Vísir - 17.01.1977, Blaðsíða 4

Vísir - 17.01.1977, Blaðsíða 4
/ Umsjón: Guömundur Pétursson. Mánudagur 17. janúar 1977 vism Ford kveður þing Bandaríkjanna Ráöherrar, þingmenn og hæstaréttardómarar risu úr sætum i sameinuöu þingi, þegar Ford forseti gekk i þingsal til þess aö flytja bandarikjaþingisina siöustu ræöu og kveöjuorö, áöur en hann lætur af embætti. — Myndin hér viöhiiöina var tekin viöþaötækifæri. Giscard rýfur þögnina Valery Giscard D’Estaing frakklands- forseti hefur boðað til blaðamannafundar i dag i miðri hneykslis- öldu, sem skolað hefur yfir Frakkland i kjölfar morðrannsóknar. Þetta er fimmti blaðamanna- fundur forsetans þessi þrjú ár, sem hann hefur verið i embætti, og í fundarboðun er sagt, aö fjallað verði um innanlandsmál, en flestir búast viö þvi, aö D’Estaing noti tækifæriö um leiö til þess að afsaka þá ákvörðun stjórnvalda aö sleppa Abu Daoud, foringja palestinu- skæruliöa, i siðustu viku. Sú ákvörðun sætti mikilli gagnrýni bandarikjamanna og v-þjóöverja og gremju ísraels. — Hefur forsetinn ekki enn látið neitt frá sér heyra vegna viö- bragðanna erlendis. Rannsóknin á morði Jean de Broglie prins á aöfangadag hef- ur vakið almenna hneykslun I Frakklandi og hafa frönsk blöö velt mikið vöngum yfir þvi, hvort reynt hafi verið að hylma yfir með réttum sökudólgum vegna viðfeðmra fjármála- og stjórnmálatengsla prinsins. Listaverkiö var svo sem nógu fangamark sitt á verkiö. Aö einfalt i gerö. Leikkonan, Ajita, minnsta kosti ekki svo aö sjáan- minus föt, plús slatti af hvitri legt sé. — Ajita hefur raunar málningu, plús skinn af zebra- nýlokiö leik i kvikmynd, sem hesti og „voila”! listmálarinn fjallar um Eiisabetu Bagaya, Novella Parigini frá Róm haföi prinsessu frá Uganda.sem lenti ekki einu sinni fyrir þvi aö setja I útistööum viö Idi Amin. Þingið sýnir Carter andstöðu Jimmy Carter, verðandi forseti Bandarikjanna, er byrjaður sína fyrstu tog- streitu við Bandaríkjaþing, Síðasti dagur Gilmore Tveir áfrýjunarréttir i Bandarikjunum synj- uðu tilraunum lög- fræðinga á elleftu stundu til þess að slá aftöku Gary Gilmore i dag á frest. Lögmenn tveggja dæmdra glæpamanna I Utah létu i ljós nokkurn ugg um að aftakan — sú fyrsta í Bandarikjunum í 10 ár — mundi hafa áhrif á máls- meðferð skjólstæðinga þeirra. Dómararnir vfsuöu slikum röksemdum á bug. Aftaka Gilmore á aö fara fram klukkan þrjú aö íslenskum tima f dag. þótt hann sé ekki enn tek- inn við embætti. i þinginu er nú til um- ræðu tilnefning Theodor Sörensens í embætti for- stjóra CIA, leyniþjónustu Bandaríkjanna. Sú nefnd þingsins, sem fjallar um tilnefninguna, virðist llkleg til þess að greiða atkvæði gegn sam- þykkt þessa fyrrverandi ráöu- nautar Kennedys forseta i emb- ættið. Nokkrir nefndarmanna hafa látið á sér skilja að þeir muni leggjast gegn þvi, og ýmsir hafa orðið til þess aö senda Carter linu og skora á hann að hætta við val sitt á Sörensen. Sörensen er aðallega lagt til lasts aö hafa tekiö meö sér leyni- skjöl, þegar hann yfirgaf Hvita húsið við stjórnarskiptin eftir frá- fall Kennedys. Notaöi hann þau i bók, sem hann gaf út. Eins likar þingmönnum ekki allskostar, aö Sörensen fékk frádrátt á sköttum, þegar hann skilaði leyniskjölun- um. Honum er einnig fundið til foráttu aö hafa enga reynslu á sviði leyniþjónustunnar, og var raunar friöardúfa á árum slðari heimstyrjaldarinnar og slapp viö herþjónustu vegna trúarbragða sinna og skoöana. Carter segist ekki munu hvika frá vali sinu á Sörensen þrátt fyr- ir þessa andstööu. Smygluðu leyní- skjölum til rússa í Mexíkóborg fra Bandaríkjunum Tveir bandarikja- menn hafa verið hand- teknir, sakaðir um samsæri með sendi- ráðsmönnum Sovét- rikjanna i Mexikóborg um sölu á leyndarmál- um til sovétmanna. í tilkynningu, sem FBI hefur gefið út, seg- ir, að 23 ára maður, Chistopher Boyce að nafni, hafi verið hand- tekinn i Los Angeles i gær, en Andrew Lee (25 ára) hafi verið hand- tekinn i Mexikóborg 6. janúar. Báðum er gefið að sök, að eiga hlut að samsæri um njósnir i þágu rússa. Annar aflaði upp- lýsinga, en hinn sendist með þœr Boyce, sem er námsmaður, starfaði eitt sinn að öryggis- eftirliti hjá einum verktaka varnarmálaráðuneytisins og hafði aðgang að leyniskjölum og tækjakosti, eftir þvi sem FBI segir I tilkynningu sinni. Þegar Lee var handtekinn i Mexikóborg, fundust i fdrum hans þrjár mikrófilmur, sem sagðar eru hafa aö geyma hernaðarleyndarmál. — Er bd- ist viö þvi, að mexikönsk yfir- völd framselji hann Banda- rikjunum innan tiðar. Sakargiftir þeirra Boyce og Lee varða dauðarefsingu I Bandaríkjunum. Samkvæmt málskjölum, sem lögð hafa verið fyrir dómstóla þegar, eru Boyce og Lee sakaðir um að hafa verið Isamsæri með Boris Grishin, vlsindaráðgjafa við sovéska sendiráöið I Mexikóborg. — FBI heldur þvi fram, að Boyce hafitekið að sér aö útvega upplýsingarnar og af- henda þær Lee, sem mundi koma þeim á framfæri við sendiráöiö. Byrjuðu í júní 1975 I tilkynningu FBI segir, að njösnir þessar hafi byrjað I júni 1975, þegar Lee afhenti sovéska sendiráðinu leyniskjöl sem Boyce hafði látið honum I té. , Sovétmenn létu Lee fá 500 dollara og dulnefni, sem hann skyldi nota framvegis. Á öörum fundi, sem Lee átti meö sovét- mönnum I september 1975, fékk hann 2,000 dollara. Tveim mánuðum siðar átti Lee fundi meö erindrekum Sovétrikjanna i Vinarborg i Austurriki. Þar létu austan- tjaldsmennirnir hann hafa „óskalista” yfir þær upplýsing- ar, sem þá vanhagaöi helst um, þar á meðal voru upplýsingar um eldflaugasmiði. Lee er sakaöur um að hafa átt fjóra leynifundi með rússum i Mexíkóborg i fyrra. FBI segir, að hann hafi á einum fundinum fengið 3,500 dollara, og samtals 10,000 dollara á öðrum tveim. — FBI telur sig einnig hafa komist á snoöir um, að Boyce og Lee hafi hist i nóvember I fyrra i gistihúsi i Los Angeles, þar sem teknar voru ljósmyndir af skjöl- um, sem Boyce hafði meðferðis. Lee framkallaði myndirnar heima hjá sér i Suður-Kali- forniu. Attu þær aö fara til sovésku njósnaranna I Mexikó- borg. Þrjú njósnamúl ó tœpum mónuði Þetta er þriðja njósnamálið, sem upp kemur i Bandarikjun- um núna á tæpum mánuöi. Sjö- unda janúar var Ivan Rogalsky, 34 ára sovéskur innflytjandi i Bandarikjunum, handtekinn I New York, sakaður um að láta sovétmönnum i té geimferöar- leyndarmál Bandarikjanna. FBIsagði, aöfundist hefðu i fór- um hans skjöl, sem lutu aö afar mikilvægum þætti varnarmála Bandarikjanna. — 22. desember var fyrrverandi starfsmaður CIA, leyniþjónustu Bandarikj- anna, Edwin Moore að nafni (54 ára) handtekinn i Washington og sakaður um tilraunir til þess að selja sovétmönnum leyndar- mál. FBI komst yfir þykkan stafla af leyniskjölum á heimili Moores.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.