Tíminn - 09.04.1967, Blaðsíða 12

Tíminn - 09.04.1967, Blaðsíða 12
80. tbl. — Sunnudagur 9. apríl 1967. — 51. árg. Skemmtun hjá Soroptimistklúbbnum: Ágóðinn fer til drengja á Breiðuvíkurheimilinu Nýtt öryggishús Nýlega buðu International Harvester verksmiðjurnar í Bretlandi mikla nýjung í fram- leiðslu 434 traktoranna, það er fullbúið öryggishús ásett í verksmiðjunni. Hið nýja hús á að fullnægja kröfum um brezk- an standard nr. iOG3. Bretar búast við, að hin nýju öryggis- liig þeirra komi í gildi árið 1969. Vegna útflutningsmarkðs- ins hafa þeir útbúið húsið með opnanlegu þaki, svo ökumaður komist út úr húsinu, ef trakt- orinn dettur t.d. í gegnum ís. Húsið er byggt á öxla trakt- orsins og er . því mjög gott útsýni og gott rými, og er hús- ið vel þétt fyrir ryki og óhrein indum, sem fjúka vilja upp. Átenging moksturstækja og annarra hjálpartækja er óhindr uð, þrátt fyrir húsið. Sérstakt stál er í grindinni (2Vz “ x i V2 “ þvermál) og all- ar rúður úr öryggisgleri. Aur- hlífar eru að aftan, byggðar með húsinu, og er hægt að taka Framhald á bls. 21. Framsóknarkonur Félag Framsóknarkvenna held- ur fund þriðjudaginn 11. apríl kl. 8,30 e. h. í félagsheimilinu að Tjarnargötu 26. Dagskrá: Fréttir af flokksþingi. Félagsmál. Upp- lestur — Hrafnliildur Guðmunds- dóttir leikkona. — Stjórnin. Aðalfundur Bf Aðalfundn. Blaðamannafélags íslands verður haldinn í dag, sunnudag og hefst kl. 14. Verður fundurinn haldinn 1 hliðarsalnum inn af Súlnasal Hótel Sögu. Dag- skrá: Venjuleg aðalfundarstörf. — Stjórnin. G'ÞE-Eeykjavík, laugardag. Soroptimistklúbbur Reykjavík ur gengst fyrir fjölbreyttri Sjónvarpssendir á Reynisfjalli GÞE-Reykjavík, laugardag. f dag er ætlunin að setja upp þriggja watta sjónvarpssendi á Reynisfjall, og við tilkomu hans eiga að nást sendingar fra sjón- varpinu í Vík og næsta nágrenni. Mælingar á þessum slóðum hafa farið fram að undanförnu, en ekki er hægt að tilgreina nákvæmiega. hversu langt sendingarnar munu nást. Hér er einungis um bráða- birgðasendi að ræða, því að endur varpsstöðin í Vestmannaeyjum á að ná yfir þetta svœði. Svo sem Tíminn greindi frá ekki ails lyriv löngu, verða í náinni framtíð sett- ar upp smáendurvarpsstöðvar viða á Suður- og Vesturlandi. skemmtun að Hótel Sögu n. k. fimmtudagskvöld kl. 20.30 til á- góða fyrir styrktasjóð sinn, sem stofnaður var fyrir u.þ.b. þremur árum en tilgangur hans er að veita námsstyrki eða námslin til drengja, sem dvalizt hafa um lengri eða skemmri tíma á Breiðu víkurheimilinu eða hliðstæðum heimilum. Þetta er í þriðja skipti, sem kiúbburinn gengst fyrir fjársöfn- un til ágóða fyrir þennan sjóð, og verður skemmtunin hin vand- aðasta. M.a. syngja söngvarar úr Óperuflokknum, Þuríður Páisdótt ir, Guðrún Á. 'Símonar, Sigurveig Hjaltested, Magnús Jónsson og Kristinn Ilallsson óperudúetta við undirleik Ólafs Vignis Albertsson- ar. Þá les frk. Gerður Hjörleifs- dótlir leikkona upp, og því næst er fjöibreytt tízkusýning. Sýndir verða kjólar frá kjólavorzluninni Elsu, kápur frá Guðrúnarbúð og herrafatnaður frá Herradeild PÓ. Þá veða sýndir batikkjólar eftir Sigrúnu Jónsdóttur, hattar, hanzk- ar og skartgripir frá Hattabúð Soffíu Pálma og skófatnaður frá verzluninni Vif. Kynnir er Jón Múli Árnason, og flylur hann einn ig ávarp. Efnt verður til skyndi- 'happdræltis með fjölda glæsilegra vinninga. Dagskráin hefst kl. 20. 30, hljómsveit hússins leikur, og dansað verður til kl. 1. eftir mið- nætti. Sóroptimistahreyfingin var stofnuð í Ameríku árið 1921. Þetta er alíþjóðafélagsskapur með nær 50 þús, meðlimum í 35 löndum, Framhaid ols 23 SJÁLF- BOÐA- LIÐAR Skrifstofs Framsóknarflokks Áns óskar eftir sjálfboðaliðum ■til starfa irá kl. 2—6 í dag. íbúðarhúsið á Ánanaustum í Mýrasýslu BRANN TIL ðSKU! JE-Borgarnesi, laugardag. fbúðarhúsið á Ánastöðum í Hraunhreppi í Mýrasýslu gjör eyðilagðist af eldi í gærkvöldi. Engu var hægt að bjarga af innanstokksmunum en slys urðu engin á fólki. Slökbviliðið í Borgarnesi kom á staðinn um kl. 11 um bvöldið. Þá var húsið alelda og fékk | slökfeviliðið ekki við neitt ráðið. j Þegar eldurinn kom upp var hús- ■ freyjan ein heima ásamt börnum rínum, en bódninn Magnús Hall- áórsson hafði skroppið á annan bæ. Húsfreyja kom börnum sín- um út en fékk engu bjargað af innanstokksmunum. Húsið sem brann var forskalað timburhús og stendur aðeins hluti þess eftir brunann. Ekfei er ljóst með hvaða hætti eldurinn kom upp. Freyjukonur Kópavogi I Fundur verður haldinn að Neðstu i tröð 4, fimmtudaginn 13. apríl og ’ hefst kl. 8,30 e- h. Dagskrá aug- i lýst síðar. Stjórnin. Timamyndir—Gv A. Handavinnu námskeið Félag Framsóknanbvenna í Reykjavík efndi til handa- vinnunámskeiðs fyrir félags- konur og er því nýlokið. Kennarar voru þær Jónína Guðmundsdóttir og Soffía Þórarinsdóttir. Var aðsókn að námskeiðinu mikil og kappsainlega unnið. Þær Jón ína og Soffía eru báðar frá bærlega vel að sér í hann- yrðum og veittu bonunirm tilsögn í fjölmörgum gerð- um útsaums, auk þess sem þær kenndu röggvun og hekl. Áberandi var hve hin- ar fornu, íslenzku saumgerð ir og munstur nutu mikilla vinsælda. Höfðu konurnar mikla ánægju af námskeið- inu og kunna kennurunum beztu þakkir fyrir ljúfmann lega leiðsögn. \

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.