Vísir - 15.09.1976, Blaðsíða 10

Vísir - 15.09.1976, Blaðsíða 10
10 Miðvikudagur 15. september 1976. VISIR PÓSTUR OG SÍMI óskar aö ráöa SENDIL allan daginn. Nánari upplýsingar veröa veittar i starfsmannadeild Pósts og sima. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 26., 27. og 28. tbl. Lögbirtingablaös 1976 á hluta i trabakka 20, þingl. eign Asdisar Kristjánsdóttur, fer fram eftir kröfu Hilmars Ingimundarsonar hrl. á eign- inni sjálfri föstudag 17. september 1976 kl. 14.00. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 25., 26. og 27. tölubiaöi Lögbirtingablaös- ins 1976 á eigninni Hverfisgata 41a, Hafnarfiröi, þinglesin eign Agnesar Pálsdóttur, fer fram eftir kröfu Jóns Ing- ólfssonar, hdl., og Guöjóns Steingrimssonar, hrl., á eign- inni sjálfri föstudaginn 17. september 1976 kl. 16.30. Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 26., 27. og 28. tbi. Lögbirtingablaös 1976 á hluta i Hraunbæ 104, þingi. eign Friöriks Clausen, fer fram eftir kröfu Gunnars M. Guömundssonar hrl. á eigninni sjálfri föstudag 17. september 1976 kl. 10.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 26., 27. og 28. tbl. Lögbirtingabiaös 1976 á Lambastekk 9, þingl. eign Bjargar Hjartardóttur, fer fram eftir kröfu Iönaöarbanka Islands hf. á eigninni sjálfri föstudag 17. september 1976 kl. 14.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 26., 27. og 28. tbl. Lögbirtingablaös 1976, á Laufásvegi 45 B, þingl. eign Veturliöa Gunnarssonar, fer fram eftir kröfu Gunnars Sæmundssonar hdl. á eigninni sjáifri föstudag 17. september 1976 kl. 16.00. Borgarfógetaembættiö I Reykja vik. íslenska skipa- félagið tilkynnir Stofnfundur islenska skipafélagsins verður haldinn i átthagasal Hótel Sögu föstudaginn 17. september kl. 19-20. Safnað verður hlutafjár loforðum að upphæð 500 milljónir og greiðý* hver aðili að minnsta kosti 30 þús. kr. inn á væntanlegt hlutafé innan 5 mán. 700 millj. kr. eru nú þegar fyrir hendi. Allir sem áhuga hafa eru hvattir til að mæta á þessum fundi. Skipið sem væntanlega verður keypt verður rekið á likum grundvelli og M.S. Gullfoss og einnig fragtskip þar sem loforð eru fyrir hendi um nóga flutn- inga. íslenska skipafélagið JIMMAN TEFLIR EINS OG KAFFI- HÚSASKÁKMAÐUR' Vísir rœðir við óhorfendur ó skókmótinu Reykjavikurskákmótiö, en þvi lauk i gærkvöldi hefur veriö vel sótt af áhorfendum, og flest kvöld hafa nokkur hundruö manna fylgst meö mótinu þar sem þaö fór fram í Hagaskólan- um. bar hafa áhorfendur bæöi getaö fylgst meö I sjálfum keppnissalnum, og fylgst meö skakskýringum I hliöarsölum. Þá er þarna ennfremur kaffi- stofa, og þar geta menn rætt saman yfir kaffibolla um þaö sem hefur veriö á allra vörum undanfarnar vikur, Reykjavik- urskákmótiö 1976. Mörg þekkt andlit á hverri skák. Mikiö til eru þaö sömu andlit- in sem alltaf sjást á skákmótum þeim sem haldin eru hérlendis, og rnótiö aö þessu sinni var ekk- ert frábrugöiö öörum hvaö þetta varöaöi. Þarna voru menn sem sækja öll skákmót sem hér eru haldin, t.d. eru þar i hóp flestir „fastagestirnir” frá einvlginu milli þeirra Fischers og Spassk- ys áriö 1972, sællar minningar. í skólanum á daginn, i skólanum á kvöldin. Á skákmótinu hittum viö m.a. tvær ungar stillkur, sem Sævar Bjarnason. óvart hve illa Friörik hefur gengiö á móti Islendingunum. Þaö stafar sjálfsagt af þvi hve margir andstæöingar hans hafa teflt stift til jafnteflis gegn hon- um og þegar hann hefur svart getur veriö erfitt aö verjast sllku”, sagöi Gunnar ennfrem- ur. Þá sagöi Gunnar aö Ingi R. heföi staöiö sig betur en viö var búist, en mjög langt er siöan hann hefur teflt. Najdorf sagöi Gunnar aö heföi veriö svipmest- ur skákmannanna, en hann virtist mjög tilfinninganæmur maöur, og honum væri mikiö I mun aö vita álit annarra á skákum hans. Um Timman sagöi Gunnar, aö hann væri skemmtilegur skákmaöur, sem ætti vafalaust mikla framtiö fyrir sér, enda er hann enn ungur aö árum. Timman teflir eins og kaffihúsaskákmeistari. Á siöustu umferöinni hittum viö einnig Sævar Bjarnason, en hann hefur fylgst meö öllum umferöunum. „Þetta hefur veriö mjög skemmtilegt mót,” sagöi Sæ- var, skemmtilegasta mót sem hér hefur veriö haldiö. Slök frammistaöa islensku keppend- anna kom mér þó nokkuö á ó- vart, og eins þaö hve Timman hefur veriö heppinn. Hann hefur aö minu áliti fengiö svona 2 til 3 vinningum of mikiö, og raunar finnst mér hann tefla eins og kaffihúsaskakmeistari.” Þá sagöi Sævar aö þaö kæmi sér á óvart hve Friörik gengi illa meö islensku keppendurna, en ástæöan væri vafalaust sú, aö þeir þekktu hann, og aö þeir tefldu margir ákaflega stlft til jafnteflis gegn honum. Um þaö hvers vegna honum fyndist þetta mót vera öörum skemmtilegra, sagöi Sævar þaö vera vegna þess aö aldrei áöur heföu veriö svona margir sóknarskákmenn veriö saman- komnir hér á einu móti, og þvi heföu skákirnar veriö skemmti- legri en ella. Sævar sagöi aö Najdorf heföi lýst þeirri skoöun sinni, aö Mar- geir væri tvlmælalaust efni I stórmeistara, enda vann hann t.d. Antoshin, sem ekki hefur tapaö öörum skakum. Aö lokum sagði Sævar aö sér fyndist öll framkvæmd mótsins vera til fyrirmyndar, svo og aö- staöan. — AH OliiO o i ó i < —i Þessar tvær úr Hagaskólanum sögöu aö þaö væri mjög skemmtiiegt aö fylgjast meö mótinu, en þær heita Kristin Maria Kjartansdóttir og Helga Gurnarsdóttir. þar höföu þann starfa aö selja skáktimarit og skákbækur, þær heita Kristin M. Kjartansd. og Helga Gunnarsdóttir. Þær eru báöar I Hagaskóla, þannig aö þær eru bæöi I skólan- um á daginn og á kvöldin. Þær létu vel af starfi slnu á mótinu, og sögöu þaö vera skemmtileg- ast aö fylgjast meö úrslitunum, en meö skólann — og lærdóm- inn, þaö væri svo annaö mál! Mjög skemmtilegt mót. A skákmótinu hittum viö einnig Gunnar Finnlaugsson tæknifræöing, en hann hefur veriö einn þeirra sem séö hefur um skákskýringar á mótinu. Gunnar sagði aö mótiö heföi veriö mjög skemmtilegt, og sér- staklega væri þaö þátttaka Friöriks Ólafssonar sem geröi það skemmtilegt fyrir Is- lendingana. „Arangur Islendinganna var annars ekki eins góöur og viö var búist, nema hvaö kemur á Gunnar Finnlaugsson viö skákskýringar I einUm hliöarsaianna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.