Vísir - 05.10.1977, Blaðsíða 19

Vísir - 05.10.1977, Blaðsíða 19
19 í w ' YISIR Miðvikudagur 5. október 1977 (Smáauglýsingar — simi 86611 D Til sölu Litið notaður Fidely plötuspilari með inn byggðum magnara ásamt S hátölurum til sölu af sérstökum ástæðum mjög ódýrt. Uppl.í sima 74103 kl. 6-8. Til sölu Crown SH 73330 stereosamstæða og stereosegulband, útvarp og hátalarar, vel með farið, selst helmingi ódýrara en upphaflegui kostnaður. Uppl. i sima 8298C milli kl. 1 og 5. Til söiu LafayetteMicro 66 FT-talstöð full af krystöllum. Fibertoppur m/einangrara og 15 m. coax kap- all fylgir ásamt hljóðnema m/formögnun og tvöföldum Effect SWR/PWR mæli. Einnig 12volta straumbreytir og S mælir fyrir stöðina. Til sölu og sýnis hjá Hljóðtækni Siðumúla 22. simi 83040 daglega milli kl. 17-19. Hornet ’72 ekinn 70 þús km. til sölu. Skipti koma til greina. Einnig er til sölu eldhúsborð 70x100 2 stólar og 2 kollar. Einnig gamall isskápur. Uppl. i síma 93-2018 Akranesi e. kl. 19. Til sölu Dual plötuspilari, og Bang og Olufsen magnari selst stakt eða saman. Greiðslu má skipta ef allt er selt saman. Uppl. i sima 37666 e. kl. 18. Sambyggt Radionette sjónvarp, útvarp og fónn iskáp. til sölu. Uppl. I slma 24759. Pioneer CT-4141 segulbandstæki til sölu. Uppl. i síma 50733. Pfanó til sölu. Gott Baldwin pianó til sölu. Uppl. i sima 33758 eftir kl. 6 á kvöldin. Kvikmyndatökuvél Eumig Vienntetk 5, segulband Super.Uppl.aðHáaleitisbraut 54, 4. hæð t.h. eftir kl. 19. Til sölu vegna flutnings, sjálfvirkar þvottavélar frá A.E.G. Lavamat Billa og Lavamat Regina, Electrolux, kæliskápur 1,49x59 Philips kæliskápur, sófaborð, tvi- breiður svefnbekkur með rúm- fatageymslu, mottusett við hjönarúm, orange litt rúmteppi, ljós dömujakki nr. 42, blá kápa nr. 42, jakkaföt á grannan meðalháan mann, fatnaður á 0-6 ára, barnabilstóll, þrihjól, traktor, strauborð, straujárn, hrærivél, ofl. til sýnis á Hagamel 28, 1. hæð i dag frá kl. 13-22 og annað kvöld kl. 20-22. Hjólsög i borði með 1 fasa mótor til sölu. Uppl. i sima 12331. 1/2 golfsett, nýtt til sölu. Tingpútter með tösku og öllu. Uppl. eftir kl. 6 I sima 21087. Til sölu Pioneer stereo magnari SA-600, 2x30 sinus wött. Uppl. I sima 71422. Plastskilti. Skiltagerðin, Lækjarfit 5, Garöa- bæ. Simi 52726 eftir kl. 17. ÍÓskast keypt Pianó. Notað gott pianó óskast. Uppl. i sima 11575 og 14427. Notaður isskápur og ryksuga óskast. Uppl. i sima 25242 milli kl. 9 og 5. Nýlegur miöstöðvarketill ásamt tilheyrandi búnaði óskast. Tilboð sendist augld. VIsis merkt. tJtihurð — Stálvaskur. Óska eftir útihurð með eöa án karms c.a. 2m x 78 cm. Einnig tvöföldum stálvaski. Uppl. I sima 22876. 1-2 rafmagnshellur óskast Uppl. i sima 35110 og 33590. Vil kaupa snjósleða, minnst 40 hestöfl. Uppl. i sima 73736. óska eftir að kaupa notað sjónvarp, helst litiö, má vera illa Utlítandi. Einnig gamla ryksugu. Uppl. i sima 81881 e. kl. 5 á daginn. Óska eftir notuðum isskáp og svart-hvitu sjónvarpi. Uppl. I sima 14569. Ljósritunarvél. óskum eftir að kaupa góða ljós- ritunarvél. Uppl. I sima 53460. Fatnadur Ljósblár samkvæmiskjóli til sölu, nr. 36. Uppl. i sima 28724 eftir kl. 4.30. (Húsgögn Dux sófasett. Stakur stóll óskast til kaups. Má þarfnast viðgerðar. Uppl. á kvöldin f sima 99-4295. Til sölu svefnsófi með svörtu vinyláklæði og tekk- örmum, verð kr. 15 þús., eldhús- borö með blárri plötu á kr. 5 þús. A sama stað óskast talstöð t.d Micro ’66. Uppl. i sima 44832. Tii sölu vegna flutnings, sófasett, 3 sæta sófi, 2 sæta sófi, 1 stóll og sófaborð að Háaleitis- braut 54, 4. hæð t.h. eftir kl. 18. Gamalt sófasett til sölu oggamalteldhúsborð og stólar og simastóll. Uppl. i sima 26935. Borðstofuskápur til sölu. Verð 60 þús. Uppl. i sima 74002 eftir kl. 5. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verð að öldu- götu 33. Sendum i póstkröfu. Simi 19407. Fylgist með tfskunni. Látið okkur bólstra og klæða hús- gögnin meö okkar fallegu áklæð- um eða ykkar eigin. Ashúsgögn, Helluhrauni 10. simi 50564. (Heimilistgki Óska eftir að kaupa notaða frystikistu 200-250 litra. Uppl. I sima 92-2889. Til sölu notuð S.A.G. eldavél með 4 plötum og grilli verð kr. 30 þús. Uppl. I sima 41891. Philco þvottavél til sölu er sjálfvirk. Uppl. f sima 76041 e. kl. 18. Tauþurrkari. Til sölu er amerískur tauþurrk- ari. Selst ódýrt. Uppl. I sima 41731. Vil kaupa nýlegt eöa vel með farið: eldavél, isskáp með frystihólfi og eldhúsviftu. Uppl. i sfma 73568. Til sölu gamall Rafha isskápur. Selst ódýrt. Uppl. i síma 76791 eftir kl. 5. Til söiu notað Phiolips sjónvarpstæki, selst ódýrt. Uppl. I sima 30994 eftir kl. 6. Svart-hvitt sjónarpstæki, óskast til kaups. Ekki eldra en 2 ára. Uppl. I sima 30050. Gamalt, ódýrt svart-hvitt sjónvarp óskast til kaups. Uppl. i sima 83654 eftir kl. 6 á kvöldin. Til sölu 24 tommu svart-hvitt Phönix sjónvarpstæki, 1 1/2 ára gamalt. Verð 30 þús. Simi 43832. Til sölu 2 ára gamalt svart-hvitt sjón- varpstæki. Verð 25-30 þús. Simi 52296 eftir kl. 7. Vil kaupa svart-hvítt sjónvarp, 18”-19” ekki eldra en 2ja-3ja ára. Hámarksverð 25-30 þús. Uppl. i sima 44485 e. kl. 7 á kvöldin. C'3frri' Hljóðfæri Premer trommusett tilsölu, sem nýtt. Uppl. I sima 38866. Til sölu Bremier trommusett. Vel með farið. Upplýsingar i sima 33791 eftir kl. 17. 12 strengja Yamaha kassaguitar óskast keyptur. Uppl. i sima 25408 e. kl. 17 næstu kvöld. Suzuki AC 50 til sölu árg. ’75. Uppl. i sfma 93- 1162. Mótorhjólaviðgerðir Viögerðir á öllum gerðum og stæröum af mótorhjólum. Sækj- um og sendum ef óskað er. Vara- hlutir íflestar gerðir mótorhjóla. Tökum hjól i umboðssölu. Miö- stöö mótorhjólaviðgerða er hjá okkur. Mótorhjól K. Jónsson, Hverfisgötu 72, simi 12452. Opið 9- 6, 5 daga vikunnar. Til sölu Swallow kerruvagn vel með far- inn. Uppl. I sima 51911 á milli kl. 5-7. Calkoff girahjól til sölu, verð kr. 20 þús. Uppl. i sima 99-5984. Vélhjólaeigendur athugið Höfum opnað verkstæöi fyrir all- ar gerðir vélhjóla. Sækjum ef óskað er. Onnumst sem fyrr við- gerðir á öllum gerðum VW Golf , Passat og Audi bifreiða. Biltækni hf. Smiöjuvegi 22, Kópavogi. simi 76080. Verslun Dilkaskrokkar á gamla veröinu, niðursagaðir eftir ósk kaupanda. Slátur,4og5ikassa.Nýrmör. Ný dilkasvið. Ódýrt rúgmjöl, 84 kr. kg. Hringiö og pantið. Opið til kl. 19 föstudaga og 10 f.h. til 1 e.h. laugardaga. Simi 66226. Kaupfé- lag Kjalarnesþings, Mosfells- sveit. Körfur Nú gefst yður kostur á aö sleppa við þrengslin i miðbænum. Versl- ið yður i hag, einungis íslenskar vörur. Avallt lægsta verð. Körf- urnar aðeins seldar I húsi Blindrafélagsins Hamrahliö 17. Góð bilastæði. Körfugerð, Hamrahlið 17, simi 82250. Sóló-húsgögn í borðkrókinn, kaffi'stofuna bið- stofuna, skrifstofuna, skólann og samkomuhús og fl. útsölustaðir Sóló-húsgagna eru I Reykjavik: Jón Loftsson hf. Hringbraut 121, Sóló-húsgögn Kirkjusandi, Akranesi: Verslunin Bjarg hf. Isafiröi: Húsgagnaverslun Isa- fjarðar Ak’jreyri: Vöruhús KEA. __ Húsavik: Verslunin Askja Reyöarfiröi: Lykill sf. Keflavik: Bústoð hf. Ath. Sólóhúsgögn er val hinna vandlátu. Fisher Price húsið auglýsir: Fisher Price leikföng i úrvali, svo sem bensinstöðvar, skólar, brúðuhús, bóndabær, þorp, bilar, ýtur, Tonka leikföng, þrihjól, tvihjól, bobbborð, bill- jardborö, barnabilstólar, hjólbör- ur, Lego kubbar, Kritartöflur, rafmagnsbilar, barnarólur brúöuvagnar, brúðukerrur, regn- hlifakerrur. Póstsendum. Fisher Price húsið, Skólavörðustig 10 Bergstaöastrætismegin. Simi 14806. Verslunin Björk Helgarsala—kvöldsala, sængur- gjafir, gjafavörur, islenskt prjónagarn, hespulopi, prjónar, skólavörur, náttföt og sokkar á alla fjölskylduna. Leikföng og margt fleira. Björk Alfhólsvegi Kópavogi. Simi 40439. Mikið úrval af peysum flauelis og gallabuxum, garn og lopi. íslensk framleiösla. Verslunin Prima Hagamel 67. Simi 24870. Útsala — Útsala. Peysur, bútar og garn. Les-prjón hf. Skeifunni 6. Gjafavara Hagkaupsbúðirnar selja vandaö- ar innrammaðar enskar eftir- prentanir eftir málverkum í úr- vali. Ath. tilvalin ódýr gjöf fyrir börn og unglinga. Innflytjandi. Hefur þú athug að þaö að i einni og sömu versluninni færð þú allt sem þú þarft til ljós- myndageröar, hvort sem þú ert atvinnumaöur eöa bara venjuleg- urleikmaöur. Otrúlega mikið úr- val af allskonar ljósmyndavör- um. ,,Þú getur fengiö það I Týli” Já.þvÍekkiþaðTýli, Austurstræti 7. Simi 10966. Spegilstál. Nýkomið fallegt úrval af sængur og skirnargjöfum úr spegilstáli frá V-Þýskalandi. Fallegar stein- styttur á góðu verði. Fermingar- skirnar og brúðkaupskerti, servi- ettur gjafakort og pappir. Heimil- isveggkrossar. Kristilegar bækur, hljómplötur, kasettur og margt fleira. Póstsendum. Opið frá kl. 9- 6. simi 21090, Kirkjufell, Ingólfs- stræti 16. Fasteignir 1 0 Nýtisku ibúð til sölu, 2ja herbergja við Hraunbæ, 3ja herbergja i Vesturbæ, 4ra her- bergja við Engjasel, 5 herbergja við Sigtún. Ennfremur litið hús við Frakkastig. Haraldur Guö- mundsson, löggiltur fasteigna- sali, Hafnarstræti 15, simar 15415 og 15414. ÍBátar Grásleppukarlar — Hand- færamenn Nú er réttitiminn til að hyggja að kaupum á nýjum bát fyrir næstu vorvertið. Við útvegum ýmsar stærðir og geröir af bátum. Otrú- lega hagkvæmt verð. Einhver þeirra hlýtur að henta þér. Sunnufell h/f Ægisgötu 7. Slmi 11977 Pósthólf 35. Tilkynningar Tilkynning frá stjórn F.R. Akveðiö hefur veriö að hafa skrif- stofu félagsins opna eitt kvöld i viku að nýju eftir sumarleyfi. Sú breyting verður aö opiö veröur á fimmtudagskvöldum frá kl. 20 til 22. Félag farstöðvaeigenda Slöu- múla 22, simi 34100. Einkamál 21 árs piltur óskar eftir að komast i kynni viö stúlkur é sama aldri. Æskilegt aö mynd fylgi upplýsingar um heimilis- fang simanúmer sendist auglc). Visis fyrir 8. okt. merkt ,,D6701’\ Kaupsýslumaður óskar eftir aðkynnat stúlku sem hefur málin 90-60-90. Aldur skiptir ekki máli. Allskonar fyrirgreiðsla. Til- boð sendist augld. Vfsis merkt „90-60-90”. Tapaó-funclió Tapast hefur frá Ægissiðu 62 stálpaður kettl- ingur, hvitur með svartan blett milli eyrna. Finnandi vinsamleg- ast hringi i sima 19029. Barnagæsla Barngóð kona óskast heim til að gæta 2ja barna kl. 9-3 I Hiiðahverfi. Uppl. i sima 35286. Kona eða stúlka i vesturbænum I Hafnarfiröi óskast til að sækja 4 ára dreng á gæslu- völl kl. 16 og passa til kl. 18 tvisvar I viku. Uppl. i sima 53606. Vantar góða konu til þessað gæta 4ra ára telpu, frá 8.15 til 1.30, 5 daga vikunnar. Þarf aö vera nálægt Kjarrhólma. Upp- lýsingar I sima 43169. Barngóð kona óskast til að gæta 5 ára drengs, helst i Hlíðahverfi. Uppl. i sima 93-1340 eftir kl. 5. Óska eftir barngóðri konu til að gæta 2 1/2 árs gamals drengs hálfan daginn e.h., helst i Arbæjarhverfi eöa nálægt Hlemmi. Uppl. I sima 81939 eftir kl. 7. Get tekið aö mér börn i gæslu allan daginn. Er I Kópa- vogi. Uppl. I sima 44273. Hafnarfjörður. Vil taka I gæslu hálfan eða allan daginn, helst 4-5ára stúlku. Uppl. i sima 53812 e. kl. 18. Safnarinn tslensk frimerki og erlend, ný og notuö. Allt keypt hæsta verði. Richardt Ryel, Háa- leiti 37. Simar 84424 og 25506. Ljósmyndun Minolta SRT 101 myndavél til sölu. Simi 14913. (Dýrahald ) Hestamenn athugið Viljum taka nokkur hross i haust- göngu og vetrarfóður. Upplýsing- ar i sima 38473eftir kl.5á daginn. Töltari. Vil kaupa létt viljugan, gang- fastan, alþægan, tölthest. Má vera allt að 10 vetra gamall. Uppl. i sfma 86346 eftir kl. 17. r Þjónusta Fjölbreytt danstónlist við hæfi sérhverrar skemmtunar. Rokk (Elvis) Diskó, gömlu dansarnir og fl. Ljósasjóv. Góö, en ódýr þjónusta. Diskótekiö Disa. Ferðadiskotek. Kvöldsimar 50513 og 52971. Húsaviðgerðir. Tökum að okkur ýmiss konar húsaviögerðir, bæöi utan húss og innan. Simi 74775 og 74832. Innrömmun Breiöir, norskir og finnskir mál- verkarammalistar, þykk fláskor- inkarton i litaúrvali. Opið frá 1-6. Innrömmunin Edda Borg Reykjavikurvegi 64, simi 52446.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.