Vísir - 17.01.1977, Blaðsíða 1

Vísir - 17.01.1977, Blaðsíða 1
Mánudagur 17. janúar 1977 SjáUstæti vandaó ag hressilegti b!aó jj STÓRIÐJA i CNN iKKI V f viðrœðunefndinni um orkufrekan iðnað, en SUÐURLANDI 'ERIÐ RÆDD Ingólfur Jónsson telur það sjólfsagt verða gert síðar. Sjó baksíðufrétt. Sveinn Einarsson, þjóöieikhússtjóri, skálar við afmælisbarnið. Mynd Loftur. Frumvarpið sem enn hefur ekki komið fyrir almenningssjónir — en hefur þó þegar verið gagnrýnt meira en flest önnur frumvörp „Fréttaaukinn”, sem Elias Snæland Jónsson, biaðamaður, sér um i dag, fjallar um frumvarpið um stéttarfélög og vinnudeilur. í þessum nýja þætti munum við birta itarlegar fréttaskýringagreinar eftir blaðamenn Visis öðru hverju. Fréttaauki Eliasar um frumvarpið umdeilda er á áttundu og niundu siðu. ....-. ------ Valur 7S óro t Gullna hliðinu Valur Gislason, leikari, átti 75 ára afmæli á laugardaginn og var þess minnst að lokinni sýningu á Gullna hliðinu um kvöldið, en þar leikur Valur bónda á himnum. Áhorfendur fögnuðu innilega þegar Valur tók við blómvendi frá Sveini Einarssyni, þjóðleikhússtjóra. Við þetta tækifæri var einnig minnst hálfrar aldar leikafmælis sem Vaiur átti I fyrra. Þess var ekki minnst þá vegna veikinda hans. _óT. Auka þarf íbúða- byggingar um 57% Ef fullnægja á þeirri íbúðaþörf/ sem Fram- kvæmdastof nun ríkisins hefur gert spá um> þarf aö Ijúka um 60% fleiri ibúðum á árunum 1976 til 1985 heldur en lokið hefur verið síðasta áratuginn. Þetta kemur fram í frétt um þjóðfélagsspána á blaðsíðu ellefu í blaðinu í dag. Stórkostlegt afrek Sigurðor Jónssonar ó alþjóðaskíðamóti — sjá íþróttablað Vísis, sem er að vanda fjórar síður og fylgjr með í dag ....... ■■ » Keypti sér stjörnu fálkaorðunnar fyrir 50 þúsund krónur - sjá bls. 2 íslenskar vörur í matvöruverslunum: ALLT AÐ FJÓRUM SINNUM ÓDÝRARI tslensk framleiðsla getur ver- ið fullkomlega samkeppnisfær viö innfiuttar vörur, hvað snert- ir verð i þaö minnsta. 1 könnun sem Visir geröi á verðlagi nokk- urra innlendra og erlendra vörutegunda, sem á boðstólum eru hór i verslunum, kom i ljós að þær innlendu eru i flestum tilvikum mun ódýrari ón þær er- lendu. Þegar tekið var hæsta og lægsta verð ýmissa vöruteg- unda gat munað allt aö 350 krón- um á hverri einingu. Raunar munaði lOOkrónuin eða meiru á um helmingi vörutegundanna. Þannig er á markaðinum ame- riskur uppþvottaiögur sem er fjórum sinnum dýrari en þaö sem við framleiðum sjáif. Eins og flest það sem við kaupum til þess aö hafa með kjötréttum á tyllidögum ódýr- ara islenskt. Má þar nefna rauö- kál, rauðbeöur, maiskorn, agúrkusalat og aslur. Niðurstööur þessarar könnun- ar okkar verða birtar I heild i blaðinu á morgun. —SJ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.