Morgunblaðið - 23.06.2001, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 23.06.2001, Qupperneq 44
44 LAUGARDAGUR 23. JÚNÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Ferskar kjötvörur Óskum eftir kjötiðnaðarmönnum og vönu fólki í kjötskurð. Góð laun fyrir gott fólk. Áhugasamir hafi samband við Hilmar í síma 588 7580. Meinatæknir 20% staða meinatæknis á Dalvík. Hjúkrunarfræðingur 50% staða hjúkrunarfræðings með búsetu í Hrísey. Umsóknarfrestur er til 10. júlí. Upplýsingar á Heilsugæslustöðinni Dalvík í síma 466 1500 Hjúkrunarfræðingur Heilsugæslustöðin Laugarási auglýsir lausa 100% stöðu hjúkrunarfræðings frá og með 1. september 2001. Laun eru skv. kjarasamningi Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og heilsugæslustöðva. Umsóknarfrestur um stöðuna er til og með 9. júlí 2001. Allar nánari upplýsingar um starfið veitir hjúkr- unarforstjóri í síma 486 8800. Umsóknir sendist til Jónasar Yngva Ásgrímssonar, Heilsugæslu- stöðinni Laugarási, Biskupstungum, 801 Sel- fossi. Öllum umsóknum verður svarað. ⓦ á Nesbala, Seltjarnarnesi og Kársnes- braut, Kópavogi ⓦ í sumarafleysingar í vesturbæinn í Hafnarfirði LAUSAR STÖÐUR VIÐ LINDASKÓLA Lindaskóli auglýsir eftir kennurum fyrir skólaárið 2001-2002. Leitað er að metnaðarfullum og áhuga- sömum kennurum. Um er að ræða skemmtileg störf innan um ungu kynslóðina, góður starfsandi ríkir á vinnustað og starfsaðstaða er eins og best verður á kosið. Lindaskóla vantar kennara í eftirtalin störf: • Kennara í sérkennslu • Tónmenntakennara Laun samkv. kjarasamningi KÍ og Launanefndar sveitarfélaga Upplýsingar gefur skólastjóri, Gunnsteinn Sig- urðsson, í síma 554 3900 og GSM 861 7100. Starfsmannastjóri KÓPAVOGSBÆR R A Ð A U G L Ý S I N G A R NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Kirkjuvegur 1, þingl. eig. Brún ehf., gerðarbeiðandi Sparisjóður Bol- ungarvíkur, miðvikudaginn 27. júní 2001 kl. 14.00. Vitastígur 13, þingl. eig. Ásgeir Þór Jónsson, gerðarbeiðandi Íbúða- lánasjóður, miðvikudaginn 27. júní 2001 kl. 13.30. Sýslumaðurinn í Bolungarvík, 20. júní 2001, Jónas Guðmundsson. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Bjólfsgötu 7, Seyðisfirði, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Austurvegur 18—20, e.h., Seyðisfirði, þingl. eig. Ársæll Ásgeirsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn á Seyðisfirði, miðvikudaginn 27. júní kl. 14.00. Austurvegur 18—20, n.h., Seyðisfirði, þingl. eig. Jón Bergmann Ársælsson, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður Austurlands, sýslumaður- inn á Seyðisfirði og Trésmiðja Fljótsdalshéraðs hf, miðvikudaginn 27. júní 2001 kl. 14.00. Austurvegur 48, Seyðisfirði, þingl. eig. Vilmundur S. Þorgrímsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 27. júní 2001 kl. 14.00. Árskógar 20, íbúð A, 50%, austurendi, Egilsstöðum, þingl. eig. Emil Jóhann Árnason, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 27. júní 2001 kl. 14.00. Brattahlíð 2, Seyðisfirði, þingl. eig. Ársæll Ásgeirsson, gerðarbeiðend- ur Lífeyrissjóðir Bankastræti 7 og Lífeyrissjóður Austurlands, miðviku- daginn 27. júní 2001 kl. 14.00. Dalbakki 7, Seyðisfirði, þingl. eig. Seyðisfjarðarkaupstaður, gerðar- beiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 27. júní 2001 kl. 14.00. Fagrihjalli 17, Vopnafirði, þingl. eig. Kristín Steingrímsdóttir, gerðar- beiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 27. júní kl. 14.00. Grænamýri, ásamt tilheyrandi réttindum Norður-Héraði, þingl. eig. Eysteinn Geirsson, gerðarbeiðendur Olíufélagið hf og Vátryggingafé- lag Íslands hf, miðvikudaginn 27. júní kl. 14.00. Lyngás 5—7, e.h., Egilsstöðum, 26,2%, þingl. eig. Valkyrjurnar ehf., gerðarbeiðandi Austur-Hérað, miðvikudaginn 27. júní 2001 kl. 14.00. Miðvangur 1, kjallari, Egilsstöðum, þingl. eig. Bæjarás ehf., gerðarb- eiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf., miðvikudaginn 27. júní 2001 kl. 14.00. Teigasel II, Jökuldal, þingl. eig. Jón Friðrik Sigurðsson, gerðarbeið- andi Búnaðarbanki Íslands hf., miðvikudaginn 27. júní 2001 kl. 14.00. Torfastaðaskóli, 3,71 ha lóð og skólahús úr landi Torfast., Vopnafirði, þingl. eig. Sigurður Steindór Pálsson, gerðarbeiðandi Vátrygginga- félag Íslands hf., miðvikudaginn 27. júní 2001 kl. 14.00. Vaðbrekka, Jökuldal, ásamt öllum gögnum og gæðum, endurbótum og viðaukum, framleiðslurétti og öllum öðrum réttindum, þingl. eig. Sigurður Aðalsteinsson, gerðarbeiðandi Lánasjóður landbúnað- arins, miðvikudaginn 30. maí 2001 kl. 14.00. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði, 22. júní 2001. TIL SÖLU Hlutabréf í sjónvarpsstöð! Til sölu er hlutur í Íslenska sjónvarpsfélaginu hf., sem meðal annars rekur sjónvarpsstöðina Skjá 1, allt að krónur 150.000 að nafnvirði. Selst ódýrt. Áhugasamir sendi inn nafn og síma til auglýs- ingadeildar Mbl., merkt: „Skjár 1—ódýr bréf“. VEIÐI Lax — Lax Til sölu veiðileyfi í Hallá við Skagaströnd. Upplýsingar í síma 452 2990, Inga. ÝMISLEGT                   !"    # $  %&'()* &+,-). )/%,'.01 )2* 3           4 5 6  5   3$  # $    7 8     7    9      7 &  0   :; 5  ;<;;:<;;    7    7 !     9  ! $ $   7 3$   7     %  &! )   2   $  # $  7 .  !    7     #  =     +       >>>?44   4@?44    A<;; 7   !                B3         >      7 7 @@; * #       7      ;;; FRÍMERKJAUPPBOÐÁHAFNÍU-SÝNINGUNNI ÍKAUPMANNAHÖFNÍOKTÓBER

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.