Vísir - 17.01.1977, Blaðsíða 17

Vísir - 17.01.1977, Blaðsíða 17
21 wmm Mánudagur 17. janúar 1977 Þann 18.12 voru gefin saman I hjónaband i Frikirkjunni f Hafn- arfirði af sér Magnúsi Guð- jónssyni, ungfrú Guðný Einarsd. og herra Sören Sigurðsson. Heim- ili þeirra er að öldugötu 33. Hafn- arfiröi. 14.8. 76 voru gefin saman I hjóna- band i Háteigskirkju af sr. Jóni Þorvarðarsyni Ásgerður Ás- mundsdóttir og Þorbjörn Sigfús- son, heimili Rjúpufelli 44, R. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars) 4.9. voru gefin saman f hjónaband af sr. Braga Friðrikssyni f Þjóð- kirkjunni I Hafnarf. Guðrún Júlf- usdóttir og Jón Vidaifn Hinriks- son, heimili Hverfisgötu 55, Hafn- arf. (Ljósm.st. Gunnars Ingi- mars) 25.9. 76 voru gefin saman I hjóna- band af sr. Sigurði Hauki Guð- jónssyni i Langholtskirkju Svan- dís Ósk óskarsdóttir og Steinar J. Kristjánsson. Heimili Gaukshól- um 2, R. ( Ljósm.st. Gunnars Ingimars) CROWN Serfllboð 1977Sambyggt stereosett Islandsmet í sölu stereosetta 1976 (á þriðja þúsund tœki) Gerir okkur kleift að bjóða sama lága verðið 151.885 Vinsœldir þessara tœkja sanna gœðin 1976 model var 60 wött 1977 model er 70 wött og með fjögurra vídda kerfi BUÐIRNAR 25 ár í fararbroddi Skipholti 19 við Nóatún, sími 23800 Klapparstíg 26, sími 19800 Til er fólk sem heldur að þvl meir sem hljómtæki kosta, þeim mun betri séu þau. Að vissu leyti er þetta rétt, ef orðið „betra” þýðir, að þér getið spilað fyrir allt nágrennið án bjög- unar. framleiðir einnig þannig hljómtæki. En við höfum einnig á boðstólum hljómtæki sem uppfylla allar kröf ur !yðar um tæknileg gæði. Lausnin er: CB 1002 sambyggðu hljómtœkin Þér fáið sambyggt mjög vandað tæki, sem hefur að geyma allar kröfur yðar. ® Magnari sem er 70 wött, músik meö innbyggðu fjögurra- vlddakerfi fyrir fjóra hátalara. Mjög næmt útvarpstæki með FM bylgju ásamt lang- mið- og stuttbylgju. ® Plötuspilari fyrir allar stærðir af plötum. Sjálfvirkur eða handstýranlegur með vökvalyftu. Allir hraöar, 33, 45 og 78 snúningar. Nákvæm stilling á armþyngd, sem er mikilvægt til að minnka slit á nál og plötu. Segulbandstæki meö alger- lega sjálfvirkri upptöku. Gert bæði fyrir Standardspólur og Cr02 spólur. Upptökugæði einstök, ekki er heyranlegur mun- ur á gæðum hvort spiluö er plata eða segulbandsspóla. Tveir hátalarar fylgja.40 wött hvor, einnig fylgja tveir hljóð- nemar ásamt Cr02 casettu. CB 1002 VIÐ ERUM FLUTT að Síðumúla 8 Auglýsingadeild og skrifstofur Vísis hafa flutt með starfsemi sína i nýtt húsnœði að Síðumúla 8 II. hœð. Símanúmerin verða áfram Fjöldi bílastœða 86611 Ath. Afgreiðsla á blaðinu verður 11660 auglýsingadeildin áfram að Hverfisgötu 44, bakhúsi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.