Vísir - 09.02.1979, Blaðsíða 7

Vísir - 09.02.1979, Blaðsíða 7
Umsjón Guðmundur Pétursson Bazargan lýsir stefnu sinni Sorptt hraaaast upp f Laadmi v«gaa verkfalla sarphreinsunarmanna. Hefar þa* Mal fram rattaraar ár Opinberír starfsmenn í 6 mánaða verkfalli? Hinn nýskipaði forsætisráð- herra Khomeinys mun að likind- um gera grein fyrir þvi i dag, hvernig bráðabirgðastjórn hans hyggst stýra íran frá gjaidþroti og borgarastyrjöld. Dr. Mehdi Bazargan, sem Khomeiny æðstiprestur tilnefridi sem forsætisráðherra — þótt önn- ur löglega skipuð stjórn sitji enn við völd — mun i dag flytja ræðu við háskólann i Teheran, og að likindum nota tækifærið til þess að gera grein fyrir stefnuskrá væntanlegrar stjórnar sinnar. Landið biður sem lamað eftir þvi hver útkoman verður á þvi þrátefli, sem nú er i stjórnmálum lrans,þar sem annars vegar situr sú stjórn, er keisarinn skyldi eftir við völd, þegar hann fór Ut landi, og hinsvegar stendur enn krafa Khomeiny æðstaprests um að hún I----T--------------------1 ! Uppreisn! íS-Jemen J Skæruliðar hafa sest um næst- J Istærsta flugvöll Suður-Jemen, | eftir þvi sem fréttir frá Norður I Jemen herma. | titvarpið i Sanaa segir, að I I fjöldi liðsforingja og óbreyttra I hermanna hefðu gert uppreisn I |og gengið i lið með sameining- j jaröflum Jemen (YUF) til þess J lað berjast gegn marxiskril |stjórn S-Jemen. | Hafa þeir setst um Beigan-flugvöllinn, svo að far-1 | þega- og flutningavélar verða | að lenda annars staðar. Þvi er i haldið fram, að þeir hafi skotið I niður eina Mig-17-þotu stjórnar-1 innar. viki fyrir bráðabirgðastjórn, sem hann ætlar að skipa. Milljónir fóru i kröfugöngur i gær tU þess að votta Bazargan stuðning sinn. En Bakthiar for- sætisráðherra segist hvergi munu láta alþingi götunnar kúga sig. Sumstaðar kom til átaka i kröfugöngunum i gær. Tveir vopnaðir menn vorufelldir, þegar þeir réðust á lögregluvarðstöð i þorpi nærri Rezaieyeh. Sagt er, að árásarmennirnir hafi skotið og sært alvarlega tvo þorpsbúa. — Fjórir voru drepnir í bænum Gorgan i gær, þegar kröfugöngur snérust i' uppþot. — Öljósar frétt- ir herma, að nokkrir hafi fallið fyrir lögreglunni i' bæunum Kamidjan i g«r. tbúum Bretlandseyja hefur verið bent á að búa sig undir langt verkfall opinberra starfsmanna, sem þegarhefur staðið nógu iengi til þess að loka hundruðum skóla og þrengja svo að starfsemi sjúkrahúsa, að þau geta einungis sinnt neyðartilvikum. öskukarlar Lundúna hafa látið sorpið liggja óhreyft, enda liggur það ihaugum oghefur laðaðfram úr ræsunum heilu rottuherina. Um ein milljón opinberra starfsmanna hefur lagt niður vinnu til þess að fylgja e.'tir kröf- um um 16% launahækk£ lir, en það er um tvöfalt það h imark, sem stjórnarstefnan leyfii-. Hafa þeir I hótunum um að téygja verkfallið I sex mánuði ef til þarf. James Callaghan forsætisráð- herra kom fram i sjónvarps- viðtali i gærkvöldi, og sagði m.a.: „Menngeta ekki tekið meiraút úr bankanum en þeir eiga þar inni. Við getum með naumindum skrapað saman i 8,8% launa- hækkun.” Hann sagði, að þó svo að laun- þegar gætu haldið verkfallið út i sex mánuði, „mun ég ekki koma þá og segja, að við höfum skyndi- lega fundið meiri peninga”. Enn stendur verkfall starfs- manna kirkjugarða, ýmsar skrif- Sovéska fréttastofan TASS sagði i gær, að Viktor Korchnoi hefði sýnt, hvað hann væri orðinn .siðferðilega spilltur”, þegar hann tefldi i Suður-Afriku. Korchnoi heimsótti nýlega S-Afriku og tók þar þátt i skák- móti, sem þarlendur vinframleið- andi stóð fyrir. ,,Að Korchnoi skuli reiðubúinn að setjast að skákborði með kyn- þáttahöturum sýnir, hvað hann er stofur opinberra embætta hafa Gæti stjórnin neyðsttilað kalla út herinn að gegna störfum þeirra af heolbrigðisástæðum. Þá vofir einnig yfir verkfall i Leyland-bila verksmiðjunum. siðferðilega spilltur orðinn sem iþróttamaður,” sagði Tass. Hinn sigraði i heimsmeistara- einviginu og sigurvegarinn hljóta þvi ólikt umtal um þessar mundir. Korchnoi var nýlega áminntur af alþjóöaskáksam- bandmu vegna framkomu sinnar i einviginu á Filippseyjum, en Karpov hefur nú verið sæmdur Leninorðunni og Utnefndur iþróttamaður ársins i Sovétrikj- unum. Mengun Mið- iarðarhafsins Strandriki Miðjarðarhafsins komu sér saman um að verja sem svarar 3,2 miiljónum Bandarikja- dala á næstu tveim árum tíl þess að reyna að hreinsa Miðjarðar- hafið. Þar af ieggur Frakkland fram nær heiminginn. Þessi ákvörðun var tekin af átján strandrikjum, sem komu. saman I fyrsta skipti til fundar I Genf i gær. En fundurinn er sam- kvæmt samningum,- sem þessi riki undirrituðu i Barcelóna 1976. Fundurinn lækkaði um 1/2 milljón Bandarikjadala þá upp- hæð, sem umhverfisverndar- stofnun Sameinuðu þjóðanna hafði lagt til, að varið yrði til hreinsunar Miðjarðarhafsins. „Margar þjóðir ætla að verja minna á næstu tveim árum til hreinsunar hafsins heldur en sendinefndir þeirra eyða hér á einni viku i' Genf,” sagði einn af fulltrúunum, sem sóttu fundinn. Albani'a, Kýpur, Mónakó og Malta lofuðu að láta hvert um sig 2.560 dollara af höndum rakna til verksins. Sýrland ogTúnis leggja til 5.120 dollara. Frakkland mun lppnia til 1.48 milliónir dollara. Korchnoi „ spillt- ur" en Karpov „íþróttamaður ársins " íSovét er talið hollt að leggja sér tii munns. Þykir þetta benda til þess, að mengun Miðjarðarhafsins fari enn i vöxt. Kvikasilfursmagnið mældist nú mikið meira en I svipuðum rannsóknum 1973. Greiddi bœtur fyrir gjaldþrotið Svissneskt dagblað sem neyddisttil þess að hætta útgáfu I september sfðasta eftir verk- fall blaðamanna greiddi starfs- mönnum sinum, 134 talsins 3,1 milljón svissneska franska i skaöabætur. Blaðið ,,Tat” var komið með 16 milljón franka halla, þegar það gaf upp öndina eftir aðeins 30 mánaða stormasama göngu og hafði það þó notið vinsælda. Það kom út i 80 þúsund eintök- um, þegar blaðamenn fóru i verkfall til þess að mótmæla ráðningu nýs aðalritstjóra blaðsins. Leggur sig alla í bókina! Shelley Winters, bandariska leikkonan sem lengi hefur bókarskrifin. notið mikilla vinsælda bæði úr kvikmyndum og sjónvarpi, dundar um þessar mundir við að skrifa æviminningar sinar, en það hefur verið tómstunda- gaman margra upp á siðkastið. Að einu leyti hefur bókin verið Winters til ánægju strax, áður en hún litur dagsins ljós. Shelley sem ávallt hefur veriö I miklum holdum, hefur létst um sjð kiló á tveim vikum viö bókarskrifin. Kosningar í Alsír Kjörsókn f forsetakosningun- um I Alsir varö rúmlega 90%, en úrslit voru aldrei tvisýn, þvi að frambjóöandinn var einungis einn, Chadli Benjedid, fyrrum ofursti sem herráðið skákaði fram. Benjedid var valinn til þess að verða eftirmaður Boumedienne heitins, og mun hann sverja em- bættiseið sinn I dag. 60 milljarðar komnir inn á „Fárið" John Travolta þykir nú hafa meiri ástæðu en áður til þess að gera himinháar launakröfur, eftir að kvikmyndin „Saturday Night Fever” hefur malað inn yfir 60 milljarða króna I kvik- myndahúsum um heim allan. Nú á að fara að sýna myndina I styttri útgáfu I Bretlandi þar sem börnum veröi leyfður aö- gangur. Smygluðu fólki Vestur-Berlinarbúi var dæmdur i tólf ára fangelsi og sjö ára fangelsi fékk kona sem sögð var I vitorði með honum við að smygla Austur-Þjóöverjum vestur yfir. Sagði i ákærunni að þau hefðu aðstoðaö fjölda manns við að flýja A-Þýskaland. Taliö var, að þau hefðu starfað á vegum ónefndra samtaka, sem aðsetur hafi i V-Berlin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.