Tíminn - 03.03.1968, Blaðsíða 2

Tíminn - 03.03.1968, Blaðsíða 2
2 TÍMINN SUNNUDAGUR 3. marz 1968. ÞÁTTUR KIRKJUNNAR FASTAN OG DÖMUR ATHUGIÐ SAUMA, SNÍÐ. ÞRÆÐI OG MÁTA KJÖLA. Upplýsingar i síma 81967. ’ PASSlU SALMARNIR „Láttu Guðs hönd þig leiða hér Mfsreglu halt þá bezbu. Blessað orð bans, sem boð- ast þér í brjósti og hjarta festu.“ Flátt hefur orðið sígildara og inniifaðra ísilenzku þjóðlífi, en föstutíminn á útmánuðum og Pas-siíusálmar Hal-lgríms Pétursson-ar. Þótt segj-a mœtti með nokkrum rökum, að h-vort tveggja sé fóliki aðeins nafnið nú orðið, þá eru þar ein hin sterkustu tengsl nútíðar við þá tíð, gen-ginna kynslóða og þeirra sem nú þreyta göng-u um foldarvang. Ekki fer hjá þvií, að ein- mitt h;ð bezta frá þessum hefð bundnu siðum og holíu erfð- um liðinna aidia sía-st inn __ í vitun-d nútím-amanneskju á fis- landi og skilur þar eftir sín m-erki, sína erfð. Hiver veitir nú annars athygli svo mikið sem merk- ingu orðsin-s faista. En það þýðir að n-eyta sér um það, sem m-anni í hvers- dagsledka o-g löngu-n líðandi stundar þæ-tti bezt, til þess að eig-nast og njóta æðri verð- mæta, æðri gæða. Sú hugsun, sem þarna kem- ur fram er horfin í fram-kvæmd gagnvart m-at og drykk hér á landi. En af mat var það sér- staklega kjöt, sem ebki miátti neyta á laugaföstu. En sú afneitu-n skyldi ldka vekja umhug-suin þess, hve allt líf er h-eiliagt o-g aiit dráip ætti að hverfa sem mest úr athöf-num kristinna manna. Þar með yrð-u allar styrjaldir og blóðsúthellingar úr sög- un-ni. Þes-si hugsun var ten-gd því, að forðast skyl-di öllu fremur þá gri-mmd, sem kom fram i dómsmorði og krossfertingu g-agnvart Kristi. Þessi minning um hin-n hræðilegasta glæp ma-nn-kynsins gagnvart hinu góða, eiginle-ga tákn hi-ns eioa stóra glæp-s, skyldi ve-ra sígild vörn gegn öll-u slíku í samfé- lagi kristinna hianna.- Allt þetta og mik'iu fleir-a átti fasta-n að mi-n-na á og kenna, með siðum sín-um og mesisufilutningi. Og sannarlega verðu-r þessi kenni-n-g að liifa, þótt nú sé s-lepipt hinni eiginlegu afneyt- un kjöts eða kj-ötmetis. Enn Iifir þó einnig sú vissa að án sjálifsafneytun-ar u-m augnabili-ksverðmœti komumst við aldrei lang-t á braut mann- legs iþro-ska. Og ei-n teg-und föstu eða af- neytun-ar er hið svokall-aða bindindi, eða af-n-eytun áfengra drykkja og eiturlyfja. E-n það er einmitt við u-pphaf föstu- tímans eða 1. f-eb. sem u-n-ga fólkið á fsil-andi sker árlega uipp h-e-rör gegn þessum bölvaildi l'ífsgæfunnar og fylkir liði til andstöðu við þann óvin, sem víndrykkjan er íslenzk-u þjóð- inni. En fátt andlegra verðm-æta mun þó í nána-ri temgslum við f-östuhaldið e-n Pass-íusállmar Hallgrí-ms, sem lifað hafa á vörurp bióðariona-r í meira en þrjár aldir. Fáar þjóðir 1 heimi, k-ann-siki engin á s-l-íkan and'legan fjár- sjóð föst-unni tengda-n. „Frá bví barið biður fyrs-ta si-nn blítt og rótt við sinnar móður kinn t-i'l þess gamal-1 sofnar s-íð-sta bl-u-nd, svala Ijóð þau hverri h-jartans und.“ Og það er sann-arlega sá kær leifcsa-ndi Pas'síuisálmanna, sem an-dar þar frá hverri hen-din-gu að heit-a má, sem gefur 'þeim 1-íf frá kynslóð til kynslóðar o-g lyftir þeim yfir allt orða- la-g og trúarkred'dur, sem al-l-taf gætu valdið sundrung-u og deil um, ef út í það v-æri farið. Nútím-agagnrýnandi um ljóðagerð og málvöndun gæti sjá'lfisagt tætt sundur gerð og framsetningu m-argra versa og heilla sá'lma þessa d'önsku- blandna „miðaldaverks." Og „frjálslyndir“ g.uðfræðingar og prestar 20. aldar mund-u þ-urfa að merkja við margt, sem þar er sagt og telja það löngu úr- eltar trúfræðikenningar. En ’alilt slíkt verðu-r aðeins hismi og smámunir, af því að heilög el-s-ka til KriistS'and'ans ilmar af hverri línu, hverju orði: „Kóng minn, Jesú. ég kaila Þig, kalla þú þræ-1 þinn aftur mig. Herra-tign enga að heimsins sið held ég þar mega jrf-nasi við.“ Það er þessi lífssikoðun, sem lyf-tir heil-gi-erfðum föstutímans á hverjum vetri og he-lgiljóð- um H'allgríms um dauða og þjánin-gar Drottins síns upp h-ærra veldi en gagnrýni og kuldi nútí-mans í list og trúar- brögðum nær til. Það er og verður einnig æðsti boðskapur föstunnar, að hinn sanní kristind-ómur sé þannig hafinn vfir tím-a og rúm, frei-stingar, breytingar og byltin-gar og iifi i þrá manns- h-jarta-ns e-ftir f-ulilbomnun, fre-lsi og friði, lífi í sannleifca listarinnar eða list sannleik- an-s, hvaða búning, se-m han-n tek-ur á si-g hverju sinni, Og kristinn dómur er sú tign-un og viðurkenning el-sk-u og sann-leifca, fegurðar og rétt- lætis, se-m Kri-stur vildi full- k-omin-a og efla í mano-ssálum og mannihei-mi m-eð krossd-a-uða sínum. Þannig varð krossinn tákn hinnar æðs-tu elsk-u. Þan-n-ig varð fastan vonartími 1-ífsins í myrkri og stormum íslenzka þorrans. þannig urðu þjáninga sálmar Ha-llgríms, holdsveika prestsins í Sa-urbæ ei-tt he-lzta listrænt afrek á vegi kristinn- ar kirkj-u í hei-mi hér í aldanna rá-s. Árelíus Níelsson. (gnífneníal SNJÓHJÓLBARÐAR MEÐ NÖGLUM sem settir eru í, með okkar full- komnu sjálfvirku neglingarvél, veita fyllsta öryggi í snjó ’og hálku. Nú er allra veðra von. — Bíðið ekki eftir óhöppum, en setjið CONTINENTAL hjólbarðá, með eða án nagla, .undir bílinii nú þegar. Vinnustofa vor er opin alla daga frá kl. 7,30 til kl. 22. Kappkostum að veita góða þjón- ustu með fullkomnustu vélum sem völ er á. GUMMIVINNUSTOFAN h.f. Skipholti 35 — Sími 3-10-55. Sér-Símaskrá Götu- og númeraskrá yfir símnotendur í Reykja- vík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðahreppi og Hafnarfirði, er komin út í ta-kmörkuðu upplagi. Skrárnar eru bundnar í eina bók. Fremst er götuskráin og númeraskráin næst á eftir. Bókin er til sölu hjá Innheimtu Landssímans í Reykja- vík, Kópavogi og Hafnarfirði. Verðið er kr. 175,00 eintakið. BÆJARSÍMINN í REYKJAVÍK RAFKERTI GLÓÐAR KERTI ÚTVARPS- ÞÉT7AR ALLSK. S M Y R I L L Laugavegi 170. Sími12260 TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiðsla Sendum gegn póstkröfu. GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsmiður Bankastræti 12. Gíidjön Styrkársson HASTARtTTARLÖCUADUK AUSTURSTRATl 6 SÍMI IS3S4 VERKFRÆÐINGAR TÆKNIFRÆÐINGAR Bygginganefnd Ran-nsóknastofnunar byggingar- iðnaðarins óskar að ráða framkvæmdastjóra við býggingaframkvæmdir stofnunarinnar á Keldna- holti. Starfstími er frá 15. marz til ársloka, en laun yrðu samkvæmt samkomulagi. Leitað er eftir reyndum verkfræði- eða tæknimenntuðum manni til starfsins. Upplýsingar gefnar á Rannsóknastofnun bygging- ariðnaðarins að Lækjarteigi 2, en umsóknir skulu hafa borizt nefndinni fyrir. 10. þ.m. Bygginganefnd Rannsóknastofnunar byggingar- iðnaðarins, Lækjarteig 2, Reykjavík.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.