Tíminn - 26.07.1968, Side 14

Tíminn - 26.07.1968, Side 14
14 TIMINN FÖSTUDAGUR 26. júlí 1968. Jónas Jónsson ' Framhald af bls. 13. um, heldur í að standast þá sí- felldu h'ólmgönguáskiorun, sem bneytingar tímanna eru. Ævi- starfið vann hann í þágu Fr-am- sóknarflokksims og þess skóla, sem hann Stofnaði á vegum sam- vinnuhreyfingarininar. Sú ráða- breytni mtrn einkum hafa átt rót sína að rekja til þess, að hann rákti aöttir sínar tii bænda og vildi helzt vinna að þeirra hag, verkaiýðshreyfinigunni bæri aftur á móti að velja sór forystu úr sínuim hópi. Um ailllangt sikeið höfðu þessir fiokkar samt með sér nána samvinnu. En ýrnsiir du'ttu út úr hlutverikunum og Jiónasi gulduist oft illa fóstur- launin. Jóinas var aidrei æðsti valda- maður á fslandi. Hann átti um nokkurra ára skeið sæti í ríkis- stjórn og um nokknrt l-eingra ára- bil var hann fiormaður Framtsókn arflotoksins. í hverju eru þá hin mikilu áhrif hans fóligin? Einfald- lega í því, að hann stóð öðruim mönnurn framar að þekfcingu, áhuiga og ritfiærni. Áhrif hans voru fólgin í hiæfileikum ha-ns sjiáifs, en ekki í valdi þeirra met- orða, er hann hlaut. Og einmitt þes® vegna þótti bœði samherjum sem andstæðingum mikið við liggja, að vötdin fóllu honum efcki í hie-nduir. Riolutoáttur og lagni í að hagræða sieglum eírir, vindi er einatt vísas'ti vegurinn' til veg- tyllna. Áhugi Jónasar í kennisl'umálum er nátengdur áhuga hanis á framtíð og endurnýjun íslemzk.rar m'enningar, en hún fer eftir því, hvernig umga fólkið er alið upp og hvað það hyggist fyrir. Að áliti Jónasar eru núverandi valdhafiar, sú kiyn'slóð, sem tók við af bon- rnn, gruninihyggnir sjösiofendur, sem einkum hafa iðkað það að ríða benbaikt á hégómaigirninni við einteyming þröngsýnimnar. Þess vegna gerði Jónais sér sérstakt far um að kynnast ungu fólki, þvií sem nú er að vaxa úr grasi, til þess að geta gert sér grein fyrir framtíðinini. Ætla mætti, að af- koimenduir sjösofenda yrðu föður verrungar. En Jónas var bjart- sýnismiaður. Hann taldi, að það yrðu tímamót, ný aldamót, þegar þeir, sem nú eru ungir, tækju við. Ekkert væri því til fyrir- stöðu, að nýtt þroiskatímabil væri í vændum, hliðstætt hinu fyrra frægðarríka frá stofmun Alþin-gis til loifca 12. aldar. Ha-nn gaf að vísu enga forskrift, hvermig fara ætti að vinna siíbt verk. En han-n gaf sitt eigið fordæmi. Það var fjarri homum að állta, að það stjórnm'ála'kerfi, sem kornist á á fyrsta þriðjungi þessarar ald- ar, ætti að endast einnig síðasta þri3jungi.nin. með því að berjia í brestina og troða þeim um tær, s-em nýmiælum vailda, svo sem við h'efur bruigðið. Slí'kt væri íihalds- semi. Á 50 ára afimæli Framisiókn- arflo'kksims gekk Jómas beimit á vit ungra m-anna, en skipti sér lítt a-f gestgjöfum. Það var traustis yfirlýsing hans til ungu kynslóðar innar í landinu. Hann treysti þvi, að hun hefði þá hiörku til að bera, sem þarf til að v.alda timamót,uim, án þess að semja frið við þá, sem deigir eru, eins og hanm sjáilifur gerði. Honum var umhugað um, að merkinu, sem hafið va.r í urpp- ha-fi aldarinnar, yrði skilað áf'rami til óborinna kynstóða með þeim manndiómi, sem þarf. Vona ber, að eiftirmœli síðaista þriðjuintgs aldarinnar verði þau, sem Jónas '.ósfcaði. Arnór Hannibalsson. f Jónas Jónsson frá Hriflu lézt að heimili sínu 19. júli 1968, og er þá hið almesta ofurmenni sinnar samtíðar fallinn í val, 83 ára að aldri. ‘ Vorið 1914 fluttum við hjónin frá Kaupmannahöfn og settumst að hér í Reyikjavík og bar fundum okk ar Jónasar þá skjótlega saman hér í Ungmennafélaginu. Hófst þá sú vinátta, okkar, se-m haldist hefur, síung og óbreytt, í dyggilega hálfa öld. Það mun hafa verið vorið 1916, að Jónas var að undirbúa enn eina herferð um land vort, tii þess að skapa Framsóknarfilok'kiná. Stuttu áður en sú ferð skyldi farin, kom Jónas að má'li við mig og mæltist til 'þess, að ég gjörðist samferða- maður og hjálparmaður hans í hinni fyrirhuguðu för. Mig setti hljóðan, og sagði eins og satt var, að ég væri enginn ræðu maður og gæti víst litla hjálp veitt honum að þessu leyti. „Það gjörir ekkert tii“ sagði Jóngs, ég skal stíga í stólinn upp á klettinn eða böltann e'ða hvar sem er, ég er þvi vanastur, en mig langar að fá þig sem ferðafélaga. Það varð því ráðum ráðið, að ég færi með 'honum í ferðina, og hefi ég oft vitnað til þess síðan í spaugi vi'ð kunningja mína, að eitt og annað gjörðist, þegar við Jónas vorum að skapa Framsókn- arfloikkinn. Og alltaf finnst mér þetta ferðalag vera meðal minna allra kærustu endurminninga. Jóna-s var glæsilegur ræðumað- ur, ekfci sizt þegar hann var stig- i-nn upp á s-tein eða klett úti á víða vangi og gjörðist hann þá bókstaf- lega talandi ísland. Þá vakti hann hrifningaröldur, hvar sem hann fór. Nei, hér var engirin venjulegur maður á fer'ðinni. Jónas var svo hátt hafinn yfir fjöldann, að engu var líkara e-n að skaparinn væri að sýna hvílkt ofurmagn af gáfum og Faðir okkar, Halldór Jónsson frá Amgerðareyri, Rauðarárstíg 36, lézt á Landsspítalanum 24. júií sl. - Börnin. Innilegar þakkir til allra er sýndu okkur sannið og vinarhug við andlát og útför Stefaníu Sigurbjörnsdóttur, Blöndugerði, Hróarstungu. Börn, systkini, tengdabörn og barnabörn. göfugum Iragsj'ónum getur rúmast í einu'tn manni. •’ Mikill fjöldi manna þykist hafa og hefur margar ágætar hugsjónir á hraðbergi, en svo er þar með allt klappað og klárt. En þannig var nú ekki aldeilis gáfnafari Jón asar farið. Skapið, álhuginn, eljan og dugnaðurinn var ekiki á þá lund að láta sitja við orðin tém. ,Það er ekki nóg að tala fagurlega um ágætar hugmyndir, það þarf að koma þeim í framkvæmd“ sagði Jónas. 6'g þá var það, að sjálft ofur- mennið kom til sögunnar, til a'ð hrinda í verk slikum býsnum stór- virkja um allt fsland, að ótrúlegt er á jiafnskömmum tíma. Ekki er auðvelt a:ð hugsa sér snjallari samlíkingu um gáfnafar Jónasar, en fram kemur í hinum ágætu eftirmælum f Tlmanum síð- astliðinn laugardag, þar stendur svo: Atgervi Jónasar var svo vax- ið að af honum mátti gjöra marga menn, á ýmsum sviðum, og hefði hver verið í fýlkingarbrjósti sinn- ar tíðar“. Til skamm-s tíma var hér á iandi mjög talað um að afburða krafta- menn væru margra manna maikar, en Jónas frá Hrif-lu var fjölda mánna maki á hinu andilega svi'ði. Já, Jónas var engum manni líkur* Þá er en m. a. ótalin hin þrot- lausa hugkvæmni Jónasar um hjálpsemi á öllum sviðum, er hann náði til. Með þessum fáu orðum kveð ég minn trygga aldavin og velgjöröa- mann, ofurmen’nið mikla, Jónas Jónsson frá Hriflu. Ríkarður Jóosson. TÉKKÓSLÓVAKÍA Framhald af bls. I. framkvæmidaráðið hafa viðkomu í Austur-Berlín o-g ræða þar við Walter Ulbriiglht, forsætisráðherra en hann hefur tekið einna harð- aista afstöðu kommúniistaleiðtoga í Austur-Evrópu gegn breytingun u-m, í Tékkióislóvakíu. Ilaft er eftir vesturþýzkum heim ildum, að austurþýzkir landamæra verðir séu nú að reisa gaddavírs- girðingar á landamærunum við Tékkóslóvakíu en þessu var hvorki neitað né játað í Austur-Berlín. Á sama tíma var það opinber- lega tilkynnt í Moskvu, að nú væru að hefjast umfangsmiklar loftvarnaræfingar ‘ rússneska flug- hersins á vesturlandamærum Sovét ríkjanna og stæðu þessar æfingar flughersins í sambandi við æfing- ar rússnesks varaherliðs á sömu slóðum. í æfingum þessum taka þátt flugvélar, sem búnar eru eld flaugum og eru þetta fjórðu æf- ingar rússneska flughersins í Austur-Evrópu á nokkrum vikum. Með því að senda bréf og sam- þykktir til aðalskrifstofu tékkneska kommúnistaflokksins í Prag, þar sem lýst er yfir stuðningi við stefnu tékkneskra ráðamanna og þeir hvattir til þess að láta ekki í neinu undan kröfum Rússa, veita tékknesk félagssamtök og einstakl ingar Dubcek og nánustu ráðgjöf- um hans mikilsverðan siðferðisleg- an styrk. Svar Tékka við hernaðar legum ögrunum Rússa er auglýs- ing sem endurtekin er með stuttu millibili í tékkneska útvarpinu og sjónvarpinu, þar sem sagt er, að tékkneski herinn sé tilbúinn til þess að standast hverja árás sem gerö verði á landiö. Samkvæmt heimildum í New York mun Tékkóslóvakía hafa far- ið þess á leit við aðalritara Sam- einuðu þjóðanna. U Thant, að Sam einuðu þjóðirnai' hefðu engin af- skipti af deilunni milli Sovét- manna og Tékka. Vestmannaeyingar sigruðu Keflvíkinga SJ-Reykjavíik, fimitmudag. í tovöld fór fram í Vestmanna- eyjum, leikur íþróttabandalaigis Vestman.naeyj'a o-g ílþrótitabanda- lagis Keflavíkur, í fyrstu deild ís- landBmóitS'ins í knattspyrnu. Leik ar fóru þanni-g, að íþróttabandalag Vestmaninaeyja sigraði með tveim ur mörkuim gegn engu. í hálf- leik var staðan 1:0. Háraðsmót Framsóknar- flokksins Á sunnudaginn héldu Fram- sóknarmenn í Dalaisýslu hér- aðsmét í Búðardal, o-g var það fjölsótt og vel heppnað. Ræður fluttu Ólafur Jóhannesson for maður Framsóknarflokksiins og Davíð Aðalsteinsson á Arn- bjargarlæk. Leikararnir Bessi Bjarnasion og Gunnar Eyjólfs- son ske.mmtu ásamt hljómsveit Magnúsar Ingimarssoinar, sem lék fyrir dansi. Næstu héraSsmót Á næstunni verða h-aldin héraðsmót á vegum Framsókn arflokksins, á fjölmörgum stöð um á landinu og fer hér á eftir listi yfir þau mót sem þegar hafa verið ákveðin: Atlavík, 3. og 4. ágúst Kirkjubæjarklaustri 10. ágúst. Sævangi, Strandasýslu, 10. ág. Flúðum. Árnessýslu, 17. ágúst Miðgarði, Skagafirði, 17. ágúst. Bifröst, Borgarfirði, 1. sept. Hvolsvelli. 7 sept. Nánar verður sagt frá þess- um héraðsmótum síðar í Tím- anum. Hemlaviftgerðir Rennum bremsuskálar. — slipum bremsudælur. Llmum ð Dremsuborða op aðrar almennar vifSeerðir HEMLASTILLING H.F. Súðarvog) 14 Simi 30135 Notað-nýlegt-nýtt Daglega koma barnavagn- ar, kerrur, burSarrúm, — leikgrindur, barnastólar ról ur, reiðhjól, þríhjól, vögg- ur og fleira fyrir börnin. Opið frá kl. 9—18,30. — Markaður notaðra barna- ökutækja. Óðinsgötu 4, sími 17178. (Gengið gegnum undir- ganginn). Jón Grétar Sigurðsson héraSsdómslögmaSur Austurstræti é Sfmi 18783, ÖKUMENN! Látið stilla > tíma. Hjélastillingar Mótorstillingar Ljósastillingar Fljót og örugg þ( nusta. BÍLASKOÐUN & STILL1NG Skúlagötu 32 Simi 13-100 Trúin flytur fjöll. — VI3 flytjum allt annað SENDIBÍLASTÖÐIN HF, BlLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA H [W i/Wxr Bn[ ■^l 1 SKARTGRIPIR U V/ L 1 Modelskartgripur er gjöf sem ekki gleymist. — • SIGMAR & PÁLMI - Hverfisgötu 16 a. Simi 21355 og Laugav. 70. Simi 24910

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.