Vísir - 05.10.1977, Blaðsíða 6

Vísir - 05.10.1977, Blaðsíða 6
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 6. septem- ber: Hrúturinn, 21. mars-20. april: Skipulegðu vinnu þina betur. Byrjaðu ekki á öðru verkefni fyrr en þú hefur lokið við það sem þú vinnur að þessa stund- ina. Nautið, 21. april-21. mai: 'i Dagurinn verður hræðilega venjulegur og liklega finnst þér að þú sért að drepast úr leiðind- um. Tviburarnir, 22. mai-21. júnl: Fólk hefur mikla tilhneigingu til að vera með einhyerja fordóma og slá einhverju fram að van- hugsuðu ráði. Krabbinn, 22. júni-23. júli: Þú verður var við andstöðu úr ýmsum áttum i dag. Með áhuga þinum og skopskyni ætti þér að takast að ryðja öllum hindrun- unum úr vegi. SfiH Ljónið, 24. júli-23. ágúst: Þú hefur tilhneigingu til að' treysta fólki sem þú þekkir mjög litið og segir margt sem þú hefðir betur látiö ósagt. Hafðu þetta i huga. Meyjan, 24. ágúst-23. sept: Gættu þin á skapsmunum ein- hvers sem þú þekkir mjög vel. Sá hinn sami gæti tekið upp á þvi að ráðast á þig með skömm- um án þess að þú hafir til þess unnið. „fSBii Vogin’ RfeW; 24. sept.-22. nóv: Þú'lætur einhvern hafa alltof mikil áhrif á þig. Þetta getur. verið ánægjuegt stundum, en mun seinna hefta þroska þinn og gera þig ósjálfstæðan. Drekinn 24. okt.-22.nóv. Ákvörðun sem þú tekur i dag á eftir að hafa mikil áhrif á lif þitt. Hugsaðu þig vandlega um. Það borgar sig ekki að rasa um' ráð fram. Bogmaðurinn, 23. nóv.-21. des. Verutu ákveðin(n) i orðum og athöfnum i dag. Félagar þinir ætlast til þess að þú takir að þér hlutverk forystusauðs1 og hafir ráð undir hverju rifi. Steingeitin, 22. des.-20. jan.: Smámistök gætu komið þér i'' mikil vandræði. Hugsaðu vel að. smáatriðum og gættu tungunn- ar. Sýndu mikla varkárni. Vatnsberinn 21. jan.-19. feb.: Óvenjulegur persónuleiki eins og þú er oft öfundaður af öðru fólki. Taktu þvi meö ró og brostu að þvi. Slappaðu af i kvöld. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: - Afstaða einhvers sem þér þykir vænt um er langt frá þvi að vera uppörvandi. Reyndu að komast að þvi hvað veldur þessari af- stöðu. Það er ef til vill eitthvað sem auðveldlega er hægt að kippa i lag. Miðvikudagur 5. október 1977 VISIR Tarsan reiddist mjög þegar hann sá það sem fram fór „Við skul um koma til hinna flóttama nnanna og gera áætlun _ ...Seinna „Ég hef áhyggjur af hvita fanganum” sagði drottningin, það gætu verið fleiri” .Hafðu ekki á} hyggjur’s agði Turo. „Eftir fáeinar vikur verður við vell auðug” '„Bara að það "verði ekki of seint sagði Olgá J| „nema — Komdu ég verð að komast i flugvélarflakið. | Svona þegar þú \ 0- 0,0, ru~ iert búinn að ákveða n&Qb(}- Qb (h I hvar þú vilt hafa / Q,,, n(y. 0. 0-(}' myndina, þádregt (K, £>t),0-.0~ ég útnaglana^ /vr n, (}-0-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.