Vísir - 30.10.1978, Blaðsíða 15

Vísir - 30.10.1978, Blaðsíða 15
vism Mánudagur 30. oktöber 1978 19 LÍF OG LIST LIF OG LIST m.a. sviösetti hann „Hair” og „Oh Calcutta” i London og þegar „Jesus Christ Superstar” kom til sögunnar varö rokkóperan svi&sett á hans vegum. Upp og niður En gæfan er fallvölt og nokkrum árum siöar fór verulega aó halla undir fæti hjá rokkfurstanum. Hann sviðsetti misheppnaöan söngleik, Gibb-bræðurnir voru komnir i hár saman og Eric Clapton fyrrum meðlimur Cream var kom- in út i eiturlyfjafenið svo að um munaði. En það var rokkóperan „Tommy” sem bjargaöi honum frá gjald- þroti og siöan hefur saga hans verið eins og besta lygasaga. Sagt hefur veriö um Stig- wood að hann liöi um stór- veldi sitt eins og Rolls Royce gegnum fólksfjölda viö hljómleikahöll. A toppnum heyrist ekki annaö hljóö en skarkalinn i vélinni sem telur gróöann. Saturday Night Fever og Grease Saturday Night Fever hefur alls staöar veriö sýnd viö gifurlega aösókn, lög úr myndinni meö Bee Gees streymdu á topp vinsælda- lista hvert af öðru og tvö- falda albúmiö meö lögun- um úr myndinni hefur selst i meira en þrjátiu milljón- um eintaka. Og Grease fetar dyggi- lega I fótsporin. Hún hefur veriö vinsælasta kvik- myndin i Bandarikjunum I sumar og þegar hún var sýnd i Bretlandi greip um sig „Grease-æöi” og lög úr myndinni flykktust i efstu sæti vinsældalista. A hverju götuhorni er rætt um John Travolta og Oliviu Newton-John. En þetta er ekki allt. Stigwood er lika umboös- maður yngsta Gibb- bróöurins, Andy Gibbs. Lag hans „Shadow Danc- ing” var lengi i efsta sæti bandariska listans og annað lag af sólóplötu hans „An Everlasting Love” hefur fariö hátt á lista. Þá má nefna þaö aö Stigwood stendur að baki sviö- setningu á söngleiknum „Evitu” i London sem sleg- ið hefur öll aösóknarmet i sumar. Tónlist Gunnar Salvars- son skrif- ar u m popp Stigwood segir sjálfur aö hann sé heppnasti maöur i heimi. „Ekkert veitir mér eins mikla ánægju og starf mitt; ég veit aö þetta hljómar hallærislega en þetta er satt”, segir Stig- wood. Sgt. Pepper Siðasta afurð Stigwood- maskinunnar, kvikmyndin Sgt. Pepper Lonely Hearts Club Band, hefur veriö gagnrýnd óvægilega af gagnrýnendum. Stigwood dældi sex milljónum Bandarikjadala i aug- lýsingar og árangurinn lét ekki standa á sér. Aöur en kvikmyndin var frumsýnd höfðu þrjár milljónir ein- taka selst af tvöfalda al- búminu sem hefur aö geyma lögin úr myndinni. Allt frá þvi veldi Mike Todd stóö meö hvaö mest- um blóma hefur enginn kvikmyndaframleiöandi komið af staö annarri eins flóöbylgju og Stigwood. Hann er sá fyrsti sem kom auga á gildi vixlverkana og þar er aö finna lykilinn aö velgengni hans. Vixl- verkunin: Plata selur leik- húsmiða, leikrit selur kvik- myndarétt, plata meö lög- um úr kvikmynd selur bió- miöa, kvikmyndin selur plötu. Plötufyrirtæki Stig- woods, RSO, er ekki viöa- mikiö ef miöaö er viö starfsmannafjölda. Þeir eru um 150. Þrátt fyrir þaö hefur RSO nú fengiö fleiri platinium tveggja laga plötur en öll hljómplötu- fyrirtæki samanlagt á siðasta ári. Tónlistin, sem Stigwood selur er aö veröa einkennandi fyrir siöari hluta áttunda áratugsins, áferBapfalleg meö dans- andi diskó-takti. Kvik- myndirnar eru sama marki brenndar, þær eru léttmeti sem neytendur kunna aö meta. —Gsal Ég get ekki fundiö neitt samband milli menningar- arfs þjóðarinnar og umget- inna húsa. Allt ööru máli gegnir aö sjálfsögöu um þær sögufrægu byggingar, sem standa þeim sitt til hvorrar handar. Þaö er undarlegur mál- flutningur, að ekkert veröi nokkru sinni byggt á þess- um staö annað en einhver forljótur steinkassi. Slikt er óraunhæft vantraust á hæfni arkitekta. Þótt þeim hafi mistekist hrapallega á stundum, — gott dæmi þar um eru bröttu þökin I Breiöholtinu, — veröur þvi ekki meö nokkru móti trú- aö aö ekki reynist unnt aö hanna á þessum staö fal- legt hús æöstu stjórnar landsins. Coffy Hörkuspennandi bandarisk litmynd meö PAM GRIER Islenskur texti Bönnuö innan 16 ára Endursýnd kl. 3,05 — 5,05 — 7,05 — 9,05 — 11,05 -----salurC^—----- Endurfæðing Peter Proud Spennandi og djörf ensk sakamálamynd i litum með Fiona Rich- mond tslenskur texti Bönnuö innan 16 ára Endursýnd kl. 3,15- 5,15-7,15-9,15-11,15 r Samuel Z ArkoM Presems HENNESSY THE MOST DANGEROUS MAN AUVE! Afar spennandi og vel- | gerö bandarisk lit- mynd um óvenjulega hefnd. Myndin sem bretar vildu ekki sýna. Rod Steiger, Lee Re- mick Leikstjóri: Don Sharp Islenskur texti Bönnuö innan 14 ára. Endursýnd kl. 3-5-7-9 og 11 -----salur II----- Michael Sarrazin Jennifer O’Neill Leikstjóri: J. Lee Thompson Islenskur texti Bönnuö börnum Sýnd kl. 3,10- 5,10- 7,10-9,10-11,10 - salur I fNothing, but nothing^ „Hvaö mundi þeim, sem umráö hafa yfir hiisum f borginni, finnast ef hópur fólks réöist aö húseignum þeirra I morgunsáriö einhvern daginn og klindi á þau málningu....?” spyr Siguröur E. Haraldsson I grein sinni. LÍF OG LIST LÍF OG LIST fiÆJARHP Simi.50184 Líf og fjör í rúminu Sprenghlægileg og djörf dönsk gaman- mynd meö Dirch Passer I aöalhlut- verki. Isl. texti. Sýnd kl. 9. Bönnuö börnum. Mánudagsmynd: Fegurð dagsins Leikstjóri Bunuel Sýnd kl. 5, 7 og 9 Síðasta sinn Close Encounters Of The Third Kind tslenskur texti Heimsfræg- ný ame- risk stórmynd i litum og Cinema Scope. Leikstjóri. Steven Spielberg. Mynd þessi er allstaðar sýnd meö metaðsókn um þessar mundir i Evrópu og viöar. Aðalhlutverk: Richard Dreyfuss. Melina Dillon, Francois Truffaut. Sýnd kl. 5» 7-30 og 10. 10- Miðasala frá kl. 4 hafnarbíó íafléL-444 Með hreinan skjöld Sérlega spennandi og viöburöahröö ný bandarisk litmynd. — Beint framhald af myndinni „AB moka flórinn” sem sýnd var hér fyrir nokkru. BO SVENSON NOAH BEERY Leikstjóri EARL BELLAMY Islenskur texti Bönnuö innan 12 ára Sýnd kl. 5 — 7 — 9 og 11. “Uproarious____ lusty entertainment.' - ÐobThomas, ASSOCIATED PRESS PflUL NEWMAN , SLIIP fi UNIVERSHL MCTURE I HCHNICOLOfi® I Ný bráöskemmtileg bandarisk gam- anmynd um hrotta- fengiö „iþróttaliö”. I mynd þessari halda þeir félagarnir George Roy Hill og Paul New- man áfram samstarf- inu, er þeir hófu meö myndunum Butch Cassidy and the Sun- dance Kid og The Sting. ísl. texti. Hækkaö verö. Sýndk 5—7.30 og 10. Bönnuö börnun innan 12 ára. Tonabíó a*3-11-82 Siónvarpskerfið (Network Kvikmyndin Network hlaut 4 óskarsverö- laun áriö 1977 Myndin fékk verölaun fyrir: Besta leikara: Peter Finch Bestu leikkonu: Fay Dunaway Bestu leikkonu i auka- hlutv.: Beatrice Straight Besta kvikmynda- handrit: Paddy Chayefsky Myndin var einnig kosin besta mynd árs- ins af kvikmyndarit- inu „Films and Film- ing”. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Síðasta sýningar- helgi. Stjörnustrið Frægasta og mest sótta mynd allra tima. Myndin sem slegið hefur öll aösóknarmet frá upphafi kvik- myndanna. Leikstjóri: George Lucas. Tónlist: John Williams Aöalhlutverk: Mark Hamill, Carrie Fisher, Peter Cushing og Alec Guinness Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Sala aðgöngumiöa hefst kl. 4. Hækkaö verö Stimplagerö Féiagsprentsmiðjunnar hf. Spítalastig 10 - Sími 11640 FC 122 malar bein og aörar matarleifar auöveldlega. Heldur vaskinum hreinum og kemur i veg fyrir ólykt og óþægindi af rotnandi matarleifum. FC 122 passar i flestar tegundir vaska og er smiöaö úr ryöfriu stáli. Komið og skoöiö hina stór snjöllu nýjung. Losnið við matarleifar áður en þær veröa sorp Vaskurinn ávallt hreinn gerir eldhúsið hreinlegra HEKLAhf. Laugavegi 1 70—1 72 — Sími 21240 GENERALfp ELECTRIC fc m ## SORPKVORN

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.