Vísir - 05.07.1976, Blaðsíða 4

Vísir - 05.07.1976, Blaðsíða 4
4 SONJA DANSAR mælisins eru Haraldur krónprins Noregs og Sonja prinsessa. Haraldur er mikill siglinga- garpur og hefur iökaö þá iþrótt i mörg ár. Þau hjónin þurftu þvl auðvitaö að fylgjast sérstaklega með seglskipaflotanum sem kom til aö sigla upp Hudson fljót. Það er auövitað mikið um dýrðir og dansleiki i sambandi við hátiöina. Sonja og Haraldur hafa skellt sér á nokkur böll og þá auðvitað það sem skip- stjórum seglskipanna og yfir- mönnum, var boöið til. Þar dansaði Sonja meðal annars við skipstjóranna á norska segl- skipinu Christian Radich. Meðal tiginna gesta sem sækja Bandarikin heim í tilefni 200 ára af- Sonja prinsessia dansar við Kjell Thorsen, skipstjóra á segl- skipinu Christian Radich. James Stewart á gamla herfiugvellinum: Góðar og dapurlegar minningar. Héðan flaug hann til árásar á Þýzkaland Kvikmyndaleikarinn vinsæli James Stewart.var á dögunum staddur i Englandi þar sem hann iék aðalhlutverkið I nýju leikriti. Þegar honum gafst fristund einn daginn brá hann sér 1 heimsókn á gamlan og yfirgefinn flugvöll I grennd við London. Þar rölti hann um og skoöaði húsakynni sem nú eru flest i niöurniðslu. Þvi heimsótti Stewart þennan stað að á striðsárunum flapg hann sprengjuflugvélum frá þessum velli, til árása á Þýskaland. Hann átti þvi margar minningar frá flugvellinum. Sumar þeirra voru góðar, um glaöa hópa og fjörug samkvæmi, sem aldrei var skortur á á þeim timum. Aðrar voru dapurlegar, um vini sem ekki sneru aftur. James Stewart er nú hers- höfðingi i varaliöi Bandariska flughersins. Sprengjumartröð í New York á þjóðhátíðardaginn Fjórði júli er þjóð- hátiðardagur Banda- rikjanna og þá gleðjast menn auðvitað með góðum vinum. Ekki eru þó allir jafn hressir yfir þessari árlegu hátið. íbúar New York flýja til dæmis borgina tug- þúsundum saman. Aðalástæðan er að flugeld- arnir sem einusinni voru svo skemmtilegur þáttur i hátiða- höldunum eru orðnir að einni sprengjumartröð. Allskonar fantar og fúlmenni og svo ungl- ingar virðast hafa af þvi mikla skemmtun að skjóta flugeld- unum svotil lárétt. Anægöastir eru þessir rustar ef þeim tekst að hitta inn um glugga einhversstaöar. Og þeir láta sér ekki nægja flugelda, heldur eru með allskonar annað fýjrverkeri. Það eru engir sakleysingir kinverjar, heldur stórhættu- legar bombur, sem menn sækjast mest eftir. Þær eru svo öflugar að þær geta sprengt öskutunnur I tætlur. Það er enda mikil skemmtun hjá óþjóðalýðnum að sprengja öskutunnur i loft upp. Að sjálf- sögðu geta þessar bombur stór- slasað og jafnvel drepið fólk. Astandið er orðið svo slæmt að það er löngu búið að banna sölu þessa varnings i New York, en þaö dugar litið. Smyglarar koma með sprengjufarma frá suðurrikjunum, þar sem þetta drasl er leyfilegt, og selja sprengjuhungruöum óþjóöalýö i New York með drjúgum hagn- aði. Lögreglan hefur skipulagt sérstakar sprengjuleitarsveitir og þær hafa nóg að gera vikurn- ar næst fyrir fjórða júli. Þær gera upptæk fleiri tonn af sprengiefni. En það er aldrei hægt að finna allt, til þess að magnið of, mikið. Og þessvegna flýja friðsamari ibúar borg- arinnar þúsundum saman þegar ógnardagurinn nálgast. Mánudagur 5. júli 1976 VISIR I 23. umferö Olympiumótsins i Monte Carlo spilaði Island við Nýja Sjáland. tsland vann leikinn með 20-0 eða 43-12. Þetta var fyrsta spilið i leikn- um. Staðan var allir utan hættu og norður gaf. A K-10-8 ¥ A-K-D-10-5-4-3 ♦ G-7 * 9 A 7-5-2 ¥ 7 ♦ A-9-3 * A-K-G-8-6-5 T * A-D-9-4 9-8-6 8-5-4 D-10-3 A G-6-3 ¥ G-2 ♦ K-D-10-6-2 * 7-4-2 I opna salnum sátu n-s Stefán og Simon, en a-v Dr. Kerr og Wignall. Þar gengu sagnir á þessa leið: Norður Austur Suður Vestur 1H P 1G P 4H P P P Austur trompaði út og sagnhafi ihugaði möguleikana. Best væri að fara strax I tigulinn og hann spilaöi sjöinu. Austur lét áttunda (spaöakall) og kóngurinn fékk slaginn. Þá kom lágtigull og vestur gaf aftur. Þar með var spiliö I höfn, 420 til n-s. 1 lokaða salnum sátu n-s Houghie og Scott, en a-v As- mundur og Hjalti. Aftur varö lokasamningurinn fjögur hjörtu og austur spilaði út tigli. Það gat veriö fjórlitur, vestur drap þvi með ás og tók laufakóng. Austur lét þristinn og þá kom spaöi. Einn niður og ísland græddi 10 impa á spilinu. A21borðiaf 44varfariðifjögur hjörtu, en þau unnust aðeins á þessu eina. Hvitt: Lundin Svart: Smyslov Groningen 1946 1 ± i 1 ± £ t 4 X S & A B C D E F G H Sagan endurtekur sig. Ná- kvæmlega þessi staða kom einnig upp hjá Tschigori: Rubinstein, Lodz 1906, en með skiptum litum. Tschigorinfannvinningsleiðina 1. ... Hf2! og drottningin verður að gefa eftir valdið á g2-reitnum. Smyslov réö hins vegar ekki viö þetta, og tók jafntefli með þrá- skák. Ghh'kú^ Homú Stórholti í, Akureyri 43? 96-23657 : flKURFiRI V«ri pr. man kr. 500,- . 2*4 manna íterbergi svefnpoKaptóss

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.