Alþýðublaðið - 05.07.1989, Side 7

Alþýðublaðið - 05.07.1989, Side 7
Miðvikudagur 5. júlí 1989 7 UTLOND Harðstiórinn er látinn — biðraðir af öðrum harðstjórum Fréttir fré Teheran herma að herinn og varðliðið styðji Rafsanjani. Það hefur kvisast að þrir til fjórir Ayatollar (prestar) kynnu að verða trúarleiðtogar landsins í stað eins. Dauði Khomeini gefur svigrúm til valdabaráttu. Tvær fylkingar hafa lengi keppst við að hafa áhrif á Khomeini en hans orð voru lög. Eftir dauða Khomeini gæti þessi valdabarátta brotist út fyrir opn- um tjöldum. í annarri fylkingunni eru radi- kalar með innanríkisráðherrann Ali Khamenei forseti, sem var tilnefndur œðsti leiðtogi í Iran, hefur enn ekki sýnt fram á að hann hafi styrk til að verða trúarleiðtogi landsins. Hin veraldlegu völd virðast í höndum Hashemi Rafsanjani, sem er œðsti yfirmaður hersins. Ekkert bendir til, að mildari yfirstjórn komist á í Iran. Ali Akbar Mohtashemi í broddi fylkingar. Radikalar eru mjög andsnúnir öllu sem að vestan kemur og eru einangrunarsinnar. Hin fylkingin er á mildari línu og vill frið við umheiminn og það voru þeir sem gátu sannfært Khomeini um nauðsyn þess að hætta striðinu við írak. Þeir horf- ast í augu við það að efnahagslíf í íran er háð betri samskiptum við umheiminn. Rafsanjani______________________ Á Rafsanjani hefur verið litið sem fylgjanda mildari línu (moderat). Hann hefur stundum verið kallaður „uppáhalds- ayatollah Vesturlanda“ vegna stefnu hans í utanríkispólitík. Þvi hrökk umheimurinn illilega við, við bænargjörð í Therean að Palestínumenn ættu að drepa 5 Vesturlandabúa fyrir hvern Palestínumann sent drepinn væri á herteknu svæðunum. Seinna fullyrti Rafsanjani að orð hans hefðu verið slitin úr samhengi og að hann hefði verið að lýsa því, hvernig gæti farið ef ísraelsmenn héldu áfram núverandi stefnu sinni gegn Palestínumönum. Rafsanjani hefur einnig verið harðorður við önnur tækifæri, en á það hefur verið litið sem tilraun til að afla sér fylgis hjá radikölum í landinu. Rafsanjani þarf á víðfeðmum stuðningi að halda í forsetakjör- inu til þess að fá þau völd sem hann þarf til að koma málum í það horf sem hann vill. Ekki er talinn neinn vafi á því að hann hljóti kosningu, þar sem hann er eini kandídatinn. Nú er fjölmenn nefnd að vinna að nýjum grunnlögum fyrir íran. Það hefur víst ekki farið fram- hjá neinum að mikil sorg hefur ríkt í íran. í heimalandi sínu var Khomeini dýrkaður og elskaður álíka ntikið og hann var fyrirlitinn og hataðurá Vesturlöndum. Jafn- vel ekki hið langvarandi stríð við írak þar sem Khomeini sendi margar kynslóðir út í dauðann virðist hafa skaðað vinsældir hans heima fyrir. Andóf gegn Khomeini var andóf gegn guði — og fyrir þann glæp er hegnt með aftöku. Pyntingarog fjöldaaftök- ur hafa verið daglegt brauð i íran undir stjórn Khomeini. (Arbeidcrhladet. Stytt.) þegar hann í maí sl. lýsti því yfir SJÓNVARP Sjónvarpið kl. 20.50 TÖFRANDI HELLA- HEIMUR Bresk heimildamynd um neðan- sjávarhella í Wakulla Springs í Flór- ída. Sjónvarpið kl. 21.45 EINVÍGI í SÓLINNI (Duel under the Sun, 1946) Aðalhluíverk: Gregory Peck, Jennifer Jones, Joseph Cotlen, Li- onel Barrymore. Leikstjóri: King Vidor og fteiri. Þriggja stjörnu ríflega fertugur- Ástralska myndin Kjarnorkuslysiö kemur vafalaust ýmsum til að hugsa um Chernobyl. Þessi mynd var máiuð af sovéska slökkviliðsmanninum Petr Ye- nets, sem hætti lífi sinu i baráttunni við eldinn í kjarnorkuverinu eystra, og er þetta ein af fjölmörgum mynda hans. vestri. Þetta er tilraun framleiðand- ans og handritahöfundarins Davids O. Selznick til að fylgja eftir Gone with the Wind. Stórmynd með lát- um, yfirþyrmandi á köflum, og heimskulegu vestrasexi. Fjallar um kynblendingsstúlkuna sem Jones leikur og hvernig hún kemst upp á milli tveggja bræðra. Frábær atriði inn á milli, en hæggeng frásögn. Endirinn var umtalaður á sínum tíma, þótti yfirmáta blóði drifinn fyrir þeirra tíma smekk. Mynd sem fellur vel að smekk margra, en í augum annarra er hún væmið og einfeldnislegt prump. Stöð 2 kl. 17.30 HETJUDRAUMAR (Those Glory Glory Days) Aðalhlutverk: Zoe Nathenson, Liz Camion, Cathy Murphy. Leik- stjóri Phillip Saville. Fátt eitt er að segja um þessa mynd, sem titluð er gamansöm fjöl- skyldumynd. Söguhetjan er ung stúlka sem hefur verið veik fyrir fótboltahetjum frá því hún man fyrst eftir sér. Ekkert kemur fram um frantleiðsluland, framleiðsluár eða stjörnugjöf. Stöð 2 kl. 23.10 KJARNORKUSLYSIÐ (Chain Reaction, 1980) Aðalhlutverk: Steve Bisley, Anna-Maria Winchester, Ross Thompson. Leikstjóri Ian Barry. Áströlsk mynd að gæðum fyrir ofan gott meðallag. Það verður slys í kjarnorkuveri í Ástraliu, sem geymir kjarnorkuúrgang. Yfir- rnenn versins gera allt sem þeir geta til að halda slysinu leyndu fyrir al- menningi. Starfsmaður versins, Thompson, reynir hins vegar að koma fregninni út með aðstoð hinna aðalleikaranna. Tvær og hálf stjarna-. 0 3 STÖÐ 2 17.50 Sumarglugg- inn. 16.45 Santa Barbara. 17.30 Hetjudraum- ar. Gamansöm fjöl- skyldumynd. 1800 18.45 Táknmáls- fréttir. 18.55 Poppkorn. 18.55 Myndrokk. 1900 19.20 Svarta naðran. Breskur gaman- myndaflokkur. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Grænir fingur (11). 20.50 Tötrandi hella- heimur (Wakulla). Bresk heimilda- mynd um neðansjá- varhella i Wakulla Springs á Floridaskaga. 21.45 Einvigi i sól- inni (Duel in the Sun). Banariskur vestri frá 1946. 19.19 19.19. 20.00 Sögurúr Andabae. 20.30 Stööin á staðnum. Stöð 2 á hrlngferð um landið. Byrjað veröur á að staldra vió I Vest- mannaeyjum. 20.45 Falcon Crest. 2.40 Bjargvættur- inn. 22.30 Tiska. 2300 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Einvigi i sól- inni — framh. 23.55 Dagskrárlok. 23.00 Sögur að handan. Spennu- sögur rétt fyrir svefninn. 23.25 Kjarnorku- slysið (Chain Reaction). Spennu- mynd um kjarnorku- slys i Ástraliu. Stranglega bönnuó börnum.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.