Alþýðublaðið - 16.12.1989, Page 12

Alþýðublaðið - 16.12.1989, Page 12
 Orðið eignarskattur“ er sjaldgæft í orðaforða þeirra sem eiga spariskírteini Hefur þú leitt hugann að því hvað þú þarft að greiða í eignarskatt þegar þú ávaxtar sparifé þitt? Einn af mörgum kostum spari' skírteina ríkissjóðs er að þau eru tekju- og eignarskattsfrjáls á sama hátt og spari- fé í innlánsstofnunum. Samkvæmt lögum um tekju- og eign- arskatt kemur ekki til skattlagningar á vaxta- og verðbótatekjur af skírteinum hjá fólki utan atvinnurekstrar. Séu skírteinin ekki tengd atvinnurekstri eða sjálfstæðri starfsemi manna, er heimilt að draga þau aftur frá eignum að því marki sem þau eru umfram skuldir. Þannig geta spariskírteinin þín notið ákveðinna skattfríðinda. Næst þegar þú ávaxtar sparifé þitt skaltu hafa í huga hagstæð ákvæði tekju- og eignarskattslaga um spariskírteini ríkis- sjóðs. Það er nefnilega tvennt ólíkt, vextir fyrir skatt og vextir eftir skatt. RIKISSJOÐUR ISIANDS GOTT FÓLK/SlA

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.