Vísir - 13.03.1977, Blaðsíða 12

Vísir - 13.03.1977, Blaðsíða 12
12 Sunnudagur 13. mars 1977 VISIR „Mér finnst Alþingi afskaplega sviplaust. Þar er aldrei barist af neinum krafti fyrir málefnum verkalýðsins. Það er reyndar mjög vafasamt, að verkalýðurinn eigi neinn fulltriia á Alþingi". um þurfti ég að flytja ræðu i til- efni af afmæli félagsins, og ég gleymi þvi aldrei, hversu óskaplega ég titraði i ræðustóln- um. Þannig að ég hef oröiö að ganga i gegnum minn skóla I þessu efni jins og aörir.” „Karlmennirnir bros- lega ánægðir með sjáifa sig” Jafnréttisbaráttan hefur ver- iö ofarlega á blaöi hjá Aöalheiöi lengi, og henni þykir á jafnréttiö skorta. „Jafnréttismálin eru náttúru- lega öll I ólestri hér á landi. Is- land er ákaflega mikiö karl- mannasamfélag og hlýtur aö taka árabil aö laga þaö. Konur tilheyra algjörlega lág- launahópnum, og þaö af afskap- lega mikil nauösyn, aö kven- fólkiö fylki sér saman núna og berjist hart. Og ég minni það bara á kvennadaginn og skora á það aö treysta samstööu slna eins og þá, og sérstaklega aö það berjist I verkalýösfélögun- um. Þetta er orðinn svo mikill vani aö karlmennirnir ráði, og þeir eru lfka ansi duglegir aö ýta sér. Satt aö segja finnst mér þeir oft alveg broslega ánægöir meö sjálfa sig og vissir um, aö þeir einir hafi vit á öllu. Þetta á alls ekki slöur viö I verkalýös- hreyfingunni, eins og reynslan sýnir. Þegar þar er kosiö I trún- aöarstööur þá skulu þaö vera karlmenn aö mestu leyti. Aö vfsu er stundum rankaö viö sér, þegar allt er aö veröa búiö, um aö hafa verði eitthvert kvenfólk meö til þess aö sýnast ekki al- veg vera uppi á öldinni sem leiö, og þá er oft reynt aö velja kven- fólk sem ljóst sé, aö veröi frek- ar eftirlátt.” „Það á að ganga beint til verks” En verkalýösbaráttan er mál málanna hjá Aðalheiði. Og hvernig á verkalýöshreyfingin þá aö berjast? „Verkalýöshreyfingin á aö semja fyrir sitt fólk um llfvæn- leg kjör. Þaö er hennar verk- efni. Löggjafinn á aö sinna sinu hlutverki og atvinnurekendur hafa alltaf séö um sig. Ég er þvf fyrir mitt leyti mót- fallin því, aö veriö sé aö koma meö langar ályktanir um þaö, hvernig verkalýöshreyfingin leggurtil aö landinu sé stjórnaö svo aö verkamaöurinn geti fengiö þokkaleg laun. Þaö er auövitaö ekkert fariö eftir þvi, sem verkalýðshreyfingin leggur til, en hún er þarna aö baksa á þessu sviöi sem hún nær I raun og veru ekki inn á, þvl þaö er variö fyrir henni. Þaö á þvi aö mínu áliti aö ganga beint til verks og segja bara: Mitt fólk getur ekki lifaö á minni hlut en þessum, og þaö veröur aö fá hann, og þiö getiö vel látiö hann. Verkalýöshreyfingin hefur aldrei fariö fram á ósanngjarn- an hlut f tekjum þjoöfélagsins slnu fólki til handa, heldur veriö langtum of hógvær. Launafólkiö hefur yfirleitt mjög lág laun, en Island er samt sem áöur meöal tekjuhæstu þjóöa heims á Ibúa, svo ein- hverjir I þjóöfélaginu hafa grimmdarlega háar tekjur. Og þaö hefur alltaf sýnt sig, aö þaö heföi veriö hægt aö fara hærra. En þaö er kannski ekki sist þetta, aö menn eru aö bögglast meö allt þjóðfélagiö I fanginu, sem gerir þaö aö verkum, aö menn semja ekki um þaö, sem þarf aö fá fyrir verkafólkiö. Margir í forystu verkalýös- hreyfingarinnar tala meö svona ákveönum landsfööursvip, sem „Ég dáist mjög aö Maó formanni, það er ekkert leyndarmál. Ég er þeirrar skoðunar, að þessi kapitalistiski heimur geti ekki staðist”. „Nei, þaö breytti I engu mln- um högum, nema hvaö ekki er laust viö, aö mér þyki þaö dálít- iö óþægilegt aö vera þannig I sviösljósinu. En ég hef skapaö mér þetta sjálf og verö aö sitja meö þaö. Ég gethinsvegarekki fundiö, aö þaö hafi breytt mér á nokkurn hátt”. „Virkja þarf fleiri til starfa i félaginu” A sföasta ári var Aöalheiöur slöan kjörin formaöur I Starfs- stúlknafélaginu Sókn og hefur veriö skeleggasti baráttumaöur láglaunafólksins. „Þaö er mikiö starf aö gegna formennsku I félaginu, þvl er ekki aö neita. Mörgu þarf aö sinna, en starfiö er oft mjög skemmtilegt, þótt þaö sé auövit- aö stundum þreytandi. I þessu starfi felast mikil samskipti viö fólk og þaö þykir mér ánægjulegast. Stundum get ég veriö fólki hjálpleg, og oft græöi ég á því sem fólk segir mér. Þaö er góöur kjarni virkur innan Sóknar, en þaö þarf aö virkja enn fleiri til starfa innan félagsins og aö þvl er unniö. Mér finnst fundirnir hjá okkur fara batnandi, og ég er afskap- lega stolt á fundum, þegar kon- urnar mlnar eru aðkoma upp og segja þótt ekki séu nema fáein orö, þvl ég veit hversu óskap- lega erfitt er aö hafa sig upp I ræöustólinn til aö byrja meö”. Fékk snemma góða æfingu i ræðumennsku Þaö er ekki aö sjá á Aöalheiöi, aö hún finni til taugaóstyrks I ræöustól, og þaö vakti m.a. at- hygliá kvennafrldaginn, aö hún flutti ræöu sina á Lækjartorgi blaöalaust. „Já, ég er löngu hætt aö flytja skrifaöar ræöur og finnst þaö miklu verra, en áöur geröi ég þaö yfirleitt. Annars má segja, aö ég hafi fengiö mlna fyrstu þjálfun I málfundafélagi og þar kom þaö fyrir aöég tók til máls, sérstak- lega ef ég var mjög mikiö á móti einhverju. Síöan lenti ég I þvi i Vest- mannaeyjum aö vera allt I einu oröinn formaöur I félagi, og þá vandist ég viö ræöuflutning. Fyrsta áriö sem ég var formaö- ur verkakvennafélagsins I Eyj- hvaö. Stjórnmálaflokkarnir eru orönir alltof keimllkir. Þaö eru engin skörp sk'il lengur, finnst mér. Þaö er þvl enginn stjórnmála- flokkur f dag, sem ég vil starfa innan, enda er ég óflokksbund- in. Ég skal ekki segja, hvort flokkur, sem ég vildi starfa I, væri til vinstri viö núverandi flokka. Hvaö er vinstri og hvaö er hægri? Mér finnst ég reka mig á menn, sem eiga aö vera baráttumenn fyrir þá, sem eru verst settir I þjóöfélaginu. Ég verö aö segja eins og er, aö ég get ekki fallist á, aö þeirra stefna sé vinstristefna, og mér finnst meira aö segja margir komnir ákaflega langt frá sln- um gömlu hugsjónum og I sjálfu sér vera reglulega afturhalds- sinnaöir. Ein afleiöing þess, hversu flokkarnir eru orönir keimlfkir, eru áhrif Sjálfstæðisflokksins I verkalýðshreyfingunni. Viö þekkjum auövitaö margt fólk I Sjálfstæöisflokknum, sem er félagshyggjufólk. Þaö á alls ekki skilið aö vera kallaö Ihalds- fólk, þvl þaö er alls ekki Ihalds- samt. Hvort þaö er villt á flokk- um er annaö mál, en þaö er þá kannski einmitt vegna þess, aö þessi skil milli flokkanna eru ekki nógu skörp. Og einhvern veginn viröist þaö hafa vafist fyrir okkur aö „Ég verð alltaf lýðræðissinnaðri eftir þvi sem ég eldist, og ég er hrædd um, að þau vinnubrögö, semm.a. tlðkuðust á slðasta Alþýðu- sambandsþingi, og sjálfsagt vlðar, geti orðið banabiti lýöræðisins”. maður er oröinn hundleiöur á. Þeir eru farnir aö tala þannig, aö manni finnst eiginlega eins og sumir séu komnir hinum megin viö boröiö. Nú er ég alls ekki meö þessu aö segja, aö okkur varöi ekkert um þjóöarhagsmuni. En ég tel, aö þjóöarhagsmunir þoli vel mikla hækkun fyrir láglauna- fólk.” „Verkalýðinn vantar alveg pólitiska forystu” sem þaö ætti aö gera, ef þaö vill telja sig verkalýösflokk fyrst og fremst. Margir forystumenn i verka- lýöshreyfingunni eru auövitaö flokksbundnir I Al- þýðubandalaginu. Þaö er óneitanlegt. En égverö aö segja þaö eins og er, aö mér finnst þeir ekki vera nógu heilir I bar- áttusinni fyrir verkalýöinn. Þaö er kannski hægt að reyna aö komast undan þvi meö þvi að kenna menntamönnunum I Al- þýöubandalaginu um þaö, en ég er dálltiö á móti þvi aö vera aö skilja fólk I sundur eftir þvi, hvort fólk hefur hlotið lang- skólamenntun eöa ekki. En þaö vantar alltaf eitthvert sektar- lamb”. „Flokkarnir eru alltof keimlikir” En hvernig hafa stjornmála- flokkarnir þá breyst frá þvi Aöalheiöur var flokksbundin I Sósialistaflokknum? „Meginbreytingin er sú, aö mér finnst oröiö dálítiö erfitt aö gera sér grein fyrir þvl, hvaö er komast á sama stig félgslega og tekist hefur á Noröurlöndum, þar sem jafnaöarmenn hafa ráöiö. Þaö er ómögulegt aö neita þvi, aö þar eru meiri félagslegar framfarir en hér. Ogkaupiöhérerauövitaö miklu lægra. Það er alltaf verið aö segja viö mig, aö ekki þýöi aö miöa okkar laun viö þaö, sem gerist hjá milljónaþjóöum, en viö mættum kannski miöa okkur viö færeyinga! Ég held aö þeir séu komnir meö nærri helmingi hærra kaup heldur en viö. Einhvern vegin virðist þessi sósialismahreyfing hérna aldrei hafa náö sér upp eins og hún viröist þó hafa gert á öörum Noröurlöndum.” „Vafasamt að verkalýðurinn eigi fulltrúa á Alþingi” En hvaö þá með áhrif verka- lýðsins á löggjafarsamkomu þjóðarinnar? „Mér finnst Alþingi afskap- lega sviplaust. Þaö vantar allan skörungskap I þingið. Þar er aldrei barist af neinum krafti En hvaö þá meö pólitlska for- ystu verkalýöshreyfingarinnar? „Mér finnst, aö verkalýöinn vanti algjörlega pólitiska for- ystu. Annars vegar eru þessir gömlu menn, sem sifellt eru aö bögglast meö Þjóöhagsstofnun og framleiöslugetu atvinnuveg- anna fyrir brjósti. Hins vegar erusvoýmsiraörir, sem viröast vera stútfullir af fræöikenning- um, sem þeir skilja ekki einu sinni sjálfir og eru þeirra kenn- ingar oft m]ög öfgakenndar. „Þaö er rétt, aö ýmsirflokkar telja sig forystuflokka verka- lýöshreyfingarinnar. Þaö tel ég ekki vera, og þessir flokkar veröa þá að sanna þaö I verki, að þeir séu þaö I raun og veru. Þetta á jafnt viö um Alþýðu- bandalagiö sem aöra verkalýös- flokka. Mér finnst þaö alls ekki veita verkalýönum þá forystu, m vism Sunnudagur 13. mars 1977 fyrir málefnum verkalýösins. Þaö er reyndar mjög vafasamt, aö verkalýöurinn eigi neinn full- trúa á Alþingi. Sumirhafa bent á þann mögu- leika, að verkalýösheyfingin bjóöi fram og fái eigin fiúltrúa á Alþingi. En ég spyr nú bara: ef verkalýðshreyfingin býöur fram, veröa þaö ekki sömu gömlu skarfarnir og viö erum aö segja, aö séu úr sér gengnir? Erum viö nokkru bættari meö þvl aö þeir séu komnir inn á þing? Ég er lika mótfallinn þvl, aö menn séu aö nota verkalýös- hreyfinguna sem stökkpall inn á Alþingi og haldi svo áfram á báöumstöðunum. Sá sem tekur þaö aö sér aö vera alþingismaö- ur á ekki aö hafa verkalýðs- hreyfinguna I einhverjum hjá- verkum. Þaö þarf aö velja þarna á milli”. ,, ólýðræðisleg vinnu- brögð á ASí-þinginu” Margir halda þvi fram, aö lýðræöið sé fekki sem skyldi inn- an verkalýðshreyfingarinnar, og flokkapólitikin ráði of miklu. Er erfitt aö starfa innan hreyfingarinnar án þess aö vera I ákveðnum flokkspólitlskum hópi? „Þvi er ekki aö neita, aö þaö getur veriö erfitt aö starfa i verkalýöshreyfingunni utan hinna flokkspólitlsku hópa. Maöur lendir dálitiö utanviö, en þó er maöur aö sumu leyti frjálsari, og á þá greiöari aö- gang aö fleirum heldur en þeir, sem eru rigbundnir I pólitlska dilka. Annars fannst mér, að kosningarnar á Alþýöusam- bandsþinginu slöasta væru ein- staklega ólýöræöislegar. Ég verð alltaf lýöræöissinnaöri eft- ir þvl sem ég eldist, og ég er hrædd um, aö þau vinnubrögö, sem m.a. tlðkuöust á siðasta Al- þýöusambandsþingi, og sjálf- sagt vlðar, geti oröiö banabiti lýöræöisins. I þessum tilfellum gildir lýöræöiö nefnilega ekki nema þegar þaö hentar. Ég hugsaöi mér t.d. alltaf, aö þessi svokallaöa uppstillinga- nefnd sæti niöur I kjallara og þangaö kæmu á færibandi til- lögur um þaö, sem þingfulltrúar vildu láta gera. En hún var nú vist uppi á lofti, er mér sagt. Mér finnst þaö mjög ólýö- ræöislegt, aö einhverjir ákveön- ir menn sem jafnvel standa sumir hverjir utan verkalýðs- hreyfingarinnar séu að raöa þvi niöur, hverjir eigi að vera I trúnaöarstööum fyrir Alþýöu- sambandiö. Mér finnst þaö vera lágmark, að stungiö væri upp á svo sem fjórum manneskjum fyrir hvert sæti, sem kjósa ætti I, og siöan færi fram frjáls kosn- ing.” „Hálfgerð foringja- gloria i hreyfingunni” En hvaö með lýöræöið I hreyfingunni aö ööru leyti? Nú ert.d. fátitt aö stjórnarkosning ar milli lista fari fram i verka- lýösfélögunum, og er sagt aö þaö sé vegna samtryggingar stjórnmálaflokkanna I hreyfingunni? „Ég býst viö, aö þaö sé mikiö til i þvi” sagöi Aöalheiöur, „aö ýmsir hugsi sem svo, aö ekki sé rétt aö fara út I kosningar I þessu félagi, þvi þá muni aörir fara I slag annars staðar. Enaöþvl er varðar félagslega deyfð og foringjavald I verka- lýöshreyfingunni, þá vil ég fyrst segja þaö, aö þetta er kannski ekki allt forystunni aö kenna. Almennir félagsmenn eru alls ekki nógu virkir. Maður heyrir kannski mjög mikla óánægju á vinnustööum, en jafnframt þvl segir fólk, aö þaö hafi ekkert er- indi á fundi I sinu félagi, þvl þaö hafi engin áhrif. En þetta fólk getur ráöiö fundum I slnu félagi ef þaö bara kemurá fundina. Og ef þaö ætlar aö halda svona aö sér höndum þegar kemur aö samningum, þá er þaö lika sam- sekt. Þaö er I þessum félögum og getur gert sig gildandi þar. Hins vegar er ég mjög ósam- þykk þvi, aö beitt sé I verkalýðs- félögunum vinnubrögöum, sem eru ólýöræöisleg, eins og dæmi eru vafalaust um. En verkalýöshreyfingin er ekki eingöngu foringjar. Þaö er auövitaö tifágætt og vel hæft fólk innan hreyfingarinnar, sem ekki er I forystu. Satt best að segja finnst mér vera komin hálfgerö foringjagloria I verka- lýöshreyfinguna. Þetta byggist allt á formönnum og foringjum einhverjum. Stór félög hafa inn- an sinna vébanda fullt af ágætu fólki, sem er fært um aö taka forystu i einhverju, og þaö þarf þvi aö skipta þessu mun meira á milli fólks en nú er gert.” „Fólkið á ekki kaupfélögin heldur kaupfélagið fólkið” Hafa fjöldahreyfingarnar tvær, verkalýöshreyfingin og samvinnuhreyfingin, breyst mikið aö undanförnu? „Égeralin upp viö samvinnu- stefnu og tel mig vera sam- vinnumanneskju. En þaö hefur neitt um þaö, en mér sýnist þó, að þeirra þjóöfélag sé að mörgu leyti skynsamlega uppbyggt. Og það er lika mjög margt, sem mér finnst, aö viö gætum sótt okkur til fyrirmyndar á Noröur- löndunum. Þaö er einkennilegt, hvaö við erum á eftir þeim I mörgu hér á landi. Og ég veit ekki nema við getum aö ein- hverju leyti kennt þaö verka- lýöshreyfingunni og þessum mikla klofningi sóslallsku flokk- anna, sem eru aö berjast hver viö annan. Einhvers staöar hef ég séö „Ég var fyrst sem unglingur I Félagi ungra kommúnista, en siöan gekk ég I Sóslalistaflokkinn I Vestmannaeyjum”. „En slðan fór égsem ráðskona Isveitað Köldukinn I Holtum og gift- ist slðar bóndanum þar, Guðsteini Þorsteinssyni, sem nú starfar h já Sambandinu á Kirkjusandi”. kannski alltaf siðan ég man eftir veriö of mikiö um þaö, aö fólkiö eigi ekki kaupfélagiö heldur kaupfélagiö fólkiö. Ef ég má vitna I Maó for- mann, sem ég held mikið af, þá man ég ekki betur en hann segi á einum staö, aö þaö eigi alltaf að vera þeirfátækustu, sem ráði hverju samvinnufélagi. Þetta hefur nú snúist við hjá okkur og snerist kannski alltof fljótt viö. Þaö voru stórbændurnir sem höfðu mestu itökin I kaupfélag- inu. Verkalýöshreyfingin er llka orðin ööruvisi en hún var. Við böröumst alltaf saman. Viö vissum viö hvern viö vorum aö berjast. Við vorum aö berjast viö atvinnurekendur, viö auö- valdiö eins og viö kölluöum þaö. Nú er oröiö dálltiö erfitt aö átta sig á þvi, viö hvern er verið að berjast.” „Ég dáist mjög að Maó formanni” Þú vitnaöirl Maó formann áö- an. Ertu hrifin af kenningum hans? „Ég dáist mjög að Maó for- manni, þaö er ekkert leyndar- mál. Ég er þeirrar skoöunar, aö þessi kapitaliski heimur geti ekki staöistvegna þess, aöhann gengur allur út á þaö, að sá sterkasti og stærsti reynir aö rlfa til sin þaö, sem hann nær i. Það er heldur ekkert vafamál, aö viö höfum oröiö fyrir von- brigöum meö þann sósialisma, sem viö trúðum á. Viö veröum .aö horfast 1 augu viö þaö. En eitthvaö rls upp úr þessu öllu saman, og ég hef trú á þvi, aö það hljóti aö veröa þjóðfélag, þar sem meiri jöfnuöur ræður en nú er. Hvers konar isma menn vilja kalla þaö kemur mér reyndar ekkert viö. En ég veit ekki hvaö viö höf- um fyrirmynd I heiminum af því þjóöfélagi, sem ég vilaö rlsi. Kannski er þaö ekki til. En ég renni hálfgeröum vonaraugum til Kina. Ég er ekki nógu fróö um ástandiö þar til aö fullyrða þaö, aö i vestræna heiminum sé fólk almennt aö missa trú á verkalýðshreyfingunni. Og ég held aö hreyfingin sé nokkuö Ihaldssöm á nýjar starfsaöferð- ir. Þaö ganga allar stefnur meira og minna úr sér og þurfa endurnýjunar viö. Borgara- stéttin braut niöur lénsskipulag- ið og aöalinn, en tók sig siöan til og fór aö undiroka verka- mannastéttina. Sóslalisminn reis þá upp, og þaö er alveg sama hvað fólk segir um sósial- isma, aö öll þessi samfélagslega trygging er komin frá honum. En hann þarf vafalaust aö endurnýja sig, og ég vil hafa hann mannúölegan og lýöræöis- legan, en ákveöinn I þvl, að öll- um geti liöiö vel og skuli llöa vel eftir þvi sem þaö er á valdi mannlegs máttar. Ég er sjálf alin upp I mikilli fátækt og ég hef lengst af æv- inni haft þaö þannig, aö ég hef haft til hnifs og skeiöar og stundum illa þaö. Og þaö fólk, sem svipaö er ástatt um, er mér næst. Þaö skilur mig og ég skil þaö.” En er þaö ekki einmitt þetta fólk, sem minnst fær út úr kjarabaráttunni? „Þvl miöur viröist þetta yfir- leitt hafa farið þannig, að þeir, sem helst þurftu aö fá sinn hlut leiðréttan, hafa setiö eftir. Nú er þetta baráttumál okkar, aö samið veröi um lágmarkslaun og óskerta visitölu á þau laun, en slöan krónutöluhækkun I staö prósentuhækkunar, sem auövit- aö veldur launamisrétti og hleypir eölilega veröbólguskriö- unni fram. Nú er aö sjá hvernig menn standa viö þetta. Þessi krafa var samþykkt á Alþýöusam- bandsþingi svo til mótatkvæöa- laust, en einhvern veginn hef ég þaö á tilfinningunni, aö þaö sé kannski ekki eins mikil sam- staöa oröin um hana. Ég er dá- litið uggandi og tel, að íslensk verkalýöshreyfing standi nú á vegamótum. Ef hún gengur ekki núna af einurð og drengskap aö þvi aö rétta hlut þess fólks, sem hefur verið sett til hliöar slöustu 10-15 árin, þá á hún hreinlega á hættu aö molna niöur, þvl fólk hættir þá gjörsamlega aö treysta henni. Verkalýös- hreyfingin veröur aö gera sér ljóst, aö þessir samningar eru prófsteinninn I þessu efni. Úrslit þeirra samninga, sem nú fara i hönd, fara eftir þvl, hvaö menn meina meö þvi, sem þeir hafa sagt. Þaö viröast allir viöurkenna, aö þaö veröi aö koma til móts við þá, sem verst eru settir. Nú er aö sýna hvaö . menn meina þegar á hólminn kemur. Og fyrst og fremst verö- ur verkalýöshreyfingin aö sýna, hver er samstaöan innan henn- ar sjálfrar. Eigum við aö berj- ast saman, eöa á enn þá einu sinni aö skilja þá eftir, sem verst eru settir og sem eru f jöld- inninnanhreyfingarinnar? Áaö skilja þá eftir, en láta hina fleyta rjómann ofan af, sem bet- ur eru settir? Ég tel, aö þaö þurfi llka aö nást góö og vlötæk samvinna viö opinbera starfsmenn, en þeir veröa þá auövitaö aö leggja sama skilning I þetta. Stór hluti þeirra félagsmanna er svo sannarlega ekki ofhaldinn af þvi, sem hann hefur.” En eru þaö ekki einmitt þessir láglaunahópar, sem mestu fórna I verkfalli? „Þaö gefur auövitaö alveg auga leiö. Þann, er tilheyrir t.d. svonefndum uppmælingaaöli, og hefur kannski haft slikar tekjur lengi, munar ekki svo mikiö um aö taka á sig hálfs- mánaðar eöa mánaöar verkfall. En verkamaöurinn, sem hefur rétt aöeins fyrir brýnustu nauð- synjum, veit þaö, aö verkfallið þýöir, aö hann veröur aö leggja á sig enn meiri vinnu aö þvi loknu, enn meiri eftirvinnu, enn meiri þr-ældóm til þess aö ná þvl upp, sem hann tapar I verk- falli. Þaö er þvi alveg ljóst, aö verkamenn eru ekki aö fara i verkfall aö gamni sinu. Þaö er svo langt frá þvi. Og mér finnst þaö hreinlega blettur á þjóö- félagi, sem telur sig ákaflega siðmenntað, að þaö skuli vera aö neyöa menn út I verkföll til þess aö fá þau laun, sem rétt duga til nauöþurfta. Þaö er viöurkennt af öllum, aö þaö lifir enginn á þeim launum, sem fólki er s'kammtað i dag i dag- vinnutekjur og sem yfirleitt eru á bilinu 69-74 þúsund krónur á mánuöi fyrir verkafólk. Þaö er ekkert nema miskunnarlaus þrældómur, eöa þá aö öll fjöl- skyldan vinni, sem getur hjálp- að fólki til aö lifa. Enda er llka fariö aö bera á þvi aftur aö börn verkamannsins hafi ekki tæki- færi til mennta. Þau veröa aö fara út aö vinna til aö létta á heimilinu, eins og var hér i eina tlö. Þaö er afskaplega mikil öfugþróun”. Aðalheiöur vildi engu spá um, hvaö gerast myndi I vor, hvort þaö yröu verkföll eða ekki. „En ég er viss um, aö ef þaö verða verkföll i vor, þá verða þau hörö — kannski harðari en viö höfum átt aö venjast i lang- an tima hér á landi, þvi þaö er afskaplega mikil gremja i verkafólki núna. Atvinnurekendur halda auö- vitaö alltaf i eins og þeir geta. Sú spurning, hvort verkalýöur- inn veröúr nógu samstilltur i baráttunni, mun þvi ráöa úrslit- um um, hvaögeristi vor”,sagöi Aöalheiöur. —ESJ. Texti: Elías Snœland Jónsson Myndir: Jens Alexandersson

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.