Tíminn - 25.09.1968, Blaðsíða 10

Tíminn - 25.09.1968, Blaðsíða 10
10 I DAG TIMINN í DAG MIÐVIKUDAGUR 25. sept. 1968 IDAG er miðvikudagurinn 25. sepf. — Firminus Tungl í hásuðri kl. 14.57 Árdegishiáflæði kl. 6.54 HEILSUGÆZLA Siúkrabifreið: Simi 11100 í Reykjavík. í Hafnar- firði í síma 51336. Slysavarðstofan í Borgarspitalanum er opin allan sólarhringinn. Að- eins móttaka slasaðra. Sími 81212. Nætur og helgidagalæknir er i síma 21230, Neyðarvaktin: Sími 11510, opið hvern virkan dag frá kl. 9—12 og 1—5, nema laugardaga kl. 9—12. Upplýsingar um læknaþjónustuna [ borginni gefnar í símsvara Læknafélags Reykjavíkur í síma 18888. Næturvarzlan i Stórholti er opin frá mánudegi til föstudags kl. 21 á kvöldin til kl. 9 á morgnana. Laug- ardaga og helgidaga frá kl. 16 á daginn tM 10 á morgunana. Kópavogsapótek: Opið virka daga frá kl. 9—7. Laugardaga frá kl. 9—14. Helgadaga frá kl. 13—15. Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara nótt 24. sept. annast Kristján Jó- hannessen Smyrlahrauni 18 sími 50056. Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara- nótt 26. sept. annast Eiríkur Björnsson, Austurgötu 41, sími 50235. Næturvörzlu í Keflavík 25. septem- ber annast Kjartan Ólafsson. Næturvörzlu Apóteka í Rvík vik una 21. 9. — 28. 9. annast Ingólfs Apótek og Laugavegs Apótek. HEIMSÓKNARTÍMI Ellihelmilið Gruna Alla daga K1 i—4 og 6 30—7 Fæðingardeild Landsspltalans Alla daga kl 3—4 og 7,30—8 Fæðingarheimill Reykjavikur Alla daga ki 3,30—4,30 og tyrir feðui kl 8—8.30 Kópavogshællð Eftir hádegl dag lega Hvitabandið Alla daga frá fcl 3—4 og 7-7,30 Farsóttarhúsið Alla daga kl 3.30— 5 Og 6.30—7 Kleppsspitalinn Alia daga ki 3—4 6.30—7 FLU GÁÆTL ANIR Loftleiðir: Þorvaldur Eiríksson er væntanlegur frá NY kl. 08,30. Fer til Luxemborgar kl. 09,30. Er vænt anlegur til baka kl. 00,15. Fer -il NY kl. 01,15. — Vil'hjálmur Stefánsson er væntanlegur frá NY kl. 10,00. Fer til Luxemborgar kl. 11,00. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 02,15. Fer til NY kl. 03,15. — Guðríður Þorbjarnar- dóttir er vænlanleg frá NY kl. 23,30. Fer til Luxemborgar kl. 00,30. — Leifur Eiríksson er væntanlegur frá Luxemborg kl. 03,45. Fer til NY kl. 04,45. SIGLINGAR Eimskip: Baklkafoss fór frá Husö í gær til Kaupmannah. og Rvíkur. Brúarfoss fer frá NY 27.9. til Reykja víkur. Dettifoss fór frá Akureyri í gær «il Þórshafnar, Esikifjarðar, Stöðvarfjarðar, Vestmannaeyja og Faxaflóahafna. Gullfoss fór frá Leith 23.9. til Þórshafnar og Rvik- ur. Fjallfoss hefur væntanlega far ið frá Kristiansand 23.9. til Þorláks hafnar og Rcykjavíkur. Lagarfoss fór frá NY í gær til Reykjavíkur. Mánafoss fór frá Hull 23.9. til Leith og Reykjavíkur. Reykiafoss kom til Reykjavíkur í gær, frá Hafnarilrhi og Rotterdam. Selfoss fer frá Ham borg 30.9. til Anlwerpen og Reykja- víkur. Skógafoss fer frá Hamborg 25.9. til Rotterdam og Reykjavíkur. Tungufoss er í Ventspils, fer þaðan til Gdynia og Reykjavíkur. Askja fór frá Raufarhöfn í gær til Belfast, London, Huil og Leith. Kronprins Frederik fór frá Reykjavík í gær til Færeyja og Kaupmannahafnar. Bymos fór frá Vestmannaeyjum í gær til Þorlákshafnar og Kefiavík- ur. Skipaútgerð ríkisins: Esja er í Reykjavík. Herjóifur fer frá Vest- mannáeyjum kl. 21,00 í kvöld til Reykjavíkur. Blikur fer frá Reykja- vik á fimmtudaginn vestur um land í hringferð. Herðubreið er í Rvík. Skipadeild SÍS: Arnarfell er vænt- anlegt til Arkangelsk á morgun. — Jökijlfell losar á Eyjafjarðarhöfn- um. Dísarfell losar á Austfjörðum. Litlafell er í Rotterdam. Helgafell fór 23. -þ.m. frá Hull til Reykja- víkur. Stapafell 1 væntanlegt til Reykjavíkur í dag. Mælifell fór 21. þ.m. frá Archangelsk til Brussel. Meike er á Hornafirði Joreefer fór 23. þ.m. frá Kaupmannahöfn til Austfjaríia. ÁRNAÐ HEILLA — Þetta er synd og skömm. — Þetta er ógurlegur staður. — Það ætti að skjóta hann niður. — Hér kemur Mason lögfræðingur. Við skulum spyrja hann ráða. — Góðan dag. — Þú ert einmitt sá, sem við viljum sjá. Hvað getum við gert til þess að losna við þennan viðurstyggilega stað. Hér er Dauðsmannshellir. Mig vantar bát og köfunarbúnað. Hvert ætlarðu að fara. Ég ákveð það. — Ákveddu það núna. Það eru slæmir staðir þarna úti. Ég vil ekki missa út- búnað minn og viðskiptavini. — Ég ætla að Dauðsmannshelli. — Nei, það er versti staðurinn. Síðasta ár týndust fjórir menn. 70 ára er í dag Rósa Kristmunds dóttir, húsfreyja, Hólmavík. FÉLAGSLlF Félagsfundur Náttúrulækningafé- lags Reykjavíkur: verður haldinn í matstofa félagsins Kirkjustræti 8, föstudagmn 27. sept. kl. 21. Fundarefni: Gigtlækninð ar erindi Björn L. Jónsson læknir, félagsmál, veitingar. Allir velkomn ir. Stjórn tfLFR. LEIÐRETTING í grein Jóns H. Þorbergssonar hér í blaðinu 21. sept. varð slæm villa í sambandi við ártal. Þar átti að standa: „Árið 1840 keypti Jón Illugason í Baldursheimi í Mývatns sveit, kindur til kynbóta* og svo framvegís. Ekki 1940 eins og misrit- aðist í greininni. ORÐSENDING A.A. samtökin: Fundir eru sem bér segtr: 1 félagsheimilinu Tjarnargötu 3c miðvikudaga kl 21 Föstudaga kf 21 Langholtsdeild 1 Safnaðarhelm- tll Langholtskirkju, laugardag kL 14. Ólafur bóndi þurfti að fá sér lán og leitaði til Landsbankans í þeim erindum. Þetta var endur fyrir löngu og Georg þá banka- stjóri, og hitti Ólafur hann að máli, en fékk hreint afsvar hjá honum. Ekki var Ólafur sarnt af baki dottinn, heldur gerði sér hvað eftir annað ferð á fund Georgs og sat auk þess um að hitta hann á götum úti. Þegar þetta hafði gengið í viku tíma, kom Georg einn morgun niður í banka og lét þá verða sitt fyrsta verk að leggja svo fyrir, að Ólafuir fengi lánið. — Því að — sagði Georg — í viðbót við alla ásókn hans á daginn er mig nú farið að dreyma hann á nóttunni. Harðindavor eitt í byrjun bann áranna kom maður einn inn í verzlunarbúð á Eyrarbakka, og varð þá tíðrætt um harðindin. Maðurinn lét mikið yfir þeim og varð þá meðal annars að orði: — Það er svo sem ekki furða, þó að svona fari. Öllu fer aftur. Nú þekkir enginn Passíusálmana lengur, Jónsbók eru allir hættir að lesa, allt trúarlíf dauft og dof- ið, og þó tekur út yfir, að nú faost hvergi nokkur víndropi lengur. Stefán á Munkaþverá var stór- bóndi og kirkjuhaldari á staðn- um. Þegar Gunnar Benediktsson rithöfundur var prestur til Saur bæjarþinga, messaði hann einn sunnudag á þremur stöðum. Stefán var við allar messurnar. Gunnari finnst viðeigandi að láta aðdáun sína í Ijós yfir kirkju sókn Stefáns og segir: — Mér þykir þú sýna mér heið ur, að sækja þrjár messur hjá mér á_ einum degi. — Ójá, segir Stefán, — ég 1ief tekið eftir því með rollurnar mín ar, að ef fóðrið er létt, þá þurfa þær meira. í skák Jansa, Tékkóslóvakíu, og Robert Wade, Englandi. im m mmm 11 m" ií'Wi ;J| ÍTb # k Wi Wk ' Wí m mmm m m. ** 'éM w& i fléttu;r OG MÁT — Gleymdu |>abba fór upp á ioft. hann Á skákmóti í Mar del Plata í ár, kom upp eftirfarandi staða Jensa lék hvílu.n mönnuin og 15. leikur hans var h2—h3f og býður upp á skiftamunsfórn, sem Wade tekur. Það er Bg7xal og skákin teflist þannig áfram: 16. Hdlxal — Rg4-f6 17. g3-g4 — Df5-o5 18 Bd2-c3 — g6-g5 19. Dh4-h6, og svartur gafst upp. Hann verður annað hvort mát eða tapar drottmngunm.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.