Vísir - 09.02.1979, Blaðsíða 8

Vísir - 09.02.1979, Blaðsíða 8
Föstudagur 9. febrúar 1979 vtsm félk Teflt í Hvíta húsinu Rosalynn Carter hús- móðir í Hvíta húsinu hefur látið gera ýmsar breytingar innanstokks til að gera húsið heim- ilsislegra. Annarri hæð- inni hefur verið breytt og f jölskyldumyndir; prýða tómstundaher- \ bergið þar sem Rosa-i lynn grípur í tafl við dóttur sina Amy. Harrison Ford meö Lesley-Ann Down (Georglnu) i Hanover Sireet.. Eftir aö vera búinn aö ná sér eftir hræösluna, talaöi galdarlæknirinn viö þorpsbúa: „Égmun tala viö fiallaúuöinn I kvöld”. hrópaöi hann. Galdaralækniéinn horföi hatursfuil uin | augum á apamanninn og sneri sér svo viö og hélt til , <S?\ /// fjallsins.íi w"“ “ Burroughs. muuim»aa~~ _«>■? . — _. Syndiein 1111')T ~—'jf/ lA M HlAL Seinna pegar dímmt var orBiö elti Tarsan þá innfæddu, |þegar þeir fóru til aö hlusta á guö sinn. Komdu nú aö hátta, Hamlet Megum viö ekki fyrst klára þessa sögu? —vsn Allt i lagi, en svo beint i rúmiö. Og þá sagöí pabbabjörninn, „Einhver hefur sofiö I rúminu mfnu... Upp á stjörnuhimininn t>ótt Mark Hamill, I hlutverki Loga geim- gengils, væri aðalhetjan i Stjörnustríðinu, vakti Harrison Ford einnig mikla athygli í hlutverki hins fégráðuga Hans Öla. Þessi ungi maður, með eftirnöfnin tvö, var búinn að reyna um ára- bil að lifa á leiklistinni, og með nokkuð misjöfn- um árangri. Harrison Ford fæddist 13. júlí 1942 í Cicago og sótti menntaskóla í Wis- consin. Hann er kvæntur og á tvö börn. Hann lék I fyrstu kvikmynd sinni árið 1963, en enginn man lengur hvað hún hét. Næstu árin fékk hann smáhlutverk í ýmsum kvikmyndum og sjón- varpsþáttum. Engin myndanna reyndist mikils virði en hann fékk inni í ágætum sjón- varpsþáttum, t.d. Iron- side, Gunsmoke og Virginiumaðurinh. Þetta gekk þó allt svo hægt að árið 1970 gafst hann upp og gerðist tré- smiður. Ekki var hann þó mjög lengi i burt þvi hann sló til þegar honum var boðið hlutverk I American Graffiti. Og siðan hafa hlutverkin verið skárri. ( stórstjörnuf lokk komst hann svo með Starwars og síðan hefur tilboðunum rignt yfir hann. Fljótlega eftir að ...og 1 hlutverki slnu i „Force Ten From Navarone”. lokið var við Stjörnu- stríðið bauðst honum eitt aðalhlutverkið I „Force Ten From Nav- arone" sem er nokkurs- konar framhald á hinni frægu: „Byssurnar I Navarone" eftir Alister McLean. AAeð önnur aðalhlut- verk fóru kallar eins og Robert Shaw, David Niven og Edward Fox. Frá Navarone fór Ford til Englands til að leika annað aðalhlutverkið i Hanover Street. Kvenhlutverkið var I höndum Lesley-Ann Down, sem við munum eftir sem Georgínu I Húsbændur og hjú. Frá Englandi fór svo Ford aftur til Banda- rikjanna til að leika I Stjörnustriði númer tvö, sem væntanlega verður tekin til sýningar ein- hverntlma á þessu ári. Litlar llkur eru taldar á að piltur þurf i aftur að reyna að vinna fyrir sér með trésmlði. Umsjón: Edda Andrésdóttir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.