Vísir - 30.10.1978, Blaðsíða 6

Vísir - 30.10.1978, Blaðsíða 6
6 Mánudagur 30. október 1978 VISIR Tilboð óskast i eftirtaldar bifreiðar er verða til sýnis þriðjudaginn 31. okt. 1978 kl. 13-16 i porti bak við skrifstofu vora að Borgartúni 3: Mercury Comet fólksbifreiö Volvo 142fólksbifreiö Ford Cortfna fólksbifreiö Ford Bronco Ford Bronco Land Rover bensin lengri gerö Land Rover bensin Land Rover diesel Gaz 69 torfœrubifreiö Gaz 69 torfærubifreiö Volkswagen 1200 fóiksbifreiö Volkswagen 1200 fólksbifreiö Volkswagen 1200 fólksbifreiö Volkswagen 1300 fólksbifreiö Volkswagen 1300 fólksbifreiö Volkswagen 1200fólksbifreiö Volvo Duett station Ford Escort sendiferöabifreiö Ford Escort sendiferöabifreiö Ford Econoiine sendiferöabifreiö Chevy Van sendiferöabifreiö Chevy Van sendiferöabifreiö Chevrolet Suburban 4x4 Ford Transit sendiferöabifreiö Ford Transit pallbifreiö Dodge Power Wagon Volvo vöru/fólksflutningabifreiö Snow Trac snjósleöi árg. 1975 árg. 1973 árg. 1975 árg. 1975 árg. 1973 árg. 1972 árg. 1972 árg. 1970 árg. 1972 árg. 1956 árg. 1974 árg. 1973 árg. 1973 árg. 1973 árg. 1972 árg. 1972 árg. 1964 árg. 1972 árg. 1972 árg. 1974 árg. 1973 árg. 1973 árg. 1971 árg. 1973 árg. 1971 árg. 1968 árg. 1960 árg. 1972 Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 16.30 að viðstöddum bjóðendum. Réttur áskilinn að hafna tilboðum sem ekki teljast viðun- andi. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 Nouðungaruppboð sem auglýst var f 34. 36. og 37. tölublaöi Lögbirtingablaös- ins 1978 á eigninni Sæbraut 3, Seltjarnarnesi talinni eign Hauks Jónassonar, fer fram eftir kröfu Sparisjóös Reykjavikur og nágrennis á eigninni sjálfri fimmtudag- inn 2. nóvember 1978 kl. 5.00 e.h. Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi Nauðungaruppboð sem augl. var I 90.95. og 99. tbl. Lögbirtingablaösins 1977 á MB Erlingi GK-6 þinglýstri eign Fjaröar hf. fer fram viö skipiö sjálft I Sandgeröishöfn fimmtudaginn 2. nóvember 1978 kl. 14 aö kröfu Guömundar Ingva Sigurössonar hrl. o. Sýslumaöurinn I Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð sem augl. var 157.60. og 62. tbl. Lögbirtingablaösins 1978 á fasteigninni Þórustigur 5, neöri hæö Njarövik, þinglýstri eign Hafsteins R. Magnússonar, fer fram aö kröfu Garöars Garöarssonar hdl. fimmtudaginn 2. nóvember 1978 kl. 10.30 f.h. Bæjarfógetinn I Njarövik. Náðar Carter Patty Hearst? úr báöum deildum Bandarikja- þings. Samkvæmt reglum veröur svar aö hafa borist frá forsetanum innan 90 daga, frá þvi hann fær beiönina i hendur. Forsetanum hefur borist um 300 náðunarbeiönir I forsetatið sinni og hann hefur aðeins fallist á þrjár þeirra. Patty Hearst afplánar nú 7 ára fangelsisvist fyrir þátttöku sina i bankaráni árið 1974, sem framið var I nafni Symbiones- iska frelsishersins. Meölimir þeirra samtaka rændu Patty Hearst og höfðu hana i haldi i marga mánuði. Samúð i garð Patty hefur far- ið vaxandi undanfarna mánuöi og mörgum finnst sem hún hafi fengið ranglátan dóm. Skiptar skoðanir eru um það hversu hún hafi átt mikinn hlut i bankarán- inu og margir halda þvi fram aö hún hafi verið heilaþvegin og aö meölimir hreyfingarinnar hafi haft algjört vald yfir henni. Hún hafi þess vegna ekki átt annan kost en að hlýða skipunum. Patty Hearst hefur þegar set- iötæptvöárífangelsi. 1 mais.l. var hún flutt i kvennafangelsi I San Francisco og meiningin er að þar afpláni hún dóm sinn. Hún er mjög óánægö meö úrslit mála og þegar að loknum réttarhöldunum var fenginn annar lögfræðingur henni til handa. Sögusagnir eru uppi um þaö að Patty ætli að giftast lögreglu- manni frá San Francisco, Bernard Show, sem var lif- vöröur meðan hún fékk að ganga laus gegn tryggingu. Yfirvöld á Ítalíu: Skipuleggja öryggis- sveitir ó sama hótt og skœruliðar Carter forseta Bandarikjanna handa Patty Hearst, sem undir- hefur nú borist náöunarbeiöni til rituö er m.a. af> 48 þingmönnum Patty Hearst situr nú I fangelsi i San Francisco og afplánar sjö ára dóm. Nauðungaruppboð sem augl. var I 57.60. og 62. tbl. Lögbirtingablaösins 1978 á fasteigninni Háteigur 4 neöri hæö, Keflavik, þinglýstri eign Björns H. Halldórssonar.fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Vilhjálms Þórhallssonar hrl. og Jóns G. Briem hdl. fimmtudaginn 2. nóvember 1978 kl. 10 f.h. Bæjarfógetinn I Keflavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var f 34. 36. og 37. tölublaöi Lögbirtingablaös- ins 1978á eigninni Lækjarfit 1, efri hæö og ris, Garöakaup- staö, þingl. eign Magnúsar Þorkelssonar fer fram eftir kröfu Garöakaupstaöar og Magnúsar Þóröarsonar hdl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 2. nóvember 1978 kl. 2.30 e.h. Bæjarfógetinn I Garöakaupstaö. Yfirvöld á ttaliu hafa barist viö skæruliöa þar i landi meö litlum árangri 1 mörg ár. Nú hefur veriö tekin upp ný aöferö, sem þegar hefur sýnt sig aö er mun árangursríkari. Sett hefur veriö á stofn fimmtiu manna öry ggissveit, undir stjórn hershöföingjans Carlo Alberto Dalia Chiesa. Hann skipuleggur sveit sina á sama hátt og borgarskæruliöar skipuleggja starfsemi sina. Chiesa hefur kynnt sér starfsemi skæruliöa oghvernig þeir vinúa, m.a. meö þvi aö yfirheyra þá meölimi Ruöu herdeildarinnar, sem handteknir hafa veriö. Rauöa herdeildin starfar i litlum vel skipulögðum hópum. Hún stansar stutt viö á sama staö og á samastaöi i flestum stærstu borgum ttaliu. ÞegarhefursveitChiesa oröiö vel ágengt og hefur haft hendur I hári fjögurra meölima Rauöu herdeildarinnar. Meöal þeirra, sem handteknir voru, var vin- kona stofnanda Rauöu herdeild- arinnar, Renato Curcio, sem nú situr i fangelsi Menn Chiesa höföu spurnir af vinkonu Curcio og fylgdu henni eftir til ibúöar, sem meölimir Rauöu herdeildarinnar höföu I Milanó. Þar fundu þeir einnig Lauro Azzolini, sem er grun- aöur um aö hafa veriö viöriöinn moröiö á Aldo Moro, fyrrver- andi forsætisráöherra ttaliu. Azzolini haföi veriö dæmdur I fjögurra ára fangelsi, aö honum fjarstöddum, i Turin um leiö og félagi hans Curcio hlaut sinn dóm. Félagar i Rauöu herdeildinni skipuleggja félagsskap sinn þannig aö þeir skipta meölim- um niöur I mjög litla hópa, sem f eru um þaö bil fimm manns. Félagarnir þurfa ekki aö þekkja mikiö hver til annars, en þeir koma reglulega til leiötogans og hann segir þeim fyrir verkum. Yfir leiötogum litlu hópanna, eru svo aörir háttsettari, sem þeirverða aö hafa samband viö reglulega. Skipanir koma frá þeim. ttalska lögreglan hefur lagt mikla áherslu á aö ná leiötogunum, sem stjórna litlu hópunum. Þeir vita mest um starfsemina og geta gefiö gleggstar upplýsingar um meölimi hreyfingarinnar. Þaö geta aftur á móti ekki þeir, sem eru i litlu hópunum, þvl aö þeir vita varla hverjir stjórna starf- seminni. Nýlega fundu menn úr sveit Chiesa þrjá samastaöi meölima úr Rauöu herdeildinni. Þar var aö finna mikið af skotvopnum og einnig upplýsingar um „réttarhöld” Rauöu herdeildar- innar yfir Aldo Moro.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.