Alþýðublaðið - 04.04.1987, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 04.04.1987, Blaðsíða 3
Laugardagur 4. apríl 1987 3 Útboð Innkaupastofnun ríkisins f.h. menntamálaráðu- neytis óskar eftir tilboðum í, að ganga frá hluta byggingar 7 á Landspítalalóð. Innanhússfrágang- ur, hlutar 4. og 5. hæðar ásamt stigahúsi í kjarna á öllum hæðum o.fl. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Borgar- túni 7, gegn skilatryggingu kr. 10.000.- Tilboðum skal skila eigi síðar en kl. 11:00 f.h. 28. april n.k. og verða þau þá opnuð í viðurvist við- staddra bjóðenda. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS Borgartuni 7. simi 25844 Útboð Klæðingar á Vesturlandi 1987 ''/'wm Vegagerö rfkisins óskar eftir tilboðum f of- W angreint verk. ' Lengd vegarkafla samtals 23,0 km, magn 128.000 fermetrar. Verki skal lokið 20. ágúst 1987. Útboðsgögn verðaafhent hjá Vegagerö rík- isins f Borgarnesi og Reykjavlk (aðalgjald- kera) frá og með 7. þ.m. Skilaskal tilboðum ásömu stöðum fyrirkl. 14:00 þann 27. aprfl 1987. Vegamálastjóri. Iðntæknistofnun: Kennsla um framleiðni í öllum 9. bekkjardeildum grunnskóla Kynning á mikilvægi framleiðni fyrir atvinnulífið fer fram í öllum 9. bekkjardeildum grunnskóla lands- ins nú á vormánuðum á vegum Iðn- tæknistofnunar. Tilgangurinn erað vekja unglinga til vitundar um gildi vinnunnar og fræða um uppbygg- ingu atvinnulífs á íslandi. Kynning- in er skipulögð í tengslum við starfsfræðslu skólanna. Þetta er í annað sinn sem fram- leiðni er kynnt í skólum á þennan hátt, en skólaverkefnið er hluti af „Framleiðniátaki í iðnaði“, sem stendur um tveggja ára skeið og lýk- ur á þessu ári. 9rbekkingar í fyrra tóku þátt i verkefninu af miklu kappi og áhuga. Kennslan fer þannig fram, að fyrst er rakin á skyggnum þróun atvinnulífs á íslandi og útskýrð at- vinnustarfsemi, en síðan spreyta nemendur sig á framleiðslu, reikna út frá henni kostnað og arðsemi og hugleiða markað og vöruþróun, Iaun og aðbúnað starfsfólks og ým- is önnur atriði, sem snerta atvinnu- rekstur. Kynningin tekur þrjár kennslustundir í hverjum bekk og eru leiðbeinendur starfsmenn Iðn- tæknistofnunar, iðnráðgjafar og starfsmenn iðnþróunarfélaga. Valgeir Guðjónsson undirbjó og reynslukenndi námsefnið upphaf- lega, en stjórnandi skólakynningar- innar nú er Karl Friðriksson hag- fræðingur. Auk Iðntæknistofnunar standa að Framleiðniátaki í iðnaði Alþýðusamband íslands, Lands- samband iðnaðarmanna, Félag ís- lenskra iðnrekenda og iðnaðar- ráðuneytið. Aðrir hlutar þess eru fyrirtækjanámskeiðið „Vöxtur og velgengni“ um framleiðni, vöru- þróun og markaðsstarf, upplýs- ingasöfnun og ráðstefnur um fram- leiðnistig atvinnugreina. SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA REYKJAVÍK Laus staða forstöðumanns fyrir vistheimili fimm fjölfatlaðra barna. Heimilið er [ nýju húsi á fallegum stað í Laugar- dal í Reykjavík. Auk meðferðarstarfs sér forstöðumaður um ráðningu starfsfólks, vaktaskipulag og fjárreiður. Staðan veitir hlutaðeigandi mikið frelsi hvað varðar efnistök, en krefst fagþekkingar, færni i samskiptum og hæfileika til stjórnunar. Mikilvægt er að viðkomandi hafi reynslu af meðferðarstarfi með fötluðum og þekki fjölþætt markmið þess. Ráðningartlmi hefst 1. ágúst n.k. Laun skv. kjörum opin- berra starfsmanna. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist sem allra fyrst. Nánari upplýsingar ( síma 62 13 88. Svæðisstjórn málefna fatlaðra I Reykjavik rekur tvö sambýli fyrir, en fleiri taka til starfa bráðlega auk með- ferðarheimilis fyrir þroskahefta. Okkur vantar þvi von bráðar duglegt fólk til starfa, einkum þroskaþjálfa eða fólk með sambærilega menntun, t.d. kennara eða fóstrur. Gjörið svo vel og hafiö samband. SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA í REYKJAVÍK Hátúni 10. 105 Reykjavík. Kosningaskrifstofur Alþýðuflokksins um landið allt REYKJAVÍK: Aðalskrifstofa Alþýðuflokksins, Alþýðuhúsinu, Hverfisgötu 8—10 og Kosningamiðstöð Alþýöu- flokksins, Síðumúla 12 eru opnar daglega frá kl. 9.00—19.00. Þar er veitt öll sú aðstoð sem unnt er í sambandi við komandi alþingiskosningar, svo sem upplýsingar (þ.m.t. kjörskrárupplýsingar), gögn og leiðbeiningar. Sfmar flokksskrifstofunnar eru 29244 og 29282. Sfmi kosningamiðstöðvarinnar er 689370. REYKJANES: Hafnarfjörður Skrifstofan er að Strandgötu 32. Opið daglega f rá kl. 17—19 og 20.30—21.30 og laugardaga kl. 14—17. Sími 50499, 51506, 51606. Kosningastjóri er Elín Harðardóttir. Kópavogur Skrifstofan er að Hamraborg 14. Opið daglega frá kl. 13— 19 og laugardaga og sunnudaga frá kl. 13—17. Sími 44700. Kosningastjóri er Guðrún Emilsdóttir. Garðabær Skrifstofan er að Goðatúni 2 3. hæð. Slmi 43333. Kosningastjóri er Erna Aradóttir. Kjalarnes Skrifstofan er að Esjugrund 40. Opið daglega f rá kl. 10—11. Sfmi 666004. Kosningastjóri er Hulda Ragnarsdóttir. Mosfellssveit Skrifstofan er I Þverholti 2. hæð. Opið daglega kl. 17.30—19 og 14—18 um helgar. Keflavík Skrifstofan er að Hafnargötu 31. Opið daglega f rá kl. 14— 19. Sfmi 92-3030. Kosningastjóri er Haukur Guðmundsson. VESTURLAND: Akranes Skrifstofan er að Vesturgötu 53 Röst. Opið daglega frá kl. 16—19, og 14—19 á laugardögum. Sfmi 93-1716. Kosningastjóri er Sigurbjörn Guðmunds- son. Borgarnes Skrifstofan er að Svarfhóli v/Gunnlaugsgötu. Opið daglega frá kl. 20.30—21.30 og 14—17 um helgar. Slmi 93-7412. Kosningastjóri erSæunn Jónsdóttir. VESTFIRÐIR: ísafjörður Skrifstofan er í Alþýðuhúsinu Norðurgötu 1. Opið er frá kl. 4.30—22. Sími 94-4479 og 4469. Kosninga- stjóri er Árni S. Geirsson. NORÐURLAND—EYSTRA: Akureyri Skrifstofan er að Strandgötu 9. Opið er frá kl. 9—17 daglega. Sími 96-24399. Kosningastjóri er Jón Ingi Cesarsson. Húsavík Skrifstofan er f Félagsheimilinu Húsavík. Sími 96-42077. Opið er frá kl. 20.30—22.30 daglega og frá kl. 16—18 um helgar. Siglufjörður Skrifstofan er í Borgarkaffi. Opið er frá kl. 16—19 daglega. Sími 96-71402. AUSTURLAND: Egilsstaðir Skrifstofan er að Bláskógum 9. Opið er daglega frá kl. 9—24. Sími 97-1807. Kosningstjóri er Karl Th. Birgisson. Fáskrúðsfjörður. Skrifstofan er að Skrúð. Opið er daglega frá kl. 20—22. Sími 97-5445. Kosningastjóri er Rúnar Stefánsson. Neskaupstaður Skrifstofan er að Hafnarbraut 22. Opið á kvöldin og um helgar. Sfmi 97-7801. Seyðisfjörður Skrifstofan er að Hafnargötu 26 kjallara. Opið á kvöldin og um helgar. Eskifjörður Skrifstofan er opin öll kvöld og um helgar eftir kl. 14.00. Síminn er 97-6198. SUÐURLAND: Selfoss Skrifstofan er að Eyrarvegi 24. Opið daglega frá kl. 17—19 og 20—22. Sfmi 99-1055. Kosningastjóri er Sigurjón Bergsson. Vestmannaeyjar Skrifstofan er að Heiðarvegi 6. Opið daglega frá kl. 17—19. Sími 98-1422. Kosningastjóri er Þorbjörn Pálsson. NORÐU RLAN D—VESTRA: Sauðárkrókur Skrifstofan er í Sælkerahúsinu. Opið daglega frá kl. 17—19 og 20—22 og um helgar frá kl. 14—19. HAPPDRÆTTI Alþýðuflokksfólk. Munið heimsenda happdrættismiða. Miðar fást á öllum kosningaskrifstofum flokksins. KOSNINGASJÓÐUR Alþýðuflokksfólk Munið kosningasjóði Alþýðuflokksins. Oft er þörf en nú er nauðsyn. SJÁLFBOÐALIÐAR Við hvetjum allt Alþýðuflokksfólk til að hafa sam- band við kosningaskrifstofurnar og láta skrá sig til vinnu, bæði dagana fram að kjördegi og á kjördag. UTANKJÖRSTAÐAKOSNING Utankjörstaðaskrifstofa Alþýðuflokksins í Reykja- vík er (Alþýðuhúsinu, H verf isgötu 8—10. Skrifstofan er opin frá kl. 9.30—22.00. Sfmar 15020—29282— 623244—623245. Athugið hvort þið eruð á kjörskrá. Þeir kjósendur sem hafa verið við nám erlendis eðadvalist erlendis af öðrum ástæðum eða flutt sig milli kjördæma eru sérstaklega hvattir til að athuga hvort þeir eru á kjörskrá. Kosningaskrifstofur Alþýðuflokksins um allt land veita alla aðstoð og upplýsingar. KJÖRSKRÁR Upplýsingar eru veittar um kjörskrár á öllum kosningaskrifstofum Alþýðuflokksins. Athygli kjósenda sem ekki verða heima á kjördag 25. aprfl n.k. er vakin á þvf að utankjörstaðakosning er hafin og fer fram hjá hreppstjórum og sýslu- mönnum utan Reykjavíkur. í Reykjavík fer kosning fram í Ármúlaskóla daglega frá kl. 10.00—12.00, 14.00—18.00 og 20.00—22.00 og um helgar frá kl. 14.00—18.00. ATH. AÐ KÆRUFRESTUR RENNUR ÚT 6. APRÍL N.K.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.