Vísir - 15.09.1976, Blaðsíða 2

Vísir - 15.09.1976, Blaðsíða 2
Miðvikudagur 15. september 1976. VISIR r Á SELFOSSI Ferðu til Reykjavikur til að versla? Kristin Þorfinnsdóttir, bankarit- ari: — Ég geri litið af þvi. Þó finnst mér betra að kaupa þar, sérstaklega fatnaðog efni. tJrval- ið er mun betra. Elfsabet Pálsdóttir, nemi: — Nei, ég kemst ekki. Þaö sem ég myndi helst kaupa þar er fatnaöur. Sigþór Erlendsson, kennari: — Já, ég fer til Reykjavikur um þaö bil hálfismánaðarlega til að versla Úrvalið er betra þar, sérstaklega i byggingavörum. Viö lok sýningarinnar veitti Axel Aspelund viöurkenningu fyrir vel unnin störf i þágu sýningarinnar. Vel heppnaðri fatasýningu lokið Fatasýningu ts- lenskrar iðnkynningar lauk i gær eftir að hún hafði verið framlengd um tvo daga vegna mikillar aðsóknar. Um það bil 21.000 manns sóttu sýninguna, og er það riflega helmingi meiri aðsókn en for- ráðamenn sýningar- innar höfðu gert ráð fyrir. Sýningin þótti takast i alla staði einstaklega vel og er það mat flestra sem að fataiðnaði starfa að hún verði islenskum fataiðnaði mikil lyftistöng. Alls sýndu um 30 innlendir fataframleiðendur framleiöslu- vörur fyrirtækja sinna á sýning- unni, og var þetta þvi stærsta sýning sinnar tegundar sem haldin hefur verið hérlendis. Jafnframt þvi að vera sýning fyrir almenning fór fram á henni hin árlega kaupstefaa is- lenskra iðnrekenda. Tókst kaupstefnan i alla staöi vel og er það mál manna að i flestum greinum fataiönaðar standi islenskar framleiðslu- vörur ekki að baki þvi sem best gerist um erlendar vörur. Sýningin var eins og áður seg- ir framlengd um tvo daga, og vegna fyrirhugaðs kappleiks i höllinni i dag þurfti að taka sýn- inguna saman i miklum snar- heitum. Var unnið i alla nótt við það verk og þvi lokið i morgun. Bifreiö Sigurgeirs ljósmyndara hjá tmynd vakti óskipta athygli sýningargesta. Hér sést bifreiöin yfirgefa höilina eftir aö störfum hennar i þágu isiensks fataiönaðar lauk i gærkvöldi. Sjöfn Jónsdóttir, simastúlka: — Nei, yfirleitt ekki. Mér finnst ágætt aö versla hér. Sverrir Hjaltason, rafvirki: —Já, eins og ég get. Þaö er töluvert ódýrara og meira úrval. NU SKAL SAFNIÐ TALIÐ Margir hallast aö pólitlk i þeirri trú aö i húsi stjórnmál- anna riki fyrirgreiöslan. Og þessitrúer ekkiástæöulaus, þar sem menn, tilnefndir eftir stjórnmálaskoöunum fremur en öörum eiginleikum, sitja i stjórnarstólum allra opinberra stofnana, þar meö taldir rikis- bankar. Auk þess ástunda ýmsir sendimenn flokkanna fjár- munafyrirgreiöslu sina úr tösk- um, einkum ef þeir eru eitthvaö tengdir bankavaldin u. Biöstofur þessara töskubankastjóra eru þéttsetnar fólki, sem siöan er kallaöá vettvang I prófkosning- um og þviumliku, þar sem at- kvæöi eru látin hafa einhver áhrif á það, hverjir skulu vera sendisveinar á þingi þetta kjör- timabiliö eöa hitt. I skjóli svona valdauppbygg- ingar þróast yfirleitt allt þaö sem miður fer i stjórnmálalifi lýöræöisrikja. Samt eru kostirn- ir yfirgnæfandi, þótt hlutfall þeirra geti ýmist vaxið eða þorriö eftir siöferöisástandi þjóöfélaga. Fjármunaútvegun flokka, sem þeim er nauösynleg vegna kostnaöarsamrar starf- semi, er fengin i hendur fyrir- greiöslusenium, sem hafa tiu ráö á hverjum fingri á meöan ekki kemur aö skuldadögum. Best væri fyrir óbreyttan almenning að rikið greiddi rekstursfé flokkanna aö stærst- um hluta, enda yrðu þá fyrir- greiösluséniin og töskubanka- stjórarnir ekki eins fyrirferöa- miklir i þjóölifinu og þeir hafa veriö aö undanförnu hér á landi. Andrúmsloftið yröi hreinna, grunsemdirnar ekki eins skaö- vænlegarog trúin á máttarstoö- ir lýðræöisins sterkari. (Jtyfir tekur þegar alvörublöð fara að ræöa I alvöruleiöurum sinum meint fjármunabrask I einhverju Ijósi samanburöar. Þ.e.: hjá þér eru þeir svona margir, en hjá mér eru þeir heldur færri. Aöur en til slikra skrifa kemur hjá flokkunum, sem yfirleitt eru heiöarlegar stofnanir, ættu viðkomandi skribentar aö athuga, aö þeir eruað tala frammi fyrir alþjóö i örvæntingu, sem ekki hæfir þeirri yfirvegun, sem þeim er treyst til aö hafa. Viöa er hægt aö finna óhreinan þvott ef vel er leitað, en ráöiö er aö skola úr honum heima hjá sér áður en hann er hengdur upp á torgum. Tilefni þessara hugsana er leiöari i ööru stjórnarblaöanna siöasta sunnudag, þar sem látiö eraö þvi liggja, að vlðar sé pott- ur brotinn i siöferöisefnum en i Framsóknarflokknum. Vist er, að Framsóknarflokkurinn hefur orðið fyrir erfiðri umræöu aö undanförnu þótt sú umræöa sé ekki persónulegt vandamál venjulegra flokksmanna. Og vist er, að i öörum flokkum flestum, ef ekki ölluin, er einnig við ýmis vandamál að striða. eins og allsstaðar, þar sem flug- ur sækja aö ljósi, en þaö gerir enga stoö aö bjóöa upp á talningu i von um aö vera meö heldur færri fyrirgreiöslusénl. Þaö á aö leysa slik vandamál meö dugnaöi og röggsemi innan flokkanna, hvenær sem þau komast á það stig aö ógna ör- yggi þeirra. Nóg er t.d. til aö slikri röggsemi i Framsókn, áö- ur en til talningar kemur, sem maður gæti hugsað sér aö byrjaöi þannig: Þaö er einn, þaö eru tveir, það eru þrir, og siðan heyrðist kunnuglegt hóstakjölt- ur i gamla manninum á bak viö. öhö — þaö eru fjórir. Stórir fjárbændur töldu aldrei fé sitt nákvæmlega. Þaö þótti heldur smásmugulegt. Þeir höfðu jafnan við orð að þeir ættu á hinueða þessu hundraöinu og létu það duga. Drullurollur, geldær og lambhrúta skáru þeir, af þvi þeir nenntu ekki aö hafa slikt fé á fóörum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.