Tíminn - 25.09.1968, Blaðsíða 15

Tíminn - 25.09.1968, Blaðsíða 15
MIÐVTKUDAGUR 25. sept. 1968 TÍMINN HAUSTMÓT SKIPTINEMA ■ Framhaid af öls 3 lingar frá Bandaríkjunum fóru nú einnig til dvalar í Þýzkalandi og öSrum Evrópulöndum. ICYE var síðan formlega stofnð 1957 fleiri þjóðir bættust við, fyrst frá Evnópu, síðn Asíu, Suður Ame- ríku og Afríku. 1966 var stofnuð alþjóðleg fram kvæmdanefnd (International Co- mmittee of ICYE) og á hver þátt- tökuþjóð fulltrúa í þeirri nefnd. Aðalstöðvar samtakanna eru tvenn ar, í New York og í Genf. The Rev. Henk van Andel, sem hér er staddur, er framkvæmda- stjóri samtakanna í Genf, Umsjónarsvæði hans er Evrópa, Afríka og Asíulöndin fyrir þotni Miðjarðarhafsins. Hann hefur gegnt þessum starfa síðan 1965. Henk van Andel er prestvígður maður, hann var æskulýðsfulltrúi kirknasambandsins í Hollandi (Ecumenical Youth Secretary) áð ur en hann tók til starfa hjá ICYE í Genf. Van Andel hefnr átt ríkan þátt í mótun þeirrar stefnu, sem þesi nemendaskipti hafa tekíð, hann er gerkunnugur högum ungs fólks víða um heim, og hefir brennandi áhuga á, að ungt fólk láti að sér kveða við lausn þeirra mála, sem mannkyn- ið á við að stríða í dag. í kvöld flutti Henk van Andel erindi í Sigtúni, sem hann nefndi „Stúdentaóró og pólitískt miis- rétti.“ ÍÞRÓTTIR Framhald af bls. 13. angis með fjögurra stiga mun, 74—70. Filippseyingar, sem eru á leið til Mexikó, hafa aldrei lent neðar en í 10. sæti á Olympíuleikum, svo aS"¥rammistac5a danska 'ands liðsins vekur athygli. Eins og menn muna, hcfur íslenzka lands liðið jafnan sigrað Dani í körfu- knattleik, síðast í Bolar Cup, fyrr á þessu ári. 1 Þ R ö ■ r t 1 1 ? Framhald 1 af bls L3. B 1913 17 7 5 5 26:23 19 Horsens 17 6 6 5 22:24 18 AaB 17 5 7 5 27:26 17 Hvidovre 17 6 2 9 22:21 14 AB 17 6 1 10 20:28 13 OB 17 6 0 11 20:25 12 AGF 17 1 4 12 8:39 6 SJÓMENN Framhald af bls. 1 arinnar og raunar þjóðarinnar allrar. -fr Gerðar verði ráðstafanir með forgöngu stjórnarvalda, til að stöð ugt verði haldið áfram að endur nýja fiskiskipastól landsins. Byggð ir verði okki færri en 4 til 5 nýir togarar árlega og í því efni aflað nýjustu upplýsinga um hagan legustu stærð og gerð togara og búnað þeirra, frá þeim þjóðum, sem mesta reynslu hafa um ný- byggingu togara og útge.rð þeirra. tV Jafnframt verði árlega byggð ir ekki færri en 15 — 20 nýir fiski bátar, sem vel henta til þorskveiða við strendur landsins og samræm ist vel þörfum hinna ýmsu útgerð arstaða hvað snertir hafnaraðstöðu, afstöðu til fiskimiða o. fl.“ Um bætta meðferS og verkun aflans „Hrundið verði í framkvæmd umbótum á meðferð og verkun afl ans frá því sem nú er, bæði um borð í fiskiskipunum og fiskstöðv unum meðal annars með því, að allur smár fiskur og sumarfiskur verði ísaður í hæfilega stóra kassa og geymdur í þeim, þar til hann er unninn. Fiskmótttökur fiskvinnslu stöðvanna verði nægilega kældar. Til að stuðla að framförum um gæði fiskaflahs verði fylgt fast eft ir að reglugerð um netafjölda í sjó frá hverju skipi, verði fram fylgt fullkomlega og jafnvel verði enn aukinn mismunur á verði 1. flokks fisks og II. flokks.“ Um lækkun útflutningsgjalda „Lækkað verði útflutningsgjald af sjávarafurðum til mikilla muna og þá sérstaklega fellt niður út- flutningsgjald vegna vátrygginga gjalda fiskiskipa." Um nýtingu fiskveiðiland- helginnar „6. þing SSÍ horfir með vaxandi ugg á þá þróun sem hefur orðið á nýtingu fiskveiðilandhelginnar, er stór hluti fiskveiðiflotans telur sér nauðsynlegt, að brjóta íslenzk lög æ ofan í æ til að skapa sér rekstursgrundvöll. Þingið bendir á fyrri samþykkt ir sínar um skiptingu landhelginn ar í veiðisvæði eftir veiðiaðferð um og skorar á stjórn SSÍ, að beita sér fyrir því, að á þessu hausti verði kölluð saman „land helgisráðstefna“ með fulltrúum allra sjómanna og annarra sem hagsmuna hafa þar að gæta. Verði þar reynt að ná samkomulagi um tillögur um skynsamlega nýtingu fiskveiðilandhelginnar, er sendar yrðu ríkisstjórn og Alþingi." Um skatta, sjúkrasamlög o.fl. „6. þing SSÍ. felur stjórninni og fulltrúum sínum á næsta ASÍ þingi að vinna að því, að ná samstöðu innan heildarsamtakanna um að þau beiti sér fyrir að lögum um tekju- og eignaskatt verði breytt þannig, að greidd leiga fyrir ibúð arhúsnæði verði frádráttarbær við álagningu tekjuskatts og sveitar- útsvars, á sama hátt verði tekjur af eigin húsnæði að ákv. stærð sem notað er til eigin þarfa ekki reikn aðar sem rkattskyldar tekjur. Ennfremur að breytt verði lög um um sjúkrasamlög þannig, að þátttaka sjúkrasamlaga í lyfjakostn aði verði sú sama hvort sem sjúkl ingur liggur á sjúkrahúsi eða á heimili sínu. Þegar ný lyf eru tekin í notkun verði samlögum gert skylt að taka strax þátt í kostnaði þeirra, enda hafi það fengið viðurkenningu sér fræðinga og ekki afgreitt nema samkvæmt lyfseðli. Ennfremur verði sjúkrasamlög um gert skylt að taka þátt í kostn aði við tannlækningar.“ I Þ R Ó T T I R Framhald af bls 13. 2. Einar Guðnason 79 3. Tómas Árnason 80 1. flokkur: 1. Þorvarður Árnason 84 2. Magnús Jóhannsson 85 2. flokkur: 1. Ásmundur Sigurðsson GS 89 2. Sveinn Gíslason 90 Um næstu helgi fer fram tví- liðakeppni á Hólmsvelli við Kefla vík og eru kylfingar úr GR sér- staklega hvattir til að vera með í þeirri keppni. VETTVANGUR ÆSKUNNAR Framhald af bls. .7. og róttækt fólk innan hinna vinnandi stétta þarf á næstunni á öllu sínu að halda til að geta hafið uppbyggingu framtíðar- þjóðfélagsins, þess sem koma | skal. íhalds- og gróðaöflin í þjóðfélaginu munu hins vegar. aldrei láta hlut sinn átakalaust og þau öfl eiga að sjálfsögðu i sína fulltrúa meðal unga fólks ins, rétt eins og annarra ald- ursflokka. Þessi augljósa tvískipting, sem kom fram á fundinum, sýnir, að fulltrúar vinnandi stétta og frjálslyndra afla í landinu burfa ekki síður að, vera á varðbergi gagnvart afturhaldsröddum meðal unga fólks en annarra. Hitt var svo athyglisvert í sambandi við fundinn, að svo virtist sem fleiri teldu unga fólkinu vænlegra til skjóts á- rangurs að berjast innan hinna gömlu flokka, og var ekki ann að að heyra en Baldur Óskars- son, Magnús Gunnarsson, Sig- urður Magmtsson, Ólafur R. Grímsson o. fl. væru sammála að því er þetta varðaði. f heild var fundurinn sem sagt vel heppnaður, enda um- ræðuefnið nú mjög ofarlega á baugi manna á meðal. Bj. T. A VlÐAVANGI Framhald af bls. 5 rumska. Að lokum segir Alþýðu maðurinn frá eigin brjósti: „Jafnframt vill AM koma þeirri hugdettu á framfæri, hvort eigi væri athugandi, að ríkisstjórnin hefði á vegum sín um dugmikinn mann til leitun ar að nýjum mörkuðum, ekki fyrir gúanóvöru, heldur ' fyrir matvæli, er standast samkeppni hvað gæði og snyrting snertir við hvaða keppinaut sem er.“ „Hugdetta“ Alþýðumannsins er góðra gjalda verð, og hún sýnir, að það eru ekki aðeins Framsóknarmenn, sem telja að ríkisstjórnin eigi að beita sér í markaðsmálunum. Um það hafa þeir flutt tillögur þing eftir þing, en ríkisstjómin drep ið þær eða svæft, og síðan sof ið sjálf á málinu eftir sem áður. I Þ R Ó T T I R Framhald af bls 12. ester 16. október. Verði liðin jöfn að stigum eftir þann leik — marka tala skiptir engu máli — fer þriðji leikurinn fram i Amsterdam 19. obtóber. Væntanlega getum við sagt frétt ir af leiknum í Buenos Aires í föstudagsblaðinu. I Þ R Ó T T I R Framhald af bls. 12. dórsson, Leifur Ragnarsson, Hilm ar Elísson, Snorri Egilsson, Reyn ir Olsen, Magnús Torfason, Helgi Steingrímsson, Skúli Skúlason, | Finnbogi Aðalsteinsson, Friðrik! Theódórsson og Jón Theódórsson. j Fararstjóri var Finnbjörn Þor- valdsson, rkrifstofustjóri Loftleiða i Reykjavík. LAUGARAS Slm> 11544 Mennirnir mínir sex (What A Way To Do) fslenzkur texti Viðurkennd ein af allra beztu gamanmyndum sem gerðar hafa verið siðustu árin Shirley McLain Dean Martin og fL Sýnd kl. 5 og 9 18936 Cat Baliou — íslenzkur texti. — Bráðskemmtileg og spennandi ný amerísk gamanmynd með verðlaunahafanum Lee Marvin ásamt Jane Fonda, Michael Callan. Sýnd kl. 5, 7 og 9 ^ÆJARBÍ Slm> 5018» Blinda konan Frábær amerísk úrvals kvik- mynd um ástir og hatur. — tslenzkur texti — Sýnd kl. 9 Sími 50249. Barnfóstran Bette Davis. Sýnd kl. 9 GAMLA Siml 11475 m Slmar 37075 og 38150 Á flótta til Texas Sprenghiægileg skopmynd frá Universai i Utum og Teknlscope Aðalhlutverk: Dean Martin Alan Delon og Rosmary Forsyth Sýna fcL 6, 7 og 9 íslenzkur texti. Persona Hin fræga mynd Bergmans verðlaunum víða um heim og talin ein bezta mynd sem sýnd var hér á landi síðasta ár. íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 7 og 9 Aðeins fáar sýningar. , Spellvirkjarnir Hörkuspennandi litmynd Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 Frændi apans (The Monkerfs Uncle) Sprenghlægileg ný gaman- mynd frá Disney. Tommy Kirk Annette. — Islenzkur textl — Sýnd kL 5, 7 og 9 Hin heimsfræga mynd Sound of Music Sýnd kl. 5 og 8,30 Mjög skemmtileg ný amerísk kvikmynd 1 litum og Cinema scope. fslenzkux texti. Nathalie Wood Christopei Plummer. Sýnd kl. 5 og 9 15 HIH iíill ÞJÓÐLEIKHÚSID Fyrirheitið Þriðja sýning fimmtudag kl. 20 Vér mor3ingia,‘ eftir Guðmund Kamban. ' Sýning föstudag kl. 20 í tilefni 40 ára afmælis Banda- lags íslenzkra listaonanna. Obernkirchen barnakórinn Sönigstjóri: Edith Möller. Söngskemmtun sunnuidag kl. 20 Fastir frumsýningargestir hafa ekki forkaupsrétt aS aSgöngum. Aðgöngumiðasalan opin frá kl 13.15 til 20, simi 1-1200. Hedda Gabler Sýning í kvöld kl. 20,30 Aðeins fáar sýýningar. Maður og kona 3. sýning fimmtudag kl. 20.30 UPPSELT. 4. sýning laugardag kl. 20,30. Kauð áskriftarkort gilda. Næsta sýning sunnudag. Aðgöngumiðasalan i Iðnó ei opin frá kl. 14. Sími 13191. T ónabíó Slm 31182 Khartoum íslenzkur texti Heimsfræg, ný, amerísk ensk stórmynd t Utum Charlton Heston Laurence Olivier Sýnd fcl. 5 og 9 Bönnuð innan 16 ára. Þrumubraut (Thunder AHey) Hörkuspennandi og mjög vel gerð, ný, amerisk mynd í litum og Panavision. — íslenzkur texti — Sýnd kl. 5,15 og 9 Bönnuð innan 12 ára. Auglýsið í fímanum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.