Vísir - 21.11.1977, Page 23

Vísir - 21.11.1977, Page 23
27 3*1-89-36 Serpico Heimsfræg amerisk stór- mynd með lögreglumannin- um Serpico með A1 Pacino Sýnd kl. 7.50 og 10. Pabbi; mamma/ börn og bíll Bráðskemmtileg ný norsk litkvikmynd. Sýnd kl. 6. 3* 2-21-40 Frumsýning Mannlíf viö Hester- stræti Frábær verðlaunamynd Leikstjóri Joan Micklin Silv- er Aðalhlutverk: Carol Kane og Steven Keats Sýnd kl. 5, 7 og 9. WÓDLEIKHÚSJÐ GULLNA HLIÐIÐ 51. sýning þriðjudag kl. 20. Næst siðasta sinn. TÝNDA TESKEIDIN miðvikudag kl. 20 Föstudag kl. 20. STALÍN ER EKKI HÉR 3. sýning fimmtudag kl. 20. Litla sviðiö FRÖKEN MARGRÉT briðjudag kl. 21. Fimmtudag kl. 21. Miðasala 13.15-20. Simi 11200 3^1-15-44 Alexog sígaunastúlkan Alex and the Gypsy JACK GENEVIEVE LEMMON BUJOLD ALEX &- THE GYPSY Gamansömbandarisk lit- mynd meö úrvalsleikurum, frá 20th Century Fox. Tónlist eftir Henry Mancini. Aðalhlutverk: Jack Lemm- on, Genevieve Buiold. ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siðustu sýningar. 3*3-20-75 Cannonball Det illegale Trans Am GRAND PRIX bilmassakre Vmderen far en halv million Taberen ma beholde bilvraget Cannonball ■tll.0.16ar»r ■ Ný hörkuspennandi bandarisk mynd um ólöglegan kapp- akstur þvert yfir Bandarikin. A ða 1 h 1 u t v e r k : David Carradine, Bill McKinney og Veronica Hammel. Leikstjóri: Paul Bartel. Sýnd kl. 5-7-9 og 11 íslenskur texti Bönnuð börnum innan 12 ára. HRINGIÐ FYRIR KL. 10. AUGLÝSINGIN BIRTIST Á MORGUN. c "lonabíó 3*3-11-82 Ást og dauöi Love and death „Kæruleysislega fyndin. Tignarlega fyndin. Dásamlega hlægileg.” — Penelope Gilliatt, The New Yorker. „Allen upp á sitt besta.” — Paul d. Zimmerman, Newsweek. „Yndislega fyndin mynd.” — Rex Reed. Leikstjóri: Woody Allen. Aðalhlutverk: woody Allen, Diane Keaton. ÍSLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. I 3* 16-444 Tataralestin Hörkuspennandi Panavision- litmynd eftir sögu ALISTAIR MACLEAN, með CHAR- LOTTE RAMPLING og DAVID BIRNEY. tslenskur texti Bönnuð innan 12 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11.15. RBO 3*1-13-84 ISLENSKUR TEXTI 4 OSCARS-VERÐLAUN Ein mesta og frægasta stór- mynd aldarinnar: Barry Lyndon Mjögiburðarmikilog vel leikin ný ensk-bandarisk stórmynd i litum. Aðalhlutverk: Ryan O’Neal, Marisa Berenson Sýnd kl. 5 og 9. HÆKKAÐ VERÐ íæjarHP SimiJiOI 84 Svarta Emanuelle Ný djörf itölsk kvikmynd um ævintýri svarta ljósmyndar- ans Emanuelle i Afriku. tsl. texti. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. Allra siðasta sinn Umsjón: Arni Þórarinsson og.Guðjón Arngrlmsson. Í(J Þú % MIMI.. „ 10004 Ferðir á: Hressingarhæli Baöstrandarferöir Leikhúsferðir Fjallaferöir Ferðir í stórborgir Hvíldarferðir Námsferöir Skoöunarferöir Skíöaferöir Kaupstefnuferðir Ráöstefnuferöir Eiginlega hvers konar skipu- lagðar ferðir sem þú óskar. Skipuleggjum einnig feröir einstaklinga og hópa. Farmiðasala flug — járn- brautir — skip Hótelpantanir Umboð m.a. Grand Metropolitan Bretlandi og Uteli 100 hótel viðsvegar um heiminn. örugg og hagkvæm þjónusta Sími 29211 Kjartans Helgasonar h/f Skólavörðustig 13a. — Reykja- vik. Dæmigert atriði úr Cannonball. Hvar hefur maöur séö svona áður? MÍLNA HRAÐA W Laugarásbíó: Cannonball^ ★ Laugarásbió: Cannonball. Bandarisk árgerð 1975.Leikstjóri Paul Bartel. Handrit eftir Paul Bartel og Donald C Simpson. Aðalleikarar David Carradine, Bill Mckinney, Veronice Hammei. bað hlýtur að fara að verða ó- hætt að tala um kappaksturs- myndir i sama mund og minnst er á vestra, njósnamyndir, hrollvekjur og aðra slika „flokka” kvikmynda. Á siðustu árum hefur hverri slikri mynd- inni verið ekið ofan á aðra, allt siðan Bullitt ýtti þeim af stað fyrir áratug eða svo. Alltaf verða árekstrarnir harðari, bilarnir stærri og mennirnir s.em keyra þá minni. Eða minna virði. Leikstjórarnir og tæknimennirnir finna stöðugt ný horn til að taka myndir sinar frá og i Cannonball er áhorf- andanum til dæmis gefin kostur á að gægjast upp á milli brems- unnar og kúplingarinnar, upp i gegnum stýrið og inn i efri góm riddaranna. bað er nú gaman. Cannonball greinir frá kapp- akstri einum ólöglegum þvert yfir Bandarikin, frá Los Angel- es til New York. Keppendum er frjálst að nota hvers konar óþverralegar aðferðir við að hægja á keppninautunum, setja sprengju i bilinn þeirra, keyra utan i hliðina á þeim eða aftan á, skjóta gat á dekkið, sparka i ljósin, eða sprauta þvottalegi i augun á þeim. Sigurvegarinn fær mörg þúsund dollara i verð- laun og allir eru ánægðir — eða dauðir. Leikstjórinn Paul Bartel hef- ur gert aðra mynd mjög svipaða að efni „Death Race 2000” sem sýnd var hér fyrir ekki löngu. I Cannonball hefur hann fært sig aðeins til i tima og lætur atburði gerast „í dag”. Ekki eru liðnar nema svona átta minútur þar til bilarnir eru komnir af stað og eftir að þeir koma i mark tekst honum að halda út i þrjár minútur. Hitt er stanslaus kappakstur. Senni- lega hefði verið sterkara fyrir hann að vera ekkert að hafá fyr- ir formálanum og eftirmálan- um. Hann er greinilega ekki rónni nema á 200milna hraða og samtöl i upphafi þar sem reynt eraö kynna persónur.lausar viö öll venjuleg persónueinkenni, er hálfkák. David Carradine horfir ein- beittur áfram veginn og gerir það vel. Svo slæst hann með hælunum i myndinni og hlýtur að vera einn af fáum sem gera það svo vel fari. Bill McKinney er einn af þessum hræðilega, illgjörnu leikurum sem alltaf leika morðingja og þaðan af verra. Hann var t.d. annar klikkaði bróðirinn i Deliver- ance. Hann virkar mjög illa i Cannonball, og það er hrós. Kappaksturinn Cannonball er ekki illa gerður þótt ekki sé þar neitt nýstárlegt að finna. Og svo endar myndin vel. —GA o ★ ★★ ★★★ ★★★★ afleit slöpp la-la ágæt framúrskarandi Ef myndin er talin heldur betri en stjörnur segja til um fær hún að auki -j- Laugarásbíó: Cannonball ★ ★ Tónabíó: Love and Death ★ ★ ★ + Nýja bíó: Alex og sígaunastúlkan ★ ★ Austurbæjarbíó: Barry Lyndon^ ★ ★

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.