Vísir - 28.08.1976, Page 13

Vísir - 28.08.1976, Page 13
VISIR Laugardagur 28. ágúst 1976 13 Spáin gildir fyrir sunnu- daginn 29. ágúst. Hrúturinn 21. mars—20. april: Þú skalt leggja mikiö á þig til aðkomaþviiframkvæmd sem þú ætlaðir þér. Leitaðu ráða hjá for- eldrum þinum eða þér reyndari. Nautiö 21. apríl—21. mai: Þú skalt breyta um umhverfi i dag og það mun hafa batnandi á- hrif á skapið. Vertu sem mest úti við. m Tviburarnir 22. mai—21. júni: Þetta verður tiltölulega rólegur dagur hjá þér og reyndu að hvila þig sem best. Reyndu aö vera sem minnst sjálfselsk(ur) i dag. Krabbinn 21. júni—23. júlí: Kunnátta þin og menntun kemur þér að notum i dag.' Vinur þinn treystir á þig, að þú gefir honum góðar ráðleggingar. Nt Ljóniö 24. júlí—23. ágúst: Þú tekur þátt i óvenjulega skemmtilegum fögnuði. Vertu til- litssamur við foreldra þina og þér eldra fólk. Sættu þig við vilja meiri hlutans. Meyjan 24. ágúst—23. sept.: Láttu fara sem best um þig i dag og reyndu að hafa ekki óþarfa á- hyggjur. Farðu á eitthvert rall i kvöld. Vogin 24. sept.—23. okt-.: Gefðu meiri gaum að umhverfi þinu og littu ekki alltaf á fram- hliðina. Þú kemur til með að hafa mikið upp úr aukavinnu sem þér býöst i dag. Drekinn 24. okt.—22. nóv.: Bættu fyrir gamlar syndir I dag. Vertu viss i þinni sök áöur en þú staðhæfir nokkuð. Samkeppnin er frekar hörð. Bogmaöurinn 23. nóv.—21. dt* Þú hefur möguleika á að eignast nýjan félaga i dag. Vertu eidcert að flýta þér i dag og láttu fara sem best um þig. Steingeitin 22. des.—20. jan.: Þú færð einhverjar fréttir af ein- hverjum þér nákomnum sem gleðja þig mjög. Vertu sann- gjarn(gjörn) i kröfum þinum. Vatnsberinn 21. jan.— 1». febr.: Sinntu þeim viðgerðum á húsi þfiiu sem með þarf. Reyndu að vinna með jöfnum hraða fremur en i skorpum. Vertu tillitssöm- (samur) við eldri kynslóðina. Fiskarnir 20. febr.—20. mars: Málin ganga aðeins eftir settum reglum i dag. Fólki sem þú um- gengst hættir til að vera mjög i- haldssamt. -*>-r ft >tn-r -□□mun -no<; VZO- (nmiiOZ> Dcrrom <idd-* u-u Z>nd>h

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.