Alþýðublaðið - 30.04.1988, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 30.04.1988, Blaðsíða 9
A O V |*rnc v * I I '» Laugardagur 30. apríl 1988 landi, sérstaklega núna á síö- ustu tveimur árum mun þaö hafa oröið þróunin. Viö not- um bíla skemur en flestar aðrar þjóöir og þaö leiöir til þess aö bílahræjunum úti í náttúrunni fer fjölgandi því aö nú er svo komið aö það er enginn sem safnar þeim saman til þess aö gera úr þeim verömæti. Fram á síö- ustu ár var hér eitt fyrirtæki starfandi sem vann aö þessu, kom og safnaði saman bil- hræjum og öðru ónotuðu járni og flutti út. Þetta svar- aði vist ekki kostnaði og fyr- irtækið fékk engan stuöning þar sem inn í hagsemisdæm- iö var ekki tekinn sá kostnaö- ur sem var þvi samfara aö urða bílhræin. Raunar er það svo að það er ekki nema hluti af þeim uröaöur og þau fara því aö veróa snarari þáttur í landslagi okkar. En úr því að viö erum að tala á þessum nótum er ekki úr vegi að nefna annað dæmi sem sýnir hvað viö erum kærulaus um þau verömæti sem til falla i úrgangi eöa ónotuðum efnum hér á landi. Hingað eru árlega flutt inn um 40 þúsund tonn af pappir fyrir utan allan þann pappír sem kemur inn í umbúðum ýmisskonar, og fyrir þetta munum viö greiöa um 2,5 milljarða króna. Á þessum innflutta paþpír fer um V3, eöa nálægt 15 þúsund tonn- um í úrgang sem aó verð- mæti eru þá um 800 milljónir króna árlega. Við, ein skóg- lausasta þjóö í heimi, endur- vinnum ekki þennan úrgang heldur bara hendum honum og flytjum inn nýjan pappir til allra hluta. Og hingaó kominn papír mun vera meö þeim dýrasta sem gerist í veröldinni. Þaö hefur verið sýnt fram á aó hér á landi hendir ein fjögurra manna fjölskylda árlega burt þapp- irsúrgangi sem svarar til 6 skógartrjáa. Og á meðan að þessu heldur fram erum viö í alvöru aö hugsa okkur til hreyfings um aö rækta nytja- skóga. Meðal annarra þjóöa, t.d. frænda okkar á Noröur- löndum, sem eiga stóra skóga og eru meö mestu skógræktarþjóðum heims, standa yfirleitt tvær ösku- tunnur fyrir utan hvert hús, önnur er fyrir sorp, hin fyrir pappírsúrgang sem er síðan hirtur af aðilum sem endur- vinna hann. Þetta þykir þeim ómaksins vert, en ekki okkur enn sem komið er, enda þótt viö höfum hér á landi þær orkulindir sem til þarf til aö endurvinna pappír á ódýran hátt. Eftir því sem ég best veit er hér aöeins eitt fyrir- tæki sem vinnur að endur- vinnslu pappírs en árleg end- urvinnsla þess nemur ekki nema nokkrum hundruöum tonna enn sem komið er. I framhaldi af þessu má leiöa hugann að því hversu við, ein trjálausasta þjóð í heimi, fleygjum árlega eða brennum af notuðu tirnbri." — Eru íslendingar aö þinu mati lítið þenkjandi, eda fróð- ir um umhverfismál? „Ég held þvi mióur aö svo veröi að teljast og aö viö sé- um eftirbátar nágrannaþjóða okkar að þessu leyti. Þetta á ekki aðeins viö um almenn- ing heldur einnig stjórnmála- menn okkar og mér sýnist þessi skilningur ekki fara vaxandi. Ég marka þaö af þeim fjárveitingum sem er variö til umhverfismála hér á landi, bæöi til landgræðslu og annarrar náttúruverndar og hvaö illa gengur að fá fram nauösynlegar skipulags- breytingar, endurnýjun og samræmingu á þeirri starf- semi sem fæst viö þessi mál. í nánast hverjum sáttmála ríkisstjórnar þessa lands er kafli um nauösyn þess aö efla náttúruvernd í landinu meö auknu fjármagni, koma á skipulagi og fræðslu. En úr efndum hefur svo alltof lítiö oröiö og þaö er hjakkað mik- iö i sama farinu ár eftir ár, áratug eftir áratug. Þessa vegna er árangur ekki sem skyldi og þess vegna eru ný hættumerki stööugt á lofti sem ekki er hægt að gefa nægilegan gaum og þau geta orðið aö vandamálum sem vaxa okkur yfir höfuö áöur en viö vitum af. Þaö viðhorf veröur að breytast aö umhverfis- og náttúruvernd sé ekki alvörumál heldur bara skrautmál sem ekki þurfi aö taka á fyrr en búió er aö leysa öll önnur vandamál þjóðfélagsins. Vonandi breyt- ist þetta til hins betra en fram til þessa hafa íslending- ar verið allt of andvaralausir um þessi mál og þaöskyldi þá aldrei vera aö þaösé vegna þess aö þeir sjálfir trúi þessu ekki. Hér sé óspillt náttúra og muni halda áfram aö vera þaö. Hér þarf aö verða mikil hugarfarsbreyting en ég er hræddur um aó hún veröi ekki fyrr en fræösla um umhverfismál veröi tekin upp sem fastur liður í skyldu- námsefni skólabarna hér á landi eins og hún er orðin víða um heim. Þaö þarf aó innræta æskunni meiri virö- ingu fyrir náttúru landsins og aö vera á verði gegn þeim hættum sem gætu leikió hana enn verr en orðið er,“ segir Ingvi Þorsteinsson nátt- úrufræðingur. AÐ HLUSTA Á RADDIR ÞJÓÐLÍFSINS Auga fyrir mannlífi Þaö er alkunna, aö minni stjórnmálamanna er gloppótt. Stundum hentar þeim best, aö gleyma óöar orðum sínum og athöfnum en ég vil trúa því, aö oftast sé um hreina gleymsku aö ræða og að þeir veröi því fegnir aö vera minntir á fyrri skoðanir sínar. Fyrir ári kliþþti ég út úr Alþýðublaðinu viðtal viö frambjóöandann Jón Baldvin Hannibalsson, þar sem hann ræöir um nauðsyn þess aö hafa opin augu fyrir mannlifi og um gildi þess aó hlusta á skoöanir fólks út um landið. Frambjóóandanum fannst t.d. vélgæslumaðurinn í frysti- húsi á Austfjörðum vita öðr- um meira um orkumál, fisk- verkandinn á Bakkafiröi haföi unniö mál gegn Seðlabank- anum og framkvæmdastjór- inn á Flateyri kenndi honum þjóðhagfræði. Allt bar viötaliö viö fram- bjóðandann þess merki, aö hann hlustaði vel á raddir mannlífsins, en mér fannst vissara aö geyma það I úr- klippusafninu mínu, ef ómur þeirra dofnaði eöa mannllfs- augaö lokaöist. Og nú þykir mér frambjóðandinn I hlut- verki fjármálaráöherra ýmsu hafa gleymt og áminningar vera þörf. Frambjóðandi í kröppum dansi í Alþýðublaðinu 14. apríl 1987 er þetta haft eftir Jóni Baldvini og hann ræðir um Einar Odd Kristjánsson framkvæmdastjóra Hjálms h.f. á Flateyri. „Eöa aö koma á Flateyri og hitta hann Einar Odd. Ef.fjöl- miðlungar heföu eitthvað auga fyrir mannlífi, sem þeir hafa ekki fyrir fimm aura, þá ættu þeir aö koma á slika fundi. Að deila viö menn eins og Einar Odd um fjármál, vaxtamál og það sem viö myndum kalla þjóöhagfræði, það er að komast I krappan Nokkur áminningarorð til Jóns Baldvins ,L,kti,ul3„„M.1,J. .. Stefnir í þjóðargjaldþroi eí 2!*ert WI'óur að gert HiHS í»kr» nrifZ *•«***• íripW tii rtt- þjéðTgj.Jdþrot,- uoJu UUrtfiruMjiinnT þá nu/nir I töngum /uudi i FéU»i .cT/rt^. “« klukkuriuud. érrbil, ,T„. y"‘ okk" --------------- 1^*23* ‘T ■I ‘ vertþUigunn, þ/ e(Kjl ^ ^etflngu. En rt hrid. P/" 0«idmiðiU g«i »e “^Kt l*fIT vertbólga llLidi ^iuuuuiu Oórföld rt/imnS ^^•“"“'“XUWpUlöndunu 33£=Sr&S , kveö« n»öur veröMltn.r,. I**4 »wut ekki ven Z2P2SS2W3 Einar Oddur Kristjánsson á Flateyri i viðtali við Morgunblaðiö 27/4 1988: „Við erum sannfærðir um að ef ekki verður strax gripið til róttækra ráðstafana hvað varðar stöðu tiskvinnslunnar þá stefnir i hreint þjóðargiald- þrot.“ I •““munt, ui að aann- reyn» 0kkT eigin tnlur og ber. NiÍH' iT*'1 ^ *** l»«UWuU. BUuJlest, «m »K> reyndr viuum tyv. rt lUda fiakvinnalunnT t VKgeat Mgt akelfiieg “ ugði Einr «mftemur Vjð vommTLZ «ð fUkvminlTi lUeði nil verr bðlgn þeytjr Urim hér iJut kr«tt «ð «It fonendur tjilk. út I veður og »ind." ftft^þörtur urn hvort gengUfeU- T1 * «*? B*"nf*ertir um •ð þrt niigt Udrei jThvmi til Ulenakri OtflJlni^X^ Wðelu nem« að *erðmyndun á er- va ““ öUdeyri vertk geft, /q^ w g«um bara rtð viðUuptS •kJþUiull. «m .lefnir I nO I ár ^.vohridurfrimTmt^Sj «ira vjð ^nnberðir um rt þíS h^“ j»44^D*ld|«t brt rtiki ið^m1 hritin grt. *«tki hidd. ivona áfriun. *ð þeur verti rtððv- “P«« gegndrUur inn.Ueymi og niynt rt h^. h^j dans. Ég held að ég hafi sjaldan komist í eins krappan dans. Þessir menn eru enn þá til. Og þaö fyllir menn bjartsýni. Þaö er miklu sjald- séöara aö hitta menn í Reykjavík af þessari stærðar- gráöu. Þaö gæti verið þessu vítanmínsnauða skólakerfi að kenna sem gerir alla eins. Og fólk í fjölmenni gerir sig sekt um þaó sem ég kalla „svik hinna skriftlærðu“. Á lands- byggðinni er kannski einn maöur máttarstólpi síns byggöarlags og finnur hvaöa ábyrgö hvilir á honum.“ Þeir sem kunnugir eru atvinnumálum Islendinga vita, aö allt er þetta satt og rétt og víða um landið háttar svo til, aö þaö eru einmitt framkvæmdastjórar fisk- vinnslufyrirtækja sem eru máttarstólþar byggöalaganna hvort sem um er að ræða Um fjölmiilunga o, oiþýðufúlk * ...“ WvrrmJ* fi«oU þ4r txii. tl/,n dæmii ekki «i mtnodcg. á feyk j,v(kurpðli,iki/í. h' "Uklu iuriii iinuj ,» l*.dibyTðTpð||„kin.J vu „ >"«ðu, I Livlú við fðlk, Aði.1, mk' °« l<M ÞöUri 1 aSS leppunötöJunm; aátuu mdi I tólio í||DO#kkrum þcir við oiMan liion*. "Þtíi* 12? bcmum Mmn nuó*U a fuodur um ictur l2m V *ó Ul‘ um hvad Wll ss •’ð1?*"í?"t v,ðM|dú"iþj, í°md «<™ iui. “*" Ofkumái. p,ð c ***»»• m*öur var v/linlii J íry,,ihdii. Him ■ *“ buriað aJJi tu cnd*. ö|/i oorðar i Auufú i Bakka/jOrö. pj lukverkandi *cm tekur •ynir mír mlUbúotó ,in.. SeöJaUnkanum. Hann týnú [™.á ^ *‘Wiup rökuro aó t jnn hcíði ha/t aí Ur uóríi J_ fuihuð^ftírs/Srii!! •ð hooum rt Iriu uppi | ðjbuðug. Hcujiriii. Svo c Sumaihúium aö fumboð f„i, Sjéli töa að koma i . hann Emar Odd. E hcíðu cnihvað au£i **m Þeir hafa ckki i M«uuþciraðkom Ao dcila við mcnn “m fiármil. va *cra við myndum I j ð*i Þ«ö ci að koi d*«> É, held .ð t komui J cin* krappa menn cru cnnþi ijj. m*nn bjaruýni. það i **óara að hiiia mcnn f«»»ari vucföaifráðu. »ð þcuu vJiamJnunau •ö kcnna acm acrir fólk l fjolmenni gerii það acm <r kaJla “*vik f*rdu.“ A iand aaniuki cinn mað ilni h * • pólitUkri uppl — M K./Týrir «*rt þm. .« Myji rtJlm.ii hn ri.li Viðtal viö Jón Baldvin Hannibalsson í Alþýöublaöinu þ. 14/4 1987: „Ef fjölmiðlungar hefðu eitthvað auga fyrir mannlifi, sem þeir hafa ekki fyrir fimmaura, þá ættu þeir að koma á svona fundi og deila við menn eins og Einar Odd á Flateyri." Flateyri, Húsavík eöa Eski- fjörö. Og þessir menn vita allt um þjóðhagfræði, þeir eru enn jáá til, en þaö sem þeir eru aö segja fyllir mann engri bjartsýni. Fjármálaráöherra er hins vegar jafn nauösynlegt aö hlusta á þá nú og frambjóð- andinn gerði forðum, því aö nú eru fleiri en frambjóðend- ur í kröppum dansi. Þjóðfélag í kröppum dansi I Morgunblaöinu 26. apríl sl. er sagt frá niðurstöðum fundar vestfiskra fiskverk- enda og þetta er haft eftir Einari Oddi Kristjánssyni framkvæmdastjóra Hjálms á Flateyri: „Viö erum sannfæröir um, aö ef ekki verður strax gripiö til róttækra ráðstafana hvað varóar stööu fiskvinnslunnar þá stefnir í hreint þjóðar- gjaldþrot“. „Viö vorum sammála um aö fiskvinnsla stæöi nú verr en hún hefur staðið um ára- bil, jafnvel þó farið sé tvo ára- tugi aftur i tímann. Núna, þegar dynja yfir okkur verö- lækkanir á erlendum mörkuö- um samfara þvi aö veröbólg- an þeytist áfram hér innan- lands, þá gerist þetta svo leifturhratt aö allar forsendur rjúka út í veður og vind“. Fram kom í Alþýðublaðinu fyrir ári, aö frambjóðandinn haföi gaman af landsbyggðar- pólitikinni, þar talaöi hann í klukkutíma og hlustaði á annað fólk í klukkutíma, og umræðurnar voru ekki klippt- ar niöur í silkiumbúðir meö slaufu. Þar hitti hann líka krata af þrióju kynslóð, þótt þeir færu hljótt meö þaö, eins og segir í viötalinu. Nú legg ég til aö fjármála- ráóherra endurtaki framboös- feröir sínar og taki nú mark á skoðunum máttarstólpanna. Krötum af þriöju kynslóö meö ofangreind einkenni fer lika fjölgandi og þaö er þess viröi að heimsækja þá í leið- inni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.