Tíminn - 26.09.1968, Blaðsíða 2

Tíminn - 26.09.1968, Blaðsíða 2
2 TIMINN FIMMTUDAGUR 26- sept. 19fiR. ,Daisy Clover, á frummálinu Inside Daisy Clover. Leikstjóri: Robert Mulligan Handrit: Gavin Lambert, byggt á samnefndri sögu eft- ir hann. Tónlist: André Previn, kvik- myndari: Charles Lang Jr. Bandarísk frá árinu 1966. Sýningarstaður: Austurbæj- arbíó, íslenzkur texti. Margar kvikmyndir hafa ver ið gerðar um meinleg örlög kvikmyndastjarna, flestar sýna fall þeírra og niðurlægingyi eft ir fljótunna frægð. T.d. „Stjarna fæðist“, ,Gyðjan“ .Sunset Boulevard" ofl. Þessi mynd fjallar um söng stjörnu, sem auglýst er sem hreinleikinn, draumur allra Am eríkana um nágrannastúlkuna Daisy er hirðulaus um útlit sitt, ofsafengin í skapi og ekki uppnæm fyrir smámunum. Natalie Wood sýnir blæ- brigðaríkan leik í hlutverki Daisy, hendur hennar sýna ó- þolinmæðina og fyrirlitning- una á yfirborðslegum siðum og venjum. Christopher Plummer leikur afburða vel kaldrifjaðan fjár- málamann, Raymond Swan, sem á kvikmyndaverið, sem ferir sér Daisy að féþúfu íoddy McDowall, sem er fræg ur ljósmyndari, leikur aðstoð- ai-mann mr. Swan mjög eftir- minnilega Það. sem helzt prýðir mynd ina, er gott auga Lang Jr fyr- ir fögrum stöðum, aftur á móti mætti gjarnan missa sig enda- lausar bílferðir og óþarflega oft heyrist söngur Daisy, „You will hear from me“. Myndin væri mikið betri, hefði hún ver ið stytt um svona 10 mín. Hún er alveg í sérflokki „stjörnumynda", því Daisy er sjálfstæð og skemmtileg og á- kveðin að lifa lífinu eftir sínu eigin höfði. Tónlist Previn er góð og fellur vel að efninu P.L BÓKAMARKAÐUR Bókaútgáfu Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins HVERFISGÖTU 21 — SÍMI 10282 — PÓSTHÓLF 1398 Þeir sem kaupa bækur samkvæmt meðfylgjandi bókalista fyrir 1000,00 kr. eða meira, njóta neSan- greindra kostakjara. Krossið í reitina framan viS þær bækur sem þér viljið kaupa. 50 KRÓNUR BÓKIN: SKÁLDRIT: □ Lundurinn helgi — Björn Blöndal □ f Ijósaskiptunum — Friðjón Stefánsson □ Musterl óttans — Guðmundur Daníelsson □ Mannleg náttúra — Guðmundur G. Hagalin □ Scndibréf (rá Sandströnd — Stefán Jónsson □ Snæbjörn galti — Sigurjón Jónsson □ Anna Rós — Þörunn Elfa □ i skugga valsins — Þórunn Elfa □ Raddir morgunsins — Gunnar Dal □ Ævlntýri Plckwicks — Charles Dickens □ Saga dómarans — Charles Morgan □ Albin — Jean Giono □ Elín Sigurðardóttir — Johan Falkberget □ Svart blóm — John Galsworthy □ Dóttir landnemans — Louis Hémon □ Tunglið og tieyringurinn — Somerset Maugham □ Manntafl — Stefan Zveig □ Sögur (rá Bretlandi □ Sögur (rá Noregi ÞJÓÐLEG FRÆÐI — ÝMISLEGT □ Hralnseyri — Böðvar Bjarnason □ islenzkur Jarðvegur — Björn Jóhannesson □ Lærið að tefla — Friðrik Ólafsson j □ Bókband og smiðar — Guðmundur Frímann □ Fögur er toldin — Rögnvaldur Pótursson □ fslenzku handritin — Bjarni M. Gislason □ Frjálsíþróttir — Vilhjálmur Elnarsson □ Æskan og dýrin — Bergsteinn Krlstjánsson □ Bergmál ítaliu — Eggert Stefánsson □ Rig-Veda — Sören Sörensen þýddi □ Mæðrabókin — A. Sundal 70 KRÓNUR BÓKIN: SKÁLDRIT □ Segðu mér að sunnan — Hulda □ Sólarsýn — Bjarni Gizurarson □ Síðustu þýdd Ijóð — Magnús Asgeirsson □ Frönsk Ijóð — Jón Óskar þýddi □ Trumban og lútan — Halldóra B. Björnsson □ Úrvalsljóð — Bjarni Síaorarensen □ Úrvalsljóð— Eggerlj Ólafsson □ Úrvalsljóð — Gisll Brynjólfsson □ Úrvalsljóð —• Guðmundur Friðjónsson □ Úrvalsljóö — Bólu-Hjálmar □ Úrvalsljóð — Jón Thoroddsen □ Úrvalsljóð — Jónas Hallgrimsson □ Úrvalsljóð —. Jón Þorláksson □ Úrvalsljóð — Kristján Jónsson □ Úrvalsljóð — Matthias Jochumsson □ Úrvalsijóð — Stefán frá Hvitadal □ Úrvalsljóð — Stefán Ólafsson □ Útlendlngurinn — Albert Camus □ Skriftamál — Francouls Mauriac □ Hamskiptin — Franz Kafka ÞJÓÐLEG FRÆÐI — ÝMISLEGT: □ Einars saga Ásmundssonar I --- Arnór Sigurjónsson □ Einars saga Ásmundssonar II — Arnór Sigurjónsson □ Sigurður Slg. búnaðarmálastjórl — Jónas Þorbergsson □ íslenzku hreindýrin — Ólafur Þorvaldsson □ Heiðnar hugvekjur — Sigurður Guðmundsson □ Samdrykkjan — Platon □ Milli Grænlands köldu kletta — Jóhann Briem □ Undir vorhimni — Konráð Gislason (bréf) 100 KÓRNUR BÓKIN: SKÁLDRIT □ Landsvísur — Guðmundur Böðvarsson □ Sólmánuður — Þóroddur Guðmundsson □ Vísur um drauminn — Þorgeir SVelnbjarnarson □ Ferhenda — Kristján Ólason □ Blóm afþökkuð — Einar Kristjénsson □ Hugsað heim um nótt — Guðmundur Halldórsson □ Romeó og Júlía — Gottfried Keller □ Syndin og tleiri sögur — Martln A. Hansen □ Platero og ég — Juan Ramón Jiménez □ Mýs og menn — John Steinbeck ÞJÓÐLEG FRÆÐI — ÝMISLEGT: □ Sigurður á Yztafelli — Jón Sigurðsson □ Um Skjöldungasögu — Bjarni Guðnason □ Setnlngaform og still — Haraldur Matthiasson □ Brél frá islandl — Uno von Troil □ Norðlenzki skólinn •— Sigurður Guðmundsaon □ Cíceró og samtið hans — Dr. Jón Gislason □ Við opinn glugga — Steinn Steinarr □ Leiöin til skáldskapar — Sigurjón Björnsson □ Örn Arnarson — Kristlnn Ólafsson Ég undirritaður óska hér með að kaupa gegn staðgreiðslu þær bækur, sem ég hef merkt við á þess- um-bókalista. Samtals ..... bæKur á ......... kr. (Póstkröfu,- og burðargjald bætist við framangreinda upphæð). Nafn ..................................................... Dags.............................. 1968 Heimlllslang ............................................. Póststöð .i............................................... Undirskrilt ........................... Þessi kostakjör gilda aðeins til 15. október 1968 Hjónaband 27. júlí voru gefln saman i Blöndu óskirkju af séra Árna SigurSssyni. ungfrú Brynja Svavarsdóttir og Þórlr S. Magnússon. Heimili þeirra er að Hjarðarhaga 30. Rvk. (Studio Guðmundar Garðastræti 2 síml 20900 Reykjavik) 1. júní voru gefin saman í hjóna band af séra Þorsteini Björnssyni ungfrú Rannveig Björnsdóttir og Þann 24. ágúst voru gefin saman Biarni Þór Bjarnason. Heimili þeirnt í Dómkirkjunni af séra Jóni Auðuns er a® Mánabraut 19 Akranesi. ungfrú Ragnheiður Ármannsdóttir (Studio Guðmundar Garðastræti 2 og hr. Þorsteinn Þorsteinsson. Heim simi 20900 Reykjavík) ili þeirra verður í Prineeton, New Jersey. (Studio Guðmundar, Garðastrætt 2. Sími 20900 Reykjavík) 7. sept. voru gefin saman í Nes kirkju af séra Gísla Brynjólfssyni, ungfrú Bára Gísladóttir og Tómas Ólafsson. Heimili þeirra er að Ás- vallagötu 9. Rvik. (Studio Guðmundar, Garðastræti 2, sími 20900, Reykjavík) Guðjón Styrkírsson HÆSTAHÉTTARLÖGM AÐUR AUSTUASTKÆTI i SÍMI IS3S4 7. sept. voru gefin saman i Há- teigskirkju af séra Arngrimi Jóns syni, ungfrú Kristín Steingrímsdótt ir og Gunnbjörn Guðmundsson. Heimili þeirra er að Stýrimanna stfg 9 Rvk. (Studio Guðmundar Garðastræti 2 sími 20900 Reykjavík) Þann 31. ágúst voru gefin sam an í Háteigsklrkju af séra Jóni Árna Sigurðssyni, ungfrú Guðrún Garðarsdóttir og hr. Snæbjörn Kristjánsson. Heimili þeirra verður í Lundi í Svíþjóð. \ (Studio Guðmundar,' Garðastrætl 2. Sími 20900 Reykjavík) 7. sept. voru gefin saman í Frl- kirkjunni af séra Sigurði Hauki Guð jónssyni, ungfrú Þórunn Ingólfsdótt ir og Stefán Bergsson. Helmili þeirra er að Langholtsvegi 170. (Studio Guðmundar Garðastræti 2 sími 20900 Reykjavík)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.