Vísir - 02.12.1978, Blaðsíða 32

Vísir - 02.12.1978, Blaðsíða 32
VÍSIR Hundrað manns í hassmálinu Flkniefnadeild lögregl- unnar hefur undanfarna mdnuOi unniO aO rann- sókn máls, sem fjallar aO mestu um smygl frá HoF landi og dreifingu þeirra efna sem um ræOir. Þaö eru kannabisefni, am- fetamfn, kókafn, LSD og heróin. Samkvæmt uppiysing- um Guömundar Gígju, yfirmanns Fíkniefna- deildarinnar er lang mest um aöræöa kannabisefni, eöa yfir tuttugu kfló, og hefur mestum hluta þeirra veriö dreift í Dan- mörku og Svfþjóö en minni hluta á tslandi. Fikniefnadeildin hefurí máli þessu lagt hald á um eitt og hálft kfló af kanna- bis og smávegis af LSD og kókaini. Rannsókn málsins er langt komin. Nokkrir aðilar voru úr- skuröaöir i gæsluvarö- hald vegna þessa máls, eins og Visir heftir greint frá, en alls hafa um hundraö manns komiö viö sögu i rannsókn þessa máls. Flestir eru þeir ls- lendingar. —EA Nokkrir stjórnarskrárnefndarmenn koma til fundarins I gær. F.v. Þórarinn Þórarinsson, Ólafur Ragnar Grims- son, Siguröur Gissurarson, Jón Baldvin Hannibalsson og Gylfi Þ. Gislason. Visismynd: JA Enginn formaðvr Nýkjörin stjórnarskrár- nefnd kom saman til fyrsta fundar i gær. Nefndin kýs sér sjálf formann, og var Landsbankinn fœkkar fólki fyrirhugaö aö gera þaö i gær, en kjöri var frestaö. J.M. , .Starfsmannastjóri hefur fengiö fyrirmæli um aö ráOa ekki nýtt fólk þegar annaö hættir”, sagöi Jónas Haralz bankastjóri Lands- bankans viö Visi. Jónas sagöi aö þetta væri almenna reglan en hins vegar væri ekki hægt aö framkvæma hana undir öllum kringumstæöum. Jónas sagöi aö ekki væri ákveöið hvaö þessi regla ætti aö gilda lengi og enn- fremur heföi ekkert veriö um þaö rætt aö hve mikilli fækkun á starfsmönnum i bankanum ætti aö stefna aö. 1 árslok 1977 unnu um 683 menn i bankastörfum viö Landsbankann. Ari Guö- mundsson starfsmanna- stjóriLandsbankans sagöi i samtali viöVisiaö nú ynni svipaöur fjöldi viö bankann og þá. Ari sagöi aö undan- farin ár heföi starfsfólki hins vegar fjölgaöum 2-3% árlega. —KS Náöst hefur munn- legt samkomulag um aO hin umdeildu fast- eignakaup á Skóla- vörOustfg gangi til baka. VerOiu1 skrifaO undir skjöl þess efnis siödegis á mánudag. Bergur Guönason lögfræOingur þess er seldi húseignina langt undir sannviröi sagöi i gærkvöidi aö kaup- andinn myndi hafa mest allt húsiö á leigu i all mörg ár sam- kvæmt samningnum. 1 framhaldi af sam- komulaginu yröi kær- an á hendur kaupanda dregin til baka. —SG HátiOir I tilefni fuilveldisdagsins voru á þrem stööum i Reykjavik i gær. Ahuga- menn um þjóölegan fullveldisdag voru meö skemmtun i Glæsibæ, Vaka félag lýOræöissinnaöra stúdenta meö hátiö i féiagsheimili sinu á Hótel Vlk og stúdent- ar í Háskólanum héldu upp á daginn meD samkomu I Háskóiablói en henni var útvarpaö. Fámennt var eins og sést á myndinni. Visismynd: JA útimarkaðurinn i Austurstræti er alltaf jafnvinsæll. Myndin var tekin á markaðinum i gær. Nú er ákveðið að hafa markaðinn einnig opinn á laugardögum fram að jólum, og alla daga vikuna fyrir jól. Vísismynd: JA 27 milliónum! — vegna skuttogarans Fonts ,,Þaö hefur gengiö illa aö fá fyrirgreiöslu vegna ábyrgDar sveitarfélagsins. Ef þaö gengur ekki er Ijóst aö ef áfram heidur sem horfir er hætta á þvi aö viö veröum gjaidþrota”, sagöi Konráö Jóhannsson oddviti á Þórshöfn I samtaii viö VIsi. Konráö sagöi aö nú þegar væru komnar nokkrar upp- boöskröfur vegna skuldar Útgerðarfélags Þórshafn- ar vegna skuttogarans Fonts. Sveitarfélagiö er I ábyrgö vegna þessara skulda fyrir 27 milljónum. Fullvist er taliö aö væntan- legt söluverö skipsins nægi ekki fyrir skuldum þannig aö hægt er aö ganga aö sveitarfélaginu. Þórshöfn hefur einnig gengist I ábyrgö upp á 23 milljónir fyrir skuldum Hraöfrystistöövar Þórs- hafnar. „Viö erum ekki búnir aö gea upp alla von um rekstur þess þó útlitiö sé ekki gott”, sagöi Kon- ráö. Útgeröarfélagið skuld- ar hraöfrystihúsinu 70 milljónir en auk þess hefur frystihúsið gengiö I ábyrgö fyrir útgeröina á um 100 milljónum. „Gæti frysti- húsiö losnaö undan þeirri ábyrgö liti allt bjartara út”. Alls hefur Þórshöfn gengið I ábyrgö fyrir um 50 milljónum vegna þessara atvinnufyrirtækja á staön- um. Til samanburöar má geta þess að fjárhagsáætl- un Þórshafnar fyrir þetta ár var alls 105 milljónir króna þar af var ráöstöfun- arfé 40 milljónir en rúmar 60 milljónir fóru I fasta gjaldaliöi. Hins vegar var ráöstöfunarféö minna en gefiö er upp vegna þess aö enn eru óinnheimtar 10 milljónir sem Hraðfrysti- stöð Þórshafnar átti aö greiöa til sveitarfélagsins i opinber gjöld. —KS Yfirlýsing Friðriks Ólafssonar: nMeð okkur Einari gat afcfreí fefcisf farsœlt samstarf" ritsmíö þessari er margt fullyrt og annaö gefiö 1 skyn, sem ekki er sannleikanum samkvæmt og veröur ekki hjá þvl komist aö ieiörétta þá al- röngu mynd, sem þarna er dregin upp.” Svo segir meðal annars I upphafi yfirlýsingar sem Friörik ólafsson for- seti FIDE hefur sent frá sér sem svar viö greinar- gerö frá síjórn Skáksam- bands tslands um FIDE þingiö I Buenos Aires. t yfirlýsingu Friöriks kemur fram aö hann hafi aldrei óskaö eftir þvi aö S1 tilnefndi Einar S. Ein- arsson til embættis fé- hiröis FIDE. „Einar gat eins og fleiri komiö til álita I féhiröisembættiö, en ég tók aldrei af skariö um þaö, aö hann væri sá er ég ætlaöi embættið, eins og reynt er aö telja fólki trú um I ritsmiö St”, segir Friörik Ólafsson og ennfremur: „Agreiningur hefur veriö meö okkur Einari um ýmis atriöi og eftir þvf sem á leiö og nær dró kosningu varö mér æ bet- ur ljóst, aö meö okkur gæti aldrei tekist farsælt samstarf”. Þá kemur fram I yfir- lýsingu Friöriks aö Ein- ari S. Einarssyni var þaö vel ljóst allar götur fram aö kosningu aö GIsli Arnason gat komiö til álita sem féhiröir FIDE. Fullyröingar stjórnar St um sprengiframboö hans og freklegt trúnaöarbrot telur Friörik þvl lágkúru- legar ásakanir. Friörik Ólafsson segir þaö umhugsunarefni aö um atburöarrásina I Bu- enos Aires votti fimm stjórnarmenn S1 sem þar voru vlös fjarri og margt fleira hefur Friörik viö greinargerö stjórnar S1 aö athuga. Yfirlýsing Friöriks er birt I heild á bls. 2 I VIsi i dag. — SG. Visisbió Visisbió veröur í Hafnarblói klukkan þrjú I dag. Þar veröur sýnd spennandi indiánamynd sem heitir TAZA. 22 dagar ÓDÝRU TEPPIN fást hjá okkwr

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.