Vísir - 21.11.1977, Blaðsíða 19

Vísir - 21.11.1977, Blaðsíða 19
VISIR (Smáauglýsingar - simi 86611 23 J 4Tilsölu Telpnakjólar — Fiskabúr. Til sölu telpnakjólar 9-12 ára, einnig fiskabúr meö öllu. Uppl. i sima 11151. Takiö eftir. Glæsilegar peysumussur, húfur og treflar. handunniö úr Islenskri ull. Falleg gjöf til vina yöar er- lendis. Simi 26032. Stórkostlegt tækifæri! Til sölu er Radionette Sound- master 75 magnari meö útvarpi 2x37,5 músikwatt, ásamt 2x50 músik watta hátölurum og plötu- spilara. Einnig er mjög gott kasettuband meö. Þetta stereo- sett er aðeins 3ja ára og á að kosta 190.000.-, sem miöast við staðgreiðslu. Upplýsingar I sima 74824 eftir kl. 18.00 i dag og næstu daga. Hárþurrka kr. 4 þús. Jomi púðinn kr. 7 þús. ljósalampi kr. 4 þús, hárkolla kr. 10 þús og 18hansahillur kr. 30 þús. til sölu. Uppl. i sima 18193 e. kl. 19. Strauvél og eins manns rúm 190x100, hvort tveggja sem nýtt til sölu. Uppl. i sima 21652 e. kl. 4. Afgreiðsluborð (diskur) til sölu. Lengd 336 cm, tvöföld plata. Efri plata i 105 cm hæð, breidd 45 cm. Neðri plata I 70 cm hæð, breidd 88 cm. Uppl. i sima 84033. Tauþurrkari, þvottavél og sófasett rúmlega 1 árs til sölu, einnig eldhúsborð og stölar, Philips plötuspilari, Arm- strad magnari og 2 hátalarar og fl. til sölu. Uppl. I sima 40223 eftir kl. 13. Hjónarúm tilsölu á kr. 20 þús. Einnig barna- rimlarúm á kr. 10 þús. og barna- karfa með sæng og kodda á kr. 15 þús. Uppl. i sima 84535 Jólabaksturinn. Tek aö mér að baka smákökur, vinartertur, brúntertur, rúllu- tertur, rjómatertur, marenstert- ur, jólakökur og margt fleira. Pantið timanlega i sima 44674. Til sölu notaðar innihurðir. Uppl. I sima 18763. Óskast keypt Vil kaupa sjónvarp (má vera litiö), snyrtiborð meö spegli, kassettutæki helst með út- varpi, skólahúsgögn fyrir stelpu frá 7 ára á hagstæðu verði. Simi 31499. Vil kaupa Kvikmyndasýningarvél, Stand- ard og Super. Uppl. i sima 32540 Skrifborö-Eldhúsborð Vantarstrax stórtnotað skrifborð og gott eldhúsborð með 4—6 stól- um. Uppl. i sima 71669 eftirkl. 19. Trésmiöavél. Bútsög óskast. Uppl. isima 50258. Óska eftir að kaupa Hansahillur. Uppl. i sima 41516. Húsgögn Sófasett 4ra sæta sófi og 2 stólar til sölu. blátt áklæði. Kr. 75 þús. Simi 23663. Sófasett til sölu. 4ra sæta sófi, 2 stólar og sóf aborð. Uppl. i sima 71724. Skólahúsgögn — Snyrtiborö. Snyrtiborð með spegli og sköla- húsgögn fyrirstelpu frá 7 ára ósk- ast á hagstæðu verði. Simi 31499. Hvern vantar tvibreitt rúm á 15 þúsund. Uppl. i sima 72055 eftir kl. 4. Antik Borðstofusett, útskorin sófasett, bókahillur, borð, stólar, nlm, skápar, og gjafavörur. Tökum i umboðssölu. Antik munir, Lauf- asvegi 6 simi 20290. Borðstofuborð, 6stólar og skápur til sölu. Uppl. i sima 42782. Tveir barna- eða unglingasófar útdregnir með pullum tilsölu. Uppl. i slma 82112 eftir kl. 2. Sófasett. Til sölu nýlegt, vel með farið sófasett, sem er þriggja sæta, tveggja sæta með rauðbrúnu áklæði. Einnig hringlaga sófa- borð úr palesander. Uppl. i sima 44486 milli kl. 12 og 19 i dag. Svefnhúsgögn Tvibreiðir svefnsófar, svefnsófa- sett, svefnbekkir og hjónarúm. Kynnið yður verð og gæði. Send- um i póstkröfu um allt land. Opið frá kl. 1-7 e.h. Húsgagnaverk- smiðja Húsgagnaþjónustunnar, Langholtsvegi 126. Simi 34848. Sjónvörp Vil kaupa sjónvarp (má vera li'tið). Simi 31499. G.E.C. General Electric litsjónvörp. 22” kr. 265 þús., 22” með fjarst. kr. 295 þús. 26” kr. 310 þús. 26” með fjarst. kr. 345 þús. Einnig höfum við fengið finnsk litsjónvarpstæki 20” i rósa- viö og hvitu kr. 235 þús. 22” i hnotu og hvitu kr. 275 þús. 26” i rósavið og hvitu kr. 292.500 26” með fjarst. kr. 333 þús. Ars- ábyrgð og góöur staðgreiðslu- afsláttur. Sjónvarpsvirkinn Arnarbakka 2, simar 71640 og 71745. G.E.C. General Electric litsjónvarps- tæki. 22” 265 þús. 22” meö fjarstýringu 295 þús. 26” 310 þús. 26” með fjarstýringu 345 þús. TH. Garðarsson hf. Vatnagöröum 6 simi 86511. Finlux. Finiux litsjónvarpstæki 20” 235 þús. Rósaviöur/hvitt 22” 275 þús. Hnota/hvitt 26” 292.500 þús. Rósa- viður/hnota/hvitt 26” með fjarstýringu 333 þús. Rósav./hvitt TH. Garðarsson hf. Vatnagörðum 6 simi 86511. Hljómtgki ÚOO m óó Kassettutæki helst meö útvarpi óskast keypt. Simi 31499. Crown SCH 3100 samstæða til sölu, 1 árs gömul, vel með farin, verð eftir sam- komulagi.Uppl. i sima 19993 milli kl. 4 og 6. Super Scope segulband sem nýtttilsölu, tónstillir og telj- ari. Uppl. I sima 50657 eftir kl. 5. Stórkostlegt tækifæri! Til sölu er Radionette Sound- master 75 magnari með útvarpi 2x37,5 músikwatt, ásamt 2x50 músik watta hátölurum og plötu- spilara. Einnig er mjög gott kasettuband meö. Þetta stereo- sett er aðeins 3ja ára og á að kosta 190.000.-, sem miðast við staðgreiðslu. Upplýsingar i sima 74824 eftir kl. 18.00 I dag og næstu daga. Hljóðfæri Bassaguitar Epiphone til sölu. Uppl. I sima 96- 23603. Heimilistæki Góöur rafmagnsgitar til sölu.Uppl. I sima 71887 eftir kl. 4. Kenwood hrærivél með hakkavél til sölu. Simi 34400. Ódýr Westinghouse eldavél og Atlas iskápur til sölu. Uppl. i sima 82795. Til sölu isskápur, á kr. 20 þús. Uppl. i sima 50380 milli kl. 1 og 6. Ameriskur isskápur, eldri gerö til sölu. Verö ca. 15 þús. Uppl. i sima 82357 e.kl. 7 á kvöldin. Electrolux kæliskápur, brúnn, sem nýr kr. 150 þús. til sölu. Einnig Candy uppþvottavél, sem nýr kr. 100 þús. Uppl. i sima 53918 á daginn og 28843 á kvöldin. Litið notuö stór strauvél til sölu. Gott verð. Uppl. i sima 75160 e. kl. 6.30. Teppi Notað gólfteppi 40-50 fm til sölu. Uppl. i sima 36828 laugardag kl. 14-19. Teppi. Ullarteppi, nylonteppi, mikið úr- val á stofur, herbergi, stiga, ganga og stofnanir. Geruin föst verðtilboð. Það borgar sig að lita við hjá okkur. Teppabúðin, Reykjavikurvegi 60. Hafnarfirði, simi 53636. Hjól-vagnar Til sölu Honda CB50 árg. ’76 Uppl. i sima 72557. Verslun Úrval af smávöru. Margar tegundir rennilása einlit og munstruð beltisteygja. Prjónagarn Patons, Aran og Cedacril. Verslun Guðrúnar Loftsdóttur, Arnarbakka, Breið- holti. Greifinn af Monte Christo endurnýjuö útgáfa. Verð 800 kr. gegn eftirkröfu 1000 kr. Simi 18768. Bókaútgáfan Rökkur Flókagötu 15,afgr. opin alla virka daga nema laugardaga kl. 4-6.30. BREIÐHOLTSBÚAR Allt fyrir skóna ykkar. Reimar, litur, leðurfeiti, leppar, vatnverj- andi Silicone og áburður i ótal lit- um. Skóvinnustofan Völvufelli 19, Breiðholti. Bókaútgáfan Rökkur: Blómið bóörauöa eftir J. Linnan- koski. Þýðendur Guðmundur Guðmundsson (skólaskáld) og Axel Thorsteinsson Eigi má sköp um renna eftir Harvey Fergus- son. (Sögur þessar voru lesnar i útvarpi i fyrra og hitteð fyrra). Sögusafn Rökkurs I-IV. Gamlar glæöur, Astardrykkurinn, Skotiö á heiðinni.Tveir heimar. Þetta er fjölbreytt safn af sögum höfunda frá ýmsum löndum. Tveir heimar er nútimasaga frá Bretlandi og i þvi bindi einnig hugnæmar jólasögur. — Ég kem i kvöld saga um ástir Napóleons og Jósefinu Astarævintýri I Röm eftir Ercole Patti nútimasaga frá Italiu. Sögur Axels Thorsteinssonar, 3 bindi, Börn daianna. Ævintýri ts- lendings Horft inn i hreint hjarta. Greifinn af Monte Christo, eftir Alexander Dumas. Kjarakaup 5 bækur á kjarakaups verði. Frjálst val úr samtals 9 bókum. Bókaútgáfan Rökkur. Flókagötu 15. Afgreiöslutimi kl. 4-6.30 alla virka daga nema laugardaga. Simi 18768. G.E.C. General Electric litsjónvarps- tæki. 22” 265 þús. 22” með fjarstýringu 295 þús. 26” 310 þús. 26” með fjarstýringu 345 þús. TH. Garðarsson hf. Vatnagörðum 6.simi 86511. Finlux. Finlux litsjónvarpstæki 20” 235 þús. Rósaviöur/hvitt 22” 275 þús. Hnota/hvitt 26” 292.500 þús. Rósaviður/Hnota/Hvitt 26” með fjarstýringu 333 þús. Rósav./hvitt. TH. Garðarsson hf. Vatnagörðum 6. si'mi 86511. Náttkjólar — Náttföt. Jersey telpunáttkjólar, velúr telpunáttkjólar, jersey telpunátt- föt, drengjanáttföt allar stærðir, ungbarnanáttföt, smábarnanátt- föt, kvennáttsamfestingar, kven- náttföt, herranáttföt. Þorsteins- búð Keflavik. Þorsteinsbúð Reykjavik. Margir litir golfgarn á gamla veröinu kr. 368 100 gr. Verslunin Prima, Hagamel 67. Simi 24870. Leikfangasalar, vinsælu 8 og 12 skota skammbyss- urnar fyrirliggjandi, plasthvell- hvetttuhringir og margt fleira. Hljómkaup sf. heildverslun, Hafnarstræti 85, Akureyri, Simi (96) 22627. Körfur. Nú gefst yöur kostur á að sleppa við jrengslin i miöbænum. Versl- ið yður I hag, einungis Islenskar vörur. Avallt lægsta verð. Körf- urnar aöeins seldar i húsi Blindrafélagsins Hamrahlið 17, Góð bilastæði. Körfugerð Hamra- hlið 17, simi 82250. Kerti, kertamarkaöur, ótrúlega lágt verð. Jólamarkað- urinn er byrjaður. Blómaskáli Michelsen, Hveragerði. Blómaskáli Michelsen — Hvera- gerði Blómaskreytingar viö öll hugsan- leg tækifæri. Blómaskáli Micheisen — Hvera- geröi Pottaplöntur i þúsundatali, sér- lega lágt verð. Blómaskáli Michelsen — Hvera- geröi Þýskar keramikvörur, margar gerðir, gott verð. Blómaskáli Michelsen — Hverageröi Nýkomiö mjög fallegt Fursten- berg postulin. Biómaskáli Michelsen — Hverageröi Spánskar postulfnsstyttur, sér- lega gott verö. t Hagkaupsbúðunum eru til sölu vandaöar eftirprent- aöar myndir með grófri áferö á hagkvæmu verði. Góö tækifæris- gjöf eöa jólagjöf, fyrir börn og unglinga. Einnig takmarkaö upplag litlar myndir i gylltum römmum eftir Van Gogh ofl. Einnig vinsælar litlar block- myndir. Allt á Hagkaupsverði. Innflytjandi. Glerdýrin úr ensku sjónvarpsþáttunum. Blómaskáli Michaelsen. Nýkomiö rósótt blússu og kjólefni, sængurveraléreft m.a. með barnamyndum, eldhús- gardinublúnda, hvit, brún, rauö og græn.Verslun Guðrúnar Lofts- dóttur, Arnarbakka Breiðholti. Peysur — Peysur Peysur á börn og fullorðna i úr- vali, hosur, vettlingar og gammo- siubuxur. Peysugerðin Skjólbraut 6, Kópavogi. Simi 43940. Mjög vel meö farin skiöi meö bindingum og Caber skiðaskór nr. 37 1/2 til sölu. Verð kr. 25 þús. Simi 14020 i dag. Drengjaskautar til sölu nr. 39-40. Uppl. i slma 30462. 190 cm. Elan svigsklöi og tilheyrandi útbúnaður I sérklassa til sölu. Selst með góð- um afslætti. Uppl. i sima 21760 og 21790. Fatnadur Takið eftir. Glæsilegarpeysumussur,húfur og treflar. handunniö úr islenskri ull. Falleg gjöf til vina yðar erlendis. Simi 26032. Telpnakjólar 9-12 ára til sölu. Simi 11151. Fyrir ungbörn Vel meö farin Silver Cross barnakerra til sölu. Einnig siður hvitur brúðarkjóll með siðu slöri stærð 38. Uppl. i sima 75502. Teil sölu kerruvagn ákr. lOþús. Einnig leikgrind á kr. 5 þús. Uppl. i sima 19873. & Tapað - furidið Sl. föstudagskvöld tapaðist gullarmband með múr. steinsmunstri. Uppl. I sima 35135 eftir kl. 7 á kvöldin. Ljósmyndun Pentax KM myndavél til sölu. 2 linsur 200 og 135 mm. Matz eilífðarflass, þrífótur og taska. Uppl. i síma 92-2164 milli kl. 7 og 8 i kvöld. Leigjum kvikmyndasýningarvélar og kvikmyndir, einnig 12” ferða- sjónvarpstæki SELJUM kvik- myndasýningarvélar án tóns á kr. 51.900, með tali og tón á kr. 107.000,- Tjöld 1,25x1,25 frá kr. 12.600. Filmuskoðarar geröir fyrir sound á kr. 16.950,- 12” feröasjónvarpstæki kr. 54.500, Reflex ljósmyndavélar frá kr. 30.600. Elektronisk flöss frá kr. 13.115. Kvikmyndatökuvélar, kasettur, filmur ofl. Afsl. á öllum tækjum og vélum, Sjónvarpsvirkinn, Arnarbakka 2, simar 71640 og 71745. Hefur þú athugað þaö að-einni og sömu versluninni færö þú allt sem þú þarft til ljós- myndagerðar, hvort sem þú ert atvinnumaöur eða bara venjuleg- urleikmaður. Otrúlega mikiö úr- val af allskonar ljósmyndavör- um. „Þú getur fengið þaö I Týli”. Já þvi ekki það. Týli, Austur- stræti 7. Simi 1Ö966. Leigjum kvikmyndasýningarvélar og kvikmyndir, einnig 12” ferða- sjónvarpstæki. SELJUM kvik- myndasýningarvélar án tóns á kr. 51.900, meö tali og tón á kr. 107.700.- Tjöld 1,25x1.25 frá kr. 12.600 Filmuskoðarar gerðir fyrir sound á kr. 16.950.-12” feröasjón- varpstæki kr. 54.500, Reflex ljós- myndavélar frá kr. 30.600. Elektronisk flöss frá kr. 13.115. kvikmyndatökuvélar, kasettur, filmur ofl. Afsl. á öllum tækjum og vélum. Sjónvarpsvirkinn Amarbakka 2 simar 71640 og 71745 Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Myndatökur má panta i sima 11980. Opiö frá kl. 2- 5. Ljósmyndastofa Siguröar Guð- mundssonar. Skólavörðustig 30. Fasteignir 1 P Til sölu 3ja herbergja ibúð i mið- bænum, teppi á gólfum, nýlega standsett. Til sölu 1 herbergi og eldhús i Vesturbænum sérinn- gangur, laus fljótlega. Uppl. I sima 36949.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.