Vísir - 21.11.1977, Blaðsíða 20

Vísir - 21.11.1977, Blaðsíða 20
24 VISIB ÞATTUR FYRIR ELDRA FOLKIÐ: Áður fyrr ó órunum „Þessi er i mjög svipuðum dúr og þátturinn sem Valborg Bentsdóttir var meö i fyrra”, sagði Agústa Björnsdóttir i samtali viö Visi, en hún er um- sjónarmaður nýs þáttar á Ut- varpsdagskránni — „Aður fyrr á árunum”. Þátturinn verður á þriðju- dagsmorgnum á mjög svipuð- um tima og þátturinn Hin gömlu kynni sem Valborg sá um i fyrravetur. „Þetta er frekar stilaðá eldri kynslóðina”, sagði Agústa „og i þættinum á þriðjudaginn verð ég með endurminningabrot frá árinu 1918. Þau eru eftir As- laugu Eggertsdóttur kennara i Kópavogi og er upprifjun frá þessu eina ári. „Þá verður tónlistin i þættin- um frá svipuðum tima og efnið sjálft, fjörug og skemmtileg sönglög.” — GA Gunnar G. Schram stýrir umræö- um A að breyta kosninga- lögunum? — það verður rœtt i sjónvarpinu i kvöld „Þetta er þáttur um hugsanlegar breyting- ar á kosningalögun- um'/ sagöi Gunnar G. Schram í samtali við Visi/ en hann stjórnar í kvöld umræðum i sjón- varpssal. Mánudagur 21. nóvember 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréftir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Skakkt núnter — rétt númer” eftir Þórunni Elfu Magnúsd. Höfundur les (11). 15.00 Miðdegistónieikar: 15.45 „Dýrð i hæstum hæö- um” ’ Séra Sigurjón Guðjónsson fyrrum pró- fastur talar um sálminn og höfund hans. Sálmurinn er einnig lesinn og sunginn. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 Tónlistartimi barnanna 17.45 Ungir pennar Guðrún Stephensen les bréf og rit- geröir frá börnum. 18.05 Tónleikar.Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. 19.35 Daglegt mál Gísli Jóns- son flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Halldór Kristjánsson frá Kirkjubóli talar. 20.00 Lög unga fólksins Ásta R. Jóhannesdóttir sér um þáttinn. 20.50 Gögn og gæöi.Þáttur um atvinnumál landsmanna. Stjórnandi: Magnús Bjarn- freðsson. 21.50 KórsöngurKór og hljórm sveit Wagnerhátiðarinnar i Bayreuth flytja lög úr „Lohengrin” eftir Wagner: Wilhelm Pietz stj. 22.05 Kvöldsagan: „Fóst- bræðra saga” Dr. Jónas Kristjánsson les (4). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Nútimatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. í Smáauglysingar — simi 86611 J Fasteignir Til sölu við Hraunbæ 2ja herbergja rúm- góð vönduð ibúð á 3. hæö, suðurs- valir. Húsaval, Flókagötu 1. simi 21155. Helgi ólafsson, löggiltur fasteignasali. Hreingérningar Þrif-hreingerningaþjónusta hreingerningar og gólfteppa- hreinsun, þurrhreinsun, einnig húsgagnahreinsun. Vanir menn og vönduð vinna. Uppl. hjá Bjarna i sina 82635. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum stofn- unum og stigagöngum. Höfum ábreiður á húsgögn og teppi. Tök- um að okkur einnig hreingerning- ar utan borgarinnar. Þorsteinn simi 20498 og simi 26097. Gólfteppahreinsun — húsgagnahreinsun. Lixig reynsla tryggir vandaöa vinnu. Erna og Þorsteinn. Simi 20888. Þrif Tek að mér hreingerningar á ibúðum, stigagöngum og fl. Einn- ig teppahreinsun og húsgagna- hreinsun. Vandvirkir menn. Uppl. i sima 33049. Hreingerningafélag Reykjavikur. Simi 32118. Teppahreinsun og hreingerningar á ibúðum, stiga- göngum og stofnunum. Góð þjón- usta. Vönduð vinna. Simi 32118. Hreingerningar, teppahreinsun. Gerum hreinar i- búöir stigaganga, stofnanir og fl. Margra ára reynsla. Hólmbræð- ur. Simi 36075. Hreingerningastööin. Hef vant og vandvirkt fólk tii hreingerninga.teppa og húsgagna- hreinsunar. Pantið i sima 19017. ónnumst hreingemingar. á ibúöum og stofnunum. Vant og vandvirkt fólk. Simi 71484 og 84017. Kennsla Kenni ensku og frönsku itölsku spænsku, þýsku og sænsku. Talmál bréfaskriftir, þýðingar. Les með skólafólki og bý undir dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun á.7 tungumálum. Arnór Hinriksson. Simi 20338. Óska eftir aukakennara fyrir 9 ára dreng. Uppl. um nafn og sima leggist inn á augld. Visis merkt „567” Dýrahald Fiskabúr með öllu til sölu. Simi 11151. 7 vetra hestur tilsölu. llppl. I sima 40784 milli kl. 7—8 i dag og á morgun. Tilkynningar Gömlu Marinar leyndardómsfulla galdra- og spá- spilabók, er nú loks fáanleg eftir nærfellt 100 ára svefn. Lysthaf- endur sendi nafn og heimilisfang ásamt 500 kr. til Visis merkt „3578”. Einkamál Peningalán. Getur einhver lánað tvitugri stúlku 5—600 þús. gegn veði i bifreiö i 6—12 mánuði eftir samkomulagi. Tilboð sendist augld. Visis fyrir miðvikudag 23/11 merkt „1208”. 19 ára piltur óskar eftir að komast i kynni við stúlkur á svipuðum aldri. Uppl. um aldur og heimilisfang, nafn og simanúmer sendist augl. deild Visis fyrir 22/11 ’77 Merkt „XYZ007.” Þjónusta Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Myndatökur má panta i sima 11980. Opið frá kl. 2—5. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Skólavörðustig 30. Strekki dúka. Simi 82032. MUrverk allar tegundir. Getum bætt við okkur öllum tegundum múrvinnu. Flisalagnir fyrir jól. Fagvinna. Si'mi 23569 eftir kl. 20. Bifreiðaeigendur athugið, nú er rétti timinn til að láta yfir- fara gömlu snjódekkin. Eigum til ný og sóluö snjódekk með eða án snjónagla i flestum stærðum. Hjólbarðaviðgerð Kópavogs, Ný- býlavegi 2. Simi 40093. Tréverk innanhúss. Húsprýði H/F getur bætt við sig verkefnum td.: Hurðaisetningar — Uppsetning eldhúsinnréttinga — Viðarklæðningu á veggi og i loft — Parketlagning á gólf. Aðrar lagfæringar og breytingar á tré- verki innanhúss. Uppl. i sima 72987 (einnig i sima 50513 á kvöld- in). ____________ Bólstrun. Simi 40467. Klæði og geri við bólstruð hús- gögn.úrvalaf áklæöum. Sel einn- ig staka stóla. Hagstætt verö. Uppl. i sima 40467. Málningarvinna. Tökum að okkur alhliða máln- ingarvinnu. Greiðsluskilmálar eftir samkomulagi. Uppl. I sima 72209 Og 41070. Málningarvinna — Fagmenn. Tökum að okkur alhliða máln- ingarvinnu. Gerum föst tilboö ef óskað er. Fagmenn vinna verkiö. Jens og Ingimundur. Slmi 76946. Bókhald-Bókhald Tek aö mér bókhald og uppgjör fyrir fyrirtæki, húsfélög og ein- staklinga. Bókhaldsstofan Lindargötu 23. Simi 26161. Sölubörn óskast Ungmennafélagið Vikverji óskar eftir sölubörnum til að selja happdrættismiða Ungmennafé- lags Islands. Miðar verða afhent- ir á skrifstofu U.M.F.I. að KÍapparstig 16 milli kl. 9-12 á mánudögum og fimmtudögum. Dregið 1. desember 1977. Góð sölulaun. U.M.F. Vikverji. Safnarinn lslensk frimerki og erlend, ný og notuð. Allt keypt hæsta verði. Richard Ryel, Háaleitisbraut 37. Simar 84424 og 25506. Atvinnaiboði Afgreiðslustúlkur kl. 1-6 e.h. Getum bætt við okkur nú þegar tveimur röskum og ábyggilegum stúlkum kl. 1-6 e.h. Aldur ekki yngri en 25-30 ára. Fyrir áhuga- samar stúlkur er hér um fram- tiöaratvinnu aö ræöa. Gjafahúsið. Uppl. á Laugavegi 11. efstu hæð til kl. 6 i kvöld. Vantar vanan starfskraft viö sauma. Uppl. hjá verksmiðju- sjóranum. Vinnufatagerð Islands hf. Þverholti 17. Lifeyrissjóður óskar eftir starfskrafti hálfann daginn, til bókhalds og vélrit- unarstarfa. Góö islenskukunnátta æskileg, ásamtnákvæmni i starfi. Uppl. sendist augld. Visis merkt „Nákvæmni” fyrir 25. þ.m. Konur óskast til verksmiðjustarfa. Uppl. hjá Arna, simi 35161. Trésmiðjan Meiður, Siðumúla 30. Heimilisstarf. Miðaldra maður á Suðurnesjum óskar eftirkonu til heimilisstarfa. Má hafa með sér bam. Æskilegt aö viðkomandi hafi ökuréttindi. Lysthafendur vinsamlegast skili tilboðum til blaðsins merkt „101” fyrir þriðjudag 22/11. Atvinna óskast 23 ára maður óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Hefur unniö við út- keyrslu og lagerstörf. Uppl. i sima 27443 milli kl. 2 og 4 og eftir kl. 8 á kvöldin 34 ára stúlka óskar eftir vinnu strax. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 82638. Illa stadda einstæða móður með 2 börn vantar vinnu strax. Ræsting eða önnur kvöld- vinna kemur helst til greina. Uppl. i sima 22875 og 38434. Ungur fjölskyldumaður óskar eftir atvinnu. Er vanur bilaviðgerðum og akstri sendi- bila. Allt kemur til greina. Uppl. i sima 22948. Kona óskar eftir atvinnu allan daginn. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 20261. Húsnæðiíboói 3 suðurherbergi og eldhús til leigu frá áramótum i kjallara i Hliðarhverfi. Tilboð meö upp- lýsingum sendist augld. Visis fyr- ir nk. miðvikudagskvöld merkt „Róleg — reglusamt 8542.” Til leigu 4ra herbergja ibúö viö Austurberg frá og með 1. des. Leigist á kr. 50 þús. á mánuði og árið fyrirfram. Uppl. mánudag og þriðjudag i sima 96-41506. 3ja hcrbcrgja góð ibúð til leigu strax I Efra Breiðholti. Aðeins reglufólk kem- ur til greina. Tilboð sendist augld. Visis merkt „9146”. Húsaskjól — Húsaskjól. Okkur vantar húsaskjól fyrir fjöldann allan af leigjendum með ýmsa greiðslugetu ásamt loforði um reglusemi. Húseigendur spar- ið óþarfa snúninga og kvabb og látið okkur sjá um leigu á Ibúð yðar yður að sjálfsögðu aö kostn- aöarlausu. Leigumiðlunin Húsa- skjól, Vesturgötu 4, simar 12850 og 18950. Húsráöendur — Leigumiðlun er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar og atvinnuhúsnæði yður að kostnaöarlausu? Húsa- leigan Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staönum og I sima 16121. Opið 10—5. Góð 2ja hcrbergja ibúð við Arahóla I Breiðholti III til leigu. Leigist i ca. 6 mán. Tilboð merkt „Arahólar” sendist augld. Visis fyrir mánudagskvöld 21. nóv. Húsnæói óskast Einstæð móðir með 10 ára dreng óskar eftir l-2ja herbergja ibúð helst i nágrenni Mdaskólans. Uppl. i sima 21554 eftir kl. 5.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.