Tíminn - 09.04.1967, Blaðsíða 11

Tíminn - 09.04.1967, Blaðsíða 11
SUNNUDAGUR 9. aprfl 1967. TIIVIINN 23 LEIKFÉLAG KÓPAVOGS Barnalelkritið Ó. AMMA BÍNA eftir Ólöfu Árnadóttur Sýning í dag kl. 2 Athugið breyttan sýningartíma kl. 2. Aðgöngumiðasala frá kl. 1 — sími 41985. LAUNÞEGASPJALL — Framhald al bls 19. kvenna haft 24 veikinda daga að meðaltali. Á borgar stjórnarskrifstofunum höfðu 63% karlmannanna verið veikir í að meðaltali 12 daga, en 80% kvennanna höfðu að meðal tali verið veikar í 22 daga. Hæsta veikindadagatölu höfðu þó bílstjórar, svo sem ökumenn sporvagna, 87% þeirra höfðu veikzt, að meðal tali í 25 daga, en 70% slökkvi liðsmanna höfðu verið veikir í að meðaltali 15 daga. Ljóst þykir, að vinnuaðs.tæð ur hvers vinnuhóps hafi veru leg áhrif á veikindaprósent una. Aftur á móti virðist niður staða rannsóknarinnar í and stöðu við þá trú, að veikinda forföll aukist með aldrinum. Hvað karlmenn viðkemur a.m. k. virðist ekkert samhengi á milli aldurs og veikinda sam kvæmt þessari rannsókn. Aftur á móti bendir könnun in til þess, að veikindaforföll séu mest meðal þeirra laun Síml 22140 KVENNASÍÐAN Framhald af bls. 17. af því að planta blómum í geysistórar flöskur, og hafa síðan selt flöskuna með plönt- unum og öllu saman á milli 500 og þúsund krónur, eftir þvi hvað mikið hefur verið í þeim. En það er engin ástæða til þess að halda, að þið getið ekki gert þetta sjálfar, og hérna er mynd af svipuðu fyrir bæri, en samt í smærri útgáfu. Plantað hefur verið í glerstaup með loki á. í þessu íláti geta blómin lifað lengi, meira að segja þótt lokið sé haft á, það kemur í veg fyrir uppgufun, og þá þarf mjög lítið að vökva. Að lokum er svo mynd af steyptu blómakeri, sem þið ættuð að reyna að fá húsbónd- ann til þess að dunda við að búa til með vorinu. Það sem til þarf eru tveir pappakassar. Annar á að vera það miklu minni en hinn, að um 1% til 2 þumlunga bil verði á milli kassahliðanna, þegar hann er kominn niður í þann stærri. Blandið saman 1 hluta sementi, 1Í4 til 2 hlutum vikurs og 1 hluta sandi og hrærið í með vatni, en ekki meiru en svo að steypan sé vel þykk. Hellið í botninn á stærri kassanum, og hafið lagið einn og hálfan til tvo þumlunga á þykkt. Setjið síðan minni kassan ofan á og hellið sementsblöndunni niður með hliðum hans. Eftir tólf | tíma má taka kassana utan af í kerinu, en það þarf að standa| ónotað í nokkra daga til þess1 að það nái að þorna vel. Þegar j kerið er orðið vel þurrt má laga það til með meitli, vír- j bursta og sandpappír, og gefa því þann svip, sem óskað er. í Látið það standa í vatni í1 þrjá eða fjóra daga, áður eni þið setjið niður í það plöntur og skiptið nokkrum sinnum um vatn á þeim tíma. Tatarastúlkan (Gypsy Girl) Brezk kvikmynd með Hayley Mills í aðalhlutverki. Sýnd kl. 5, 7 og 9 . Bönnuð innan 12 ára Tónleikar kl. 3. T ónabíó Smu 31182 íslenzkur texti. AS kála konu sinni (How to murder your wife) Heimsfræg og snilldar vel gerð ný amerisk gamanmynd l litum Sagan hefur verið framhalds saga I Vísir Jack Lemmon Virna Lisi. Sýnd kl. 5 og 9 Barnasýning kl. 3 Snjöll fjölskylda GAMLA BIO Síml 114 7 5 Guli Rolls-Royce fcíllinn (The Yellow itolls-Royce) Heimsfræg stórmynd með ísl texta Rex Harrisson Ingrid Bergman Shirley Mac Laine Alin Delor Sýnd kl 5 og 9 Pétur Pan Barnasýning kl. 3 þegahópa, sem hafa full laun í veikindatilfellum, en minnst meðal þeirra, sem versta ! sjúkratryggingu og launakjör ! í veikindum hafa. 1 Um ástæður þessa má svo vafalaust deila, og ítarlegri rannsóknir þarf til, áður en hægt er að fullyrða um það með vissu. " Elías Jónsson. SKEMMTUN Framhald aí bls. 24 og er hans höfuðmarkmið að stuðla að hvers konar hjálpar- og líknarstarfsemi. Leggja Sórop- óptimistaklúbbarnir árlega fram drjúgan skerf til aðstoðar Flótta mannahjálpinni. Sóroptimistklúbb urinn var stofnaður árið 1959, og telur nú 23 meðlimi. Snar þáttur i starfsemi hans hefur verið hvers konar aðstoð við vistdrengina í Breiðuvík, og að hjálpa þeim iil betri þroska. Er fyrrnefndur sjóð ur stofnaður til að styrkja þá úr þeirra hópi, sení sýna hæfileiks Heimsfræg og ógleymanleg. ný frönsk stórmynd t litum og CinemaScope með islenzkum texta Michele Mercier Robert Hossein Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd kl. 5 og 9 í ríki undirdjúpanna FYRRI HLUTI Sýnd kl. 3 Sim 11544 Heimsóknin (The Visit) Ný amerísk stórmynd I litum og Cinema Scope. Charlton Heston. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 12 ára. Dalur drekanna Ævintýrakvikmynd. Sýnd kl. 3 LAUGARAS 111« -iimai ts > ,->i <>fc <2075 Hefnd Grámhildar Völsungasaga 11 hluti Amerísk CinemaScope úrvals- mynd gerð I samvinnu við þýzk. frönsk og ftölsk kvikmynda félög. Leikstjóri Bernhard Wickl. Anthony Quinn Ingrid Bergman Irma Demick Paolo Stoppa tslenzkur texti Bönnuð yngri en 12 ára Sýnd kl. 5 og 9 Töframaðurinn í Bagdad in skemmtilega ævintýramynd Sýnd kl. 3 og löngun til framhaldsnáms. En klúbburinn hefur látið fleira til sín taka. Á síðasta ári safnaði hann fé í því skyni að koma al- varlega veikum dreng til lækn- inga og greiddi mikinn hluta sjúkrahúskostnaðarins. VEPKSTJÓRAR Framhals af bls. 1. norðanlands enga tryggingu. greidda fyrir að missa hendi í slysi; á vinnustað. Sýnir sú dómsniður-: staða, að mikið skortir á að nægi- lega vel hafi verið gengið frá trygg-1 jngum á verkstjórum fram til þessa. I Þýzk stórmynd V Utum <«- Cinemascope með íslenzkum texta. Framhald af Sigurði Fáfnis- bana Sýnd kl. 4, 6.30 og 9. íslenzkur texti Bönnuð börnum innan 12 ára Barnasýning kl. 2 Hlébarðinn Spennandi frumskógamynd með Bamba. Aukamynd: Rússibaninn. Miðasala frá kl. 1. Sfm) 41985 íslenzkur texti OS.S 117 Snilldar vel gerð og hörkuspenn andi, ný frönsk sakamálamynd. Mynd ) stíl tdð Bond myndirn ar. Kerwin Matthews Nadia Sanders Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Galdrakarlinn í Oz Sýning í dag kl. 15. OFTSTEINNINN Sýning í kvöld kl. 20 Tónlist — Listdans Sýning í Lindarbæ í kvöld kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. ILEKFÍ kEYKJAVÍKJjg KU^þUfóStU^Ur sýning í dag kl. 15 Fáar sýningar eftir. tangó Sýning í kvöld kl. 20.30 Fjalla-EyÉiduE Sýning þriðjudag kl. 20.30 UHppselt Sýning fimmtudag kl. 20.30 Uppselt. Næsta sýning föstudag. Sýning miðvikudag kl. 20.30 Síðasta sýning. Aðgöngumi~->saian i Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. Simi 50249 Sumarið með Moniku Sýnd kl. 6,50 og 9 Ein í hendi tvær á flugí með Jerry Lewes Sýnd kl. 5 Teiknimyndasafn Sýnd kl. 3 HAFNARBÍÓ Hillingar Spennandi ný amerisk kvik mynd með Gregory Peck og Diane Bakei IslenzkuT texti. Bönnuð mnan 16 ára. Sýnd kl 5 og 6 Slm) 50184 Darling Margföld verðlaunamynd Julie Christle, Dlrk Bogarde tslenzkur textl Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum Dvergarnir og Frumskóga-Jim Sýnd kl. 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.