Tíminn - 25.09.1968, Blaðsíða 4

Tíminn - 25.09.1968, Blaðsíða 4
TIMINN MIÐVIKUDAGUR 25. sept. 1968 (§nlinental Önnumst allar viðgorðir á dráttarvólahiólbörðum Sendum um allt land Gúmmívinnusfofan h.f. Skipholti 35 - Reykjavik Sími 31055 BORÐ FYRJR HEIMJU OG SKRIFSTOFUR H>E3 UUXE ■ frAbær gæði ■ FRlTT STANDANDI ■ STÆRÐ: 90x160 SM ■ VIÐUR: TEAK ■ FOLlOSKÚFFA ■ ÚTDRAGSPLATA MES GLERI A ■ SKÚFFUR ÚR EIK HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKUR BRAUTARHOLTI 2 * SÍMI 11940 TILKYNNING TIL SÍLDVEIÐISKIFA SUMARIÐ 1968 Síldarútvegsnefnd hefir ákveðið, í samræmi við 2. gr. reglugerðar um flutning sjósaltaðrar síldar frá 2. ágúst 1968, og að höfðu samráði við Sjávar- útvegsmálaráðuneytið, að fella niður greiðslu flutningstyrks á alla sjósaltaða síld, sem á land berzt eftir 30. september n.k., þar sem forsendur fyrir greiðslu styrksins munu þá brott fallnar. Athygli er vakin á að skv. 3. málsgrein 2. greinar sömu reglugerðar ber því aðeins að greiða flutn- ingastyrk á ísvarða síld og síld, sem varin er á ann- an hátt og berst söltunarhæf á land, að hún sé veidd fjær næstu söltunarhöfn en 300 sjómílur. Síld sem nær veiðist er því ekki styrkhæf. Þetta tilkynnist öllum sem hlut eiga að máli. Síldarútvegsnefnd IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK Skóli fyrir aðstoðarfólk á teiknistofum, tekur til starfa 16. október 1968. Starfræktar verða bæði byrjunar- og framhalds- deildir, ef næg þátttaka fæst. Framhaldsdeildin er eingöngu ætluð þeim nem- endum er lokið hafa prófi úr 2. bekk teiknara- skólans. I Innritun fer fram í skrifstofu Iðnskólans á venju- legum skrifstofutíma, og verða þar veittar nánari upplýsingar. Innritunin hefst föstud- 27. sept. og lýkur 4. okt. Kennslugjöld kr. 700 í byrjunar- deild og kr. 2.000 í framhaldsdeild greiðist' við innritun. VELJUM fSLENZKT <H) ÍSLENZKANIÐNAÐ ' I Straumlokur i >, i. *v v- nýkomnar í Opel — Skoda Benz — Taunus — Fíat — Renault o. fL bifreiðar. S M Y R I L L Ármúla 7. Sími 12260. SMURSPRAUTUR Smursprautubarkar Smursprautustútar og smurkoppar. S M Y R I L L Ármúla 7. Sími 12260. Haukur DavíSsson hdl. lögfræSiskrifstofa Neðstutröð 4, Kópavogi. Sími 42700. AuglýsiS í Tímammi TRÚLOFUNARHRINGAR — afgreiddir samdægurs Sendum um allt land. H A L L D Ó R, Skólavörðustíg 2 ÖKUMENN! Látið stilla í tíma. Hjólastillingar Mótorstillingar Ljósastillingar Fljót og örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 Sími 13-100

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.