Alþýðublaðið - 30.12.1987, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 30.12.1987, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 30. desember 1987 9 Jólahrað- skákmót Áttunda jólahraðskák- keppni Útvegsbanka íslands h.f. fórfram í afgreiðslusal aðalbankans við Lækjartorg siðastliðinn sunnudag. Átján af vöskustu skák- mönnum landsins tóku þátt í mótinu. Formaður bankaráðsins, Gísli Ólafsson, setti mótið oa ◄ Frá jólahraðskákmóti Otvegs- bankans. afhenti forseta Skáksam- bands íslands, Þráni Guö- mundssyni, eitt hundraö þús- und krónur, til styrktar og eflingar skákíþróttinni. Úrslit keppninnar urðu þau að sigurvegari varð Jóhann Hjartarson með 141/2 vinning, í öðru sæti var Friðrik Ólafs- son með 121/2 vinning, i þriðja sæti var Karl Þorsteins með 111/2 vinning, í fjórða til fimmta sæti urðu Hannes H. Stefánsson og Sævar Bjarna- son meö 11 vinninga. Hlutu þeir að verðlaunum frá bankanum samtals kr. 75.000, er Guðmundur Hauks- son, bankastjóri, afhenti ( mótslok. ÍG1AN1 láijfc fv, V »•>.» £&*■•*» ». • r »» *.<■» « * INNI-BOMBUR í:ííyí;>i|j; ' * * svir öur • «•»«»«.***.' >........... ► «*»•« ■» »« . . yr : í; Kviu i« ly^ ÍWllAwmw;; ... • XX 4« »H4». ... . x . , »» ♦::» » iiíííí' • jo-l i. J»«» ».*■*> * *. * * ***'M<5| ...’;;; » * 'x * .■.•x»«*. .».».. ®MAN0in.VsPí .: :■: s ■:: í:::: : i: « ♦ ♦ * *»♦**.»♦ .» ♦. »«»• ..x- • »»»■■»«».#.*:*■*«•: ;♦ ♦ ♦..♦•>.*:«..>.. >.»x . ;; i/.oo.; íuno* * '♦ «, y*** ♦.**•♦ » •• ::: .. ■ ■SFóiiiifia; \ ^ *>>■.♦♦• lllTltttfinMÍ mPÍB 'HaWfi HgHHHM Ananaustum, Grandagaröi 2, símar 28855 Til skipa: Pains Wessex iínubyssur, svifblys og handblys - vörur með gæðastimpli. Farið varlega. Gleðilega hátíð. 13605 OPIÐ 29. OG 30. DES. TIL KL. 18.30 OG GAMLÁRSDAG TIL KL. 12.00 TTV ■ ^ 1 —gSfjá ■ g z 8 ■•♦ * ?! & * - • d !

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.