Alþýðublaðið - 14.12.1995, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 14.12.1995, Blaðsíða 5
HELGIN 14. -17. DESEMBER 1995 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5 Kammersveit Reykjavíkur Hátíð fer að hönd- um ein Á sunnudaginn klukkan 17 heldur Kammersveit Reykjavíkur jólatónleika sína í 22. sinn og fara þeir fram í Áskirkju. Á efnisskránni em verk þekktra höfunda frá bar- okktímanum. Fjölmargir hljóðfæraleikarar hafa jafnan fengið kærkomið tækifæri til að koma fram sem einleikarar á jólatónleikum Kammer- sveitarinnar með lítilli hljómsveit. Á tónleikun- um á sunnudaginn em þeir átta sem þar koma fram. f>au em: Eiríkur Öm Pálsson og Einar St Jónsson á trompeta, Bryndís Halla Gylfa- dóttir og Inga Rós Ing- ólfsdóttir á selló, Daði Kolbeinsson á óbó, Bernharður Wilkinson á flautu, Sigurlaug Eð- valdsdóttir á fiðlu og Charles Harrison á sembal. Miðasala er við innganginn og þar er hægt að kaupa geisla- disk Kammersveitarinn- ar,, Jólatónleikar" á til- boðsverði. Foreldrasamtök fatlaðra Liðveisla verði .tryggð Á fundi Foreldrasam- taka fatlaðra var sam- þykkt áskomn þar sem skorað er á borgarstjóm að tryggja nægilegt fjár- magn til liðveislu fatl- aðra í fjárhagsáætlun borgarinnar 1996. Á síð- ustu mánuðum hafi mjög dregið úr þessari þjónustu. Liðveislan sé mjög mikilvæg þar sem hún sé persónulegur stuðningur og aðstoð við fatlaða sem miði að því að ijúfa félagslega ein- angmn þeirra og gera þeim kleift að njóta menningar og félagslífs. Einnig er skorað á sveit- arstjómir um land allt að tryggja fjármagn til lið- veislu í fjárhagsáætlun næsta árs. Ævintýra-Kringlan Englaspil í dag, fimmtudag, klukkan 17 kemur Helga Arnalds í heim- sókn með brúðuleikhús- ið sitt, Tíu fingur. Hún flytur brúðuleiksýning- una Englaspil sem Helga hefur samið sjálf og hannað brúðumar. Leikstjóri er Ása Hlín Svavarsdóttir. Engla- spil Qallar um vináttuna og má segja að í verkinu sé sannkallaður jólaboð- skapur. Leikritið er ætl- að 2ja til 8 ára bömum og em þau látin taka virkan þátt í sýningunni. Jólatilboð! Ajungilak hundabælin Litlu hundabælin 3.555 kr.* Stóm hundabælin 5.355 kr.* Besti vinurinn á aðeins það besta skilið. Skíðapakkar fyrir alla fjölskylduna Ajungilak Sérstakt jólatilboð! Fyrirstóru krakkana, 20.700 kr.* Fyrir fullorðna fólkið, 23.975 kr.* Rossignol, Marker, Leki, Carrera, Hestra: Skíði, skíðaskór, -bindingar, -stafir, -gleraugu og -hanskar. Toppmerkin í dag! Igloo - Mest seldi svefnpokinn á íslandi, -18°, 10.850 kr.* Haffjell - Vinsælasti bamapokinn, -8°, 7.990 kr.* Ferðakoddinn - Algjörlega ómissandi í ferðalagið, 1.341 kr Hugsaðu hlýlega til þinna nánustu. Veldu Ajungilak fyrir þá! Jólatilboð á Karrimor Flíspeysa og -buxur "líspeysa úr Polartek 200 oreinal, 8.541 Rona flíspeysa úr Polartek 200 orginal, 8.541 kr.* Westem Isles flísbuxur úr Polartek 200 orginal, 5.832 kr, 1 Veldu vandað til vetrarins - Veldu Karrimor! Sterkir og litríkir bamasamfestingar frá Claire og Mikk-Line Mikið úrval í stæroum frá 98 til 152. Meiriháttar flottur bamafatnaður frá O’Neill í síærðunum 116-188. Claire galli, 7.790 kr. O’Neill galji, 15.750 kr. Eitt mesta úrval landsins af skíðasamfestingum fyrir fullorðna Tenson, Cerrati, O’Neill, Ninety Eight og Royalp frá 12.900 kr. Og það allra nýjasta á íslandi: Phoenix! Það besta fyrir þá bestu! Jólatilboð á Löffler nærfatnaði! Scarpa gönguskór Óslitin sigurganga! Einir bestu og vinsælustu gönguskór á íslandi. Leðurgönguskór, Mirage, 8.991 kr.* Jólatilboð! Rúskinnsskór, Kumbu 7.195 kr.* Jólatilboð! Nærbolur, 3.591 kr. Nærbuxur, 3.591 kr.* Hugsaðu hlýlega til þinna nánustu, Gefðu þeim Löffler nærföt! Snjóbrettafatnaðurinn frá O’Neill slær öllu við! Francital á sigurför um landið Ötrúlegt úrval, á ótrúlegu verði, fyrir ótrúlegt lið! Snjóbrctti, snjóbrettaskór, snjóbrettabindingar. IP Vind- og vatnsheldur fatnaður. Andar mjðg vel. "Meleze jakki, 8.523 Kr.* Jólatilboð! Genetbuxur, 6.678 kr.* Jólatilboð! Það er „inni“ að nota húfu úti Það er alltaf pláss fyrir góða húfu í jólapakkann. Þær kosta frá 900 til 3.900 kr. " ^ merkir staðgreiðsluverð. Rossignol töskur, skíðapokar og bakpokar í skíðaferðina Poki fyrir 1 par frá 1.900 kr. Poki fyrir 2 pör frá 2.700 kr, Skótaska frá 1.400 kr. Bakpoki frá 2.000 kr. Rosalegt úrval. Komdu og sjáðu! Sjónaukar í miklu úrvali - eóðir og ódýrir. Frá 4.990 kr. Kíktu á úrvabð. Sjón er sögu ríkari! SKAMK FWMUK Simi 561 2045 gjafabréf Skátabúðarinnar Stuðlaðu að ánægjulcguin fcrðalögum. Gcfðu skrautritað

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.