249 Sumarið með Moniku Ein af beztu myndum Ingmar Bergmans. Harriet Andersson. Sýnd kl. 9 Furðufuglinn Með Norman Wisdom- Sýnd kl. 7 mrru nmni im iltllUHi I Sim’ 41985 tslenzkur textí OS.S 117 Snilldar vel gerð og hörkuspenn andi, ný frönsk sakamálamynd. Mynd i stíl við Bond myndirn ar. Kerwin Matthews Nadia Sanders Sýnd kl 5. J og 9 Bönnuð börnum. Jari Jónsson lögg. sndurskoðandi Holtagerði 22 Kópavogi Simi 15209

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.