Vísir - 14.05.1979, Blaðsíða 5

Vísir - 14.05.1979, Blaðsíða 5
Umsjón: , Guömundur 1. Pétursson MiklD tjön af völdum fellibyls á indlandi Að minnsta kosti 27 manns fór- ust i fellibyl, sem geisaði við suð- austurströnd Indlands um helg- inaog gerði feikilegan usla. Sakn- að er fjölda fiskimanna. Fjölmiðlar á Indlandi sögðu i gær, að um 80.000 manns heföu misstheimili sin í óveðrinu, og þá aðallega í Andra Pradesh og Tamil Nadu. — Nellore og aðrir bæir við ströndina gegna nú hlut- verki flóttamannabúða, þar sem þúsundir heimilislausra leita skjóls í skólum og öðrum opinber- Bfð með snðkum Maðurinn á myndinni er 24 ára S-Afrikubúi, að nafni Peter Snyman, en engar sögur fara af þvi, hvað félagi hans heitir, og á þó sá ekki lltinn þátt Iheimsmeti, sem Snyman setti I gær — Snyman hefur búið i 36 daga samfleytt I gler- búri með 24 banvænustu eitur- snákum heims og ætlar að vera fjóra daga til viöbótar. — Sambúið hefur verið hin besta .... til þessa. um byggingum. M.Chenna Reddy, ráðherra Andhra Pradesh, sagði, að um 300 þúsund manns hefðu verið fjar- lægð af heimilum sinum á aðal- hættusvæöinu, áður en stormur- inn skall á, I veðrinu slitnuðu simalfnur, rafmagnsstaurar brotnuðu og vega- og járn- brautarsamband rofnaöi. Þyrlur flughersins og allir til- tækir bátar á þessum slóðum vorui matvælaaflutningum i gær til fólks, sem einangrað er I þorp- um sinum. Fjórtán þeirra tuttugu og sjö, sem vitað er aö fórust i óveðrinu, vorupUagrimar, sem sátu fastir i úrhellisrigningum á leiö til hindu-mustera i TamU Nadu Niu féllu i flóöavatn og voru hrifnir burt (þaraf 5konur) enhinir urðu úti uppi á hæð, sem þeir gátu bjargað sér upp á I flóöinu. FeUibylurinn hefur gert mikið tjón á ökrum. Kosningahitl I Kanada Pierre Trudeau, forsætisráð- herra Kanada, og tveir helstu keppinautar hans, háðu i gær- kvöldi kappræöu i kanadiska sjónvárpinu fyrir kosningarnar 22. mai. — Þykir lfklegt, að þessar sjónvarpsviðræöur geti haft mikU áhrif á úrslit kosning- anna. Nýlegar skoðanakannanir hafa sýnt, aö munurinn er sáralitUl á fylgi Frjálslynda flokksins og 1- haldsflokksins. Getur riðiö baggamuninn, hvor sigrar, hvor flokksleiðtoginn nýtur meira persónufylgis, Trudeau, leiðtogi frjálslyndra, eða Joe Clark, leið- togi ihaldsmanna. Sjónvarpsviðræðurnar stóöu i tvær stundir f gærkvöldi, og veitt- ist Trudeau harkalega að hinum óreyndari Clark. Bar hann Clark á brýn, að vera sýknt og heUagt að breytá um afstöðu tU hinna alvarlegustu mála, eins og að- skilnaðarstefnu Quebekkinga, eða utanrikismála eins og hvort styðja eigi ísraelsmenn, þegar þeir neita að skila hinum her- tekna hluta Jerúsalem. Hinn 39 ára gamli Clark iét Trudeau ekkert eiga inni hjá sér, og sagöi, að rikisstjórn hans ætti „met i mistökum”. Þriöji maðurinn i þessum sjón- varpsviðræðum var Ed Broad- bent, leiðtogi mið- og vinstri- manna, Nýja lýðveldisflokksins. Hann sakaði tóða andstæöinga sma um að sneiða h já þvi að ræða alvöruvandamál, eins og atvinnu- leysiö og efnahagsmálin. 1 kappræðunni kom fátt nýtt fram um stefnur flokkanna. Mesturgaumur var gefinn að þvi, hvernig Joe Clark kom fyrir, en hann hefur haft orð á sér fyrir að orka stirðlega á sjónvarpsáhorf- endur, og fipaðist honum hvergi, þótt Trudeau linnti n'aumast frammigripum. Blskup tekur undir vlð skæruliDa Erkibiskupinn af E1 Salvador skoraði I gær á stjórn San Salva- dor að láta undan kröfum skæru- liðanna, sem hafa á valdi sinu tvö sendiráö og dómkirkju höfuö- borgarinnar. Þeir hafa enn á valdi sinu franska sendiherrann og fjóra starfsmenn hans, en um helgina tóku þeir einnig með hervaldi sendiráð Venezúela. Þeir kefjast þess, að leiðtogar þeirra, sem sitja I fangelsum, verði látnir lausir. Erkibiskupinn, Oscar Arnulfo Romero, sem þykir vera meö hörðustu gagnrýnendum stjórn- arinnar, sagði, að stjórnin gæti þvi aöeins komiö á friði, að hún léti undan sanngjörnum kröfum skæruliðanna. — I sunnudags- predikun sinni sagði hann, að saknað væri 127 manna I E1 Salvador, og ,,við viljum fá aö vita, hvað orðið hefur af þessu fólki”. Erkibiskupinn hefur verið til- nefndur sem einn þeirra, er til greina koma til friðarverölauna Nóbels. Tveimþeirra fimm fangelsuöu leiötoga, sem skæruliöarnir heimtuðu látna lausa, hefur veriö sleppt. Skæruliðarnir krefjast hinna þriggja lfka, en stjórnin vill ekkert viö þaö kannast, hvað um þá menn hefur orðið. Mikil ólga hefur verið I landinu siðustuátta daga, og hefurCarlos Humberto Romero, forseti, lýst yfir neyðarástandi og skipað hernum að vera sérstaklega við- búnum. Hefur dregið úr óeiröum siðan. Ráðherrafundlr h|á nato Varnarmálaráðherrar tiu NATO-ri'kja koma saman til fundar I Brussel I dag, uppörvaðir af yfirlý's.ingum nýju ihalds- stjórnarinnar i Bretlandi, sem hyggst auka fjárveitingar til varnarmála. Margaret Thatcher forsætis- ráðherra hefur heitið þvi, aí Bretland ræki sinar skyldur til þess aö spórna gegn þeirri hern- aöarlegu ógnun, sem hún segir aö steöji aö Evrópu. — Hún hefúr þegar byrjað ráðstafanir til þess að hækka launin innan breska hersins. A ráðherrafundinum verður meöal annars fjallað um sam- vinnui vopnaframleiðslu og sam- eiginlegarvopnabirgðir. Á áætlun þessa árserukaupá 150 fallbyss- um 730 varnarkerfum gegn skrið- drekum, 7.000 eldflaugum fyrir fótgöngulið, fjórum tundurspill- um, tveimur kafbátum, 75 orrustuþotum, 340 þyrlum og 180 loftvarnarkerfum. Þessir tiu ráðherrar eru allir frá Evrópurikjum innan NATO, en á morgun og miðvikudag koma varnarmálaráðherrar Banda- rikjanna og Kanada til fúndarins. A fundinum veröur einnig rætt um nýjustu SALT-sam ninga Bandarikjam anna og Sovétrlkjanna og þá sérstaklega um þau vopn, sem þeir samn- ingar taka ekki til. Þessum forfundum NATO lýkur á fundi utanrikisráöherr- anna 30. mai og Atlantshafsráðs- ins 31. mai. cnmjj fo ur-isit: LEIÐITAMUR VILDARVAGN 52*2 j£»1 Camptourist tjaldvagninn veldur byltingu i ferðalögum hérlendis þvi stálgrindarbygging hans, 13 tommu dekkin og frábær fjöðrun, gefur veðri og vegum landsins langt nef þegar mest á reynir. Camptourist er léttur (270 kg.) og svo leiðitamur að þú getur flakkað með hann hvert sem hugurinn ber þig hverju sinni, við erfiðustu vegaskilyrði. Eftir að hafa valið heppilegan næturstað, reisir þú þér 17 fermetra „hótelherbergi" á 15. min. ogpantarsiðan þjónustu úr innbyggða eldhúsinu, ef sá gállinn er á þér. Svefnpláss er fyrir 5-7 manns meö samkomulagi. Gísli Jónsson & Co. h.f. Sundaborg 11. simi SOtill.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.