Vísir - 30.10.1978, Blaðsíða 16

Vísir - 30.10.1978, Blaðsíða 16
20 Mánudagur 30. oktdber 1978 VISIR UM HELGINA: 30 ökumenn grunaðir um ölvun við akstur Óvenju margir ökumenn voru stöövaöir um helgina, grunaöir um ölvun viö akstur. Samkvæmt upplýsingum lögreglunnar i Reykjavik i morgun, voru sam- tals þrjátiu ökumenn stöövaöir. Þetta var á tlmabilinu frá þvi klukkan hálf tiu á föstudagskvöld og fram til klukkan aö veröa átta i gærkvöldi. Ekkert alvarlegt tjón eöa slys varö I þessum tilfellum, en fjöldi þessara ökumanna er meö þvi mesta, sem gerist. —EA fTlenningar/tofnun Boncjorikjanna He/hogi 16, Reykjouik Hohenberg, John: The Professional Journalist: a Guide to the Practices and Principles of the News Media 4th ed. N.Y. J. Hohenberg 1978. 596 s. Margvlslegur fróö- leikur um blaöamennsku sem og fjölmiölun yfirleitt. Basic Documents on Human Rights. Ed by Ian Brownlie. NþY., Oxford Univ. Pr., 1971, 531 s. Heimildarit um mannréttindi ásamt athugasemdum og skýringum. Scammell, William M.: International Monetary Policy: Bretton Woods and After. N.Y. Macmillian 1977262s. Höfundur kannar hver séu grundvallar vandamál alþjóö- legra efnahagsmála allt frá lokum seinni heims- styrjaldarinnar. Drucker, Peter F.: The Age of Discontinuity: Guidelines to our ChangingSociety. N.Y., Harper 1978 (c. 1969) 402 S. Peter Drucker ræöir um hina ýmsu þætti I viöskiptamál- um þjóðfélags, einkum f jallar hann um þau sterku félags- legu öfl, sem stööugt gætir þar. Dictionary of American Slang Second Suppl. Edition. Comp. and ed. by Harold Went- worth and Stuart Berg Flexner. N.Y'. Cromwell 1975. 766 s. Orðabók þessi tekur til meira en 22.000 oröskýringa á amerisku talmáli, „slang” I öllum fjölbreytileika þess og gjarnan meö tilvitnunum i útgefnar heimildir. Merillat, Herbert Christian: Modern Sculpture: the New Old Masters, NY. Dodd. Mead & Co., 1974 Texti þessarar bókar er einkanlega sniöinn viö hæfi leik- mannsá sviöi nútlma höggmynda-listar. Honum er kennt aö njóta hennar. Bókin er myndskreytt. Corliss,Richard: Talking Pictures: Screenwriters in the American Cinema 1927-1973 N. Y. Overlook 1974. 398 s Kvikmyndagagnrýni í handbókarformi. Rosenblatt,Roger: Black Fiction. Cambridge Mass., ffarvard Univ. Pr 1974. 211 s. Höfundur tekur til umfjöllunar skáldskapargerö banda- rfskra blökkumanna. Theroux.Paul: Picture Palace. Boston Houghton 1978 359 s. Theroux er einna fremstur I flokki ungra bandarlskra rit- höfunda sem hugvitsamur og leikinn stllisti. Skáldsaga þessi fjallar um aldraðan ljósmyndara sem lltur yfir liöna ævi. Arthur Frommer’s Guide to Washington D.C. N.Y., Simon & Schuster 1977 202 s. Bók þessi veitir allar helstu upplýsingar sem feröamaöur þarfnast, er þar á leiö um. Gjörið svo vel að hafa samband við bóka- verðina,ef þér vilj» fá eina eða fleiri þess- ara bóka lánaða. Opið alla virka daga frá kl. 13.00-19.00 MRlSKA BÚKASAFHI0 RUDY KVADDUR Líklega hefur meirihluti þjóðarinnar setið við sjónvarpið i gærkvöldi þegar verið var að sýna siðasta þáttinn af Gæfu eða gjörvileika. Jafnvel i Klúbbnum gleymdu menn barnum og störðu hugfangnir á skerm- inn. ' Mynd—ÞG. SÍMI29922 fasteignir Leitað að Höfum I makaskiptum eftirtaldar eignir: SÓLVALLAGATA 100 ferm. 4ra herb. vönduö og sólrík Ibúö I makaskiptum fyrir sérhæö I vesturbæ. VESTURBÆR Gamalt en vel viö haldiö einbýlishús, ásamt byggingarlóö I skiptum fyrir góöa Ibúö I vesturbæ. NESHAGI 3ja herb. 90 ferm. Ibúö I blokk I skiptum fyrir góöa Ibúö I vestur- bðB ALFTAMÝRI 4ra herb. 115 ferm. góö Ibúö á annarri hæö I skiptum fyrir góöa 3ja herb. Ibúð I sama hverfi. FOSSVOGUR 5herb. 125ferm. fbúöá 3. hæðiskiptum fyrir minni Ibúö I austur- bænum meö bllskúr. FOSSVOGUR 4ra herb. góö og vönduö 100 ferm. Ibúö I blokk I skiptum fyrir góöa sérhæö. mtDARNAR 3ja herb. jaröhæö 14býlishúsi i skiptum fyrir 2ja herb. góða Ibúö á 1,2. hæö. SAFAMÝRI 3ja herb. jaröhæö 90 ferm. I þribýlishúsi I skiptum fyrir 3-4ra herb. ibúö i Háaleitishverfi. LJÓSHEIMAR 3ja herb. 90 ferm. Ibúö I blokk I skiptum fyrir stærri fbúö I austurborginni. SKÚLAGATA 3ja herb. 80 ferm. toppibúö, öll endurnýjuö, I skiptum fyrir 3ja herb. ibúö i austurborginni. ESPIGERÐI 4ra herb. 100 ferm. sérlega vönduö Ibúö I skiptum fyrir góöa sér- hæö eöa raðhús. GARÐABÆR Einstaklega vandaö og gott raöhús, 130 ferm., á besta staö i Garöabæ I skiptum fyrir einbýlishús eöa raöhús I Reykjavlk. SELVOGSGRUNN 3ja herb. Ibúö á jaröhæö I skiptuín fyrir góöa 3-4 herb. Ibúö meö bflskúr. HLIÐAR 4ra herb. Ibúö I fjölbýlishúsi I skiptum fyrir 4-5 herb. fbúö I vesturbænum. REYNIMELUR 4ra herb. Ibúð I fjölbýlishúsi I skiptum fyrir sérhæö 12-3býlishúsi. KAPLASKJÓLSVEGUR 140 ferm. einstaklega vönduð og góö ibúö I skiptum fyrir góöa eign I vesturbæ. ASPARFELL 2 hæöa vönduö Ibúö I blokk meö bllskúr I skiptum fyrir einbýlis- hús eöa raöhús I Reykjavlk eöa Kópavogi. HAFNARFJÖRÐUR 130 ferm. sérhæö 1 skiptum fyrir einbýlishús eöa raöhús I Hafn- arfiröi eöa Garöabæ, helst nýtt eða gott gamalt steinhús BREIÐHOLT Höfum 3-5herb. vandaðar Ibúöir I skiptum fyrir einbýlishús eöa sérhæöir I Reykjavik (gamalt eöa nýtt). OPIÐ ALLA DAGA OG ÖLL KVÖLD VIKUNNAR. ðs FASTEIGNASALAN ^Skálafell MJÓUHLtÐ 2 (viö Miklatorg). Sölustjóri Valur Magnússon, heimaslmi 85974 Víöskiptafræöingur B. Bjarkan bíl- þjófum Lögreglan á Hvolsvelli leitar tveggja pilta. sem veltu stolnum bil skammt austan við Þjórsá aðfaranótt laugardags. Bllnum var stoliö I Reykjavlk seint á föstudags- kvöld og fannst utan vegar og nær ónýtur austan viö Þjórsá. Vörubill átti leiö þarna hjá og tók bllstjórinn tvo pilta upp I. Annar var hár og dökkhærðmv en hinn lág- vaxinn, ljóshæröur og breiö- leitur I andliti. Þeir fóru úr vörubilnum viö Þykkva- bæjarvegamót og sá vörubll- stjórinn þá veifa bil sem koma aö austan en sá stansaöi ekki. Þeir sem hafa oröiö varir viö piltana á þessum slóöum eftir kl. 1.30 aöfaranótt laugardags eru beönir aö láta lögregluna vita. —SG. Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.