Alþýðublaðið - 23.06.1989, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 23.06.1989, Blaðsíða 7
Föstudagur 23. júní 1989 7 ÚTLÖND Bjarga sér sem best þau Atvinnuleysi, matarskortur og ömurlegar ibúðarað- stæður. Allt þetta á sína sök á þeim félagslegu aðstæðum, sem valda því að börn verða að bjarga sér sem best þau geta á strætum stórborganna. Fylgifiskar þessa eru oftast misþyrmingar, ofbeldi og alkóhólismi. Eru send á götuna Flest þessara barna koma úr fátækrahverfum í kringum Santi- ago. Þau afla sér viðurværis með því að betla, selja blóm eða drasl sem þau finna á sorphaugum og nú í vaxandi mæli með vændi. „Þetta byrjaði með því að pabba var sagt upp vinnunni,“ Hálf milljón götu- barna eru ta/in vera í Chile og eru lifandi dœmi um afleiðingar 16 ára einræðis her- foringastjórnarinnar. Ætli þaö sé nokkur matur þarna? segir hinn 11 ára gamli Rafael. Líkami hans er sem um 7 ára barn væri að ræða, en augnsvipurinn er fullur reynslu, næstum því eins og augu gamals manns. „Ég var sendur í bæinn til að betla pen- inga á götunni og í almennings- vögnum. í byrjun fór ég heim á kvöldin en stundum hafði ég ekki fengið nægilega mikið af aurum og þá varð ég að sofa i almenn- ingsgörðum eða á bekkjum í mið- borginni. A eridanum rak pabbi mig að heiman. Það var um hávetur og hræðilega kalt. Núna má ég að- eins koma heim þegar ég á ein- hverja peninga," segir Rafael með uppgjafartón jress sem er ekki vanur góðu. Allt í einu kenrur sól- skinssvipur í andlit hans þegar hann segir frá því að hann hafi keypt eitt kíló af þurrmjólk handa hinum fimm systkinum sínum. Fjölskyldan býr í fátækrahverfi norður af Santiago. Þau hafa eitt herbergi til umráða, hvorki vatn né rafmagn. Svo til allir nágrann- ar fjölskyldunnar eru atvinnu- Iausir og Iifa af betli, smásölu- mennsku og sorphaugadóti. Glæpir og vændi blómstra á þess- um slóðum, sömuleiðis alkóhól- ismi og eiturlyfjaneysla. Kaþólsk hjálparstofnun „Vic- aria“ telur að um 30% æskufólks í fátækrahverfunum neyti eitur- geta lyfja og annarra vímuefna. Fórnarlömbin eru jafnt og þétt að verða yngri, jafnvel allt niður í 4-5 ára. „A kvöldin förum við oft niður að Mapocho-ánni,“ segir Rafael, því þar geta þau verið i friði fyrir lögreglunni. Mörg barnanna „sniffa" en Rafael segir það vera heimskulegt. „Einn vinur minn byrjaði að sniffa fyrir ári síðan. Hann segist ekki finna eins mikið fyrir sultinum og hann komist í betra skap ef Itann sniffi. Hann eyðir öllunt peningum sem hann kemst yfir í lynol. Hann grætur oft og skelfur allur, þá reyni ég að hugga hann og gef honurn matar- bita ef ég á.“ Rafael viðurkennir að hann reyki stundum tóbak. Hópur drengja hefur raðað sér í kringum borðið hjá blaðamanni Arbeiderbladet og Rafael og þótt ótrúlegt sé eru þeir kátir, reyna að segja brandara og lifna allir við þegar blaðamaður gefur hverjum þeirra fáeina pesos, segjast ætla að halda veislu og hlaupa hlæj- andi á brott. Það virðist svo sem að Iengi megi manninn (barnið) reyna. (Arbeiderbladet.) SJÓNVARP Sjónvarpið kl. 22.10 KONA UNDIR STÝRI (Heart like a wheel, 1983) Aðalhlutverk: Bonnie Bedeli og Beau Bridges. Þessi mynd fær tvær og hálfa stjörnu samkvæmt okkar kokka- bókum. Hún þykir vel gerð en frek- ar kraftlítil þrátt fyrir kappaksturs- senur. Shirley Muldowney er kapp- aksturskona sem þarf að yfirvinna kynfordóma í starfi og velja á milli framans og hjónabandsins. Leik- persónan sigrar á brautinni og það gerir einnig Bonnie Bedeli í hlut- verki sínu. Stöd 2 kl. 17.30 MAÐUR Á MANN (One on one, 1977) Aðalhlutverk: Robby Benson, Anette O’Toole og G.D. Spradlin. Þriggja stjörnu mynd á sínu sviði. Einlæg mynd um einfeldnis- legan körfuboltaspilara, sem leitast Stöð 2 kl. 21.15 DAUÐALEITIN (First deadly sin, 1981) Aðalhlutverk: Frank Sinatra, Faye Dunaway, Barbara Delaney, Daniel Blank og Monica Gilbert. Þriggja stjörnu mynd frá Brian Hutton. Sinatra birtist þarna aftur á breiðtjaldinu eftir 10 ára hlé og stendur sig vel í þessari mynd, sem byggð er á bók Lawrence Sanders um löggu í New York sem leitar að geðveikum glæpamanni. Hlutverk Dunaways er litlaust, en almennt er leikurinn mjög góður. við að forðast spillingu íþrótta- heims háskólanna og sadisma þjálf- arans. Stöð 2 kl. 23.10 KVIKASILFUR (Quicksilver, 1986) Aðalhlutverk: Kevin Bacon, Jami Gertz, paul Rodriguez og Ru- dy Ramos. Umferðarþungi stórborgarinnar stöðvar ekki reiðhjólasendilinn. Hann kynnist stelpusendil, sem er leiksoppur eiturlyfjasala. Upp hefst þá spennandi tilraun til að bjarga stúlkunni. Stöð 2 kl. 00.55 HEIÐUR PRIZZI (Prizzi’s honor, 1985) Aðalhlutverk: Jack Nicholson og Kathleen Turner. Mögnuð mynd frá John Huston um tvo mafíumeðlimi sem hittast og verða ástfangin, en sá er galli á gjöf Njarðar að þau tilheyra ekki sama Mafíugenginu. Þau fá fyrir- skipanir frá húsbæ.ndum sínurn sem reynist erfitt að framfylgja. % siúa 2 17.50 Gosi (26). 16.45 Santa Bar- bara. 17.30 Maður á mann (One on One). 1800 18.15 Litli sægarp- urinn. 18.45 Táknmáls- fréttir. 18.50 Austurbæing- ar. 1900 19.20 Benny Hill. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Máliðog meðferð þess III. Þýóingar. 20.45 Vestmanna- eyjar. Heimilda- mynd um uppbygg- ingarstarf í Eyjum frá þvi gosi lauk, mannlif og gróöur- far. 21.15 Valkyrjur. 22.10 Kona undir stýri (Heart Like a Wheel, 1983). Leik- stjóri: Jonathan Kaplan. Aöalhlut- verk: Bonnie Beddi og Beau Bridges. 19.19 19:19. 20.00 Teiknimynd. 20.15 Ljáðu mér eyra... 20.45 Bernskubrek. 21.15 Dauðaleitln (First Deadly Sin). Sjá umsögn. Alls ekki vió hæfi barna. 22.45 Bjartasta vonin. 2300 00.00 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 23.10 Kvikasilfur (Quicksilver). Ekki við hæfi barna. 00.55 Heiður Prizzi (Prizzi's Honor). Aöalhlutverk: Jack Nicholson og Kathleen Turner. Alls ekki við hæfi barna. Lokasýning. 03.00 Dagskrárlok.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.