Morgunblaðið - 24.07.2001, Síða 31

Morgunblaðið - 24.07.2001, Síða 31
1. Þórarinn Eymundsson, Stíganda, Dreyri frá Saurbæ, 6,48 2. Guðmar Þ. Pétursson, Herði, Háfeti frá Þingnesi, 6,13 3. Reynir Aðalsteinsson, Faxa, Högni frá Gerðum, 6,04 4. Barbara Meyer, Herði, Strengur frá Hrafnkelsstöðum, 5,95 5. Ragnheiður Þorvaldsdóttir, Herði, Sörli frá Dalbæ, 5,54 Ungmenni – tölt 1. Berglind R. Guðmundsdóttir, Gusti, Seið- ur frá Sigmundarstöðum, 7,00/7,50 2. Árni Pálsson, Fáki, Teitur frá Teigi, 6,47/ 7,20 3. Guðni S. Sigurðsson, Mána, Glampi frá Fjalli, 6,77/7,17 4. Sylvía Sigurbjörnsdóttir, Fáki, Oddur frá Blönduósi, 7,07/7,10 5. Daníel I. Smárason, Sörla, Tyson frá Bú- landi, 6,70/6,99 6. Sigurður Straumfjörð, Herði, Fiðla frá Höfðabrekku, 6,60/6,96 7. Unnur B. Vilhjálmsdóttir, Fáki, Hrafn frá Ríp, 6,47 8. Aníta M. Aradóttir, Fáki, Sunna frá Reykjum, 6,27/6,45 9. Karen L. Marteinsdóttir, Dreyra, Hljóm- ur frá Kálfholti, 6,37/6,36 10. Rakel Róbertsdóttir, Geysi, Eldvör frá Hákoti, 6,27/6,34 Fjórgangur 1. Berglind R. Guðmundsdóttir, Gusti, Seið- ur frá Sigmundarstöðum, 6,73/7,29 2. Daníel I. Smárason, Sörla, Tyson frá Bú- landi, 6,57/7,23 3. Sylvía Sigurbjörnsdóttir, Fáki, Fógeti frá Oddhóli, 6,57/7,20 4. Árni Pálsson, Fáki, Teitur frá Teigi, 6,47/ 7,16 5. Guðmundur Ó. Unnarsson, Mána, Mósi frá Múlakoti, 6,53/6,81 6. Guðni S. Sigurðsson, Mána, Fróði frá Miðsitju, 6,47/6,79 7. Sigurður S. Pálsson, Herði, Fiðla frá Höfðabrekku, 6,27/6,65 8. Unnur B. Vilhjálmsdóttir, Fáki, Roði frá Finnastöðum, 6,30/6,48 9. Svandís D. Einarsdóttir, Sörla, Ögri frá Uxahrygg, 6,30/6,42 10. Aníta M. Aradóttir, Fáki, Sunna frá Reykjum, 6,00/6,16 Fimmgangur 1. Guðni S. Sigurðsson, Mána, Njála frá Arnarhóli, 6,13/6,29 2. Daníel I. Smárason, Sörla, Vestfjörð frá Fremri-Hvestu, 6,27/6,06 3. Fanney G. Valsdóttir, Ljúfi, Óðinn frá Þúfu, 5,87/6,02 4. Berglind R. Guðmundsdóttir, Gusti, Ótta frá Svignaskarði, 5,77/5,80 5. Viðar Ingólfsson, Fáki, Riddari frá Krossi, 5,77/5,79 Gæðingaskeið 1. Berglind R. Guðmundsdóttir, Gusti, Ótta frá Svignaskarði, 2. Elín H. Sigurðardóttir, Geysi, Grani frá Saurum, 3. Kristján Magnússon, Herði, Eldur frá Vallanesi, Fimi 1. Sylvía Sigurbjörnsdóttir, Fáki, Oddur frá Blönduósi, 22,20 2. Guðni Sigurbjörn, Mána, Fróði frá Mið- sitju, 22,00 3. Daníel I. Smárason, Sörla, Tyson frá Bú- landi, 21,60 4. Svandís D. Einarsdóttir, Sörla, Ögri frá Uxahrygg, 21,60 5. Perla D. Þórðardóttir, Sörla, Síak frá Þúf- um, 17,60 Stigasöfnun/ungmenni Íslensk tvík., skeiðtvík. og stigah. keppandi: Berglind R. Guðmunds- dóttir 134,84/150,90/301,94 stig. Opinn flokkur Íslensk tvíkeppni: Sigurður Kol- beinsson á Oliver, 132,73 stig. Íslensk skeiðtvík. og stigahæsti keppandi: Sigurður V. Matthíasson á Ganta 145,20/316,70 stig. Meistarar Íslensk tvíkeppni: Sigurbjörn Bárðarson á Kóngi, 144,64 stig Skeiðtvík.: Sveinn Ragnarsson á Brynjari, 168,30 stig. Stigahæsti keppandi: Sigurbjörn Bárðarson, 397,22 stig. HESTAR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. JÚLÍ 2001 31 þeirra góð þótt ekkert hlytu þeir gull- ið en hins vegar voru þeir með mjög háa einkunn ef reiknuð var útkoma þeirra úr þeim þremur greinum sem lagðar eru til grundvallar í stiga- keppni heimsmeistaramótsins. Má til gamans nefna að hann var með hærri einkunn en Sigurbjörn Bárðarson hlaut á Gordon frá Stóru-Ásgeirsá á síðasta HM og sigraði með glæsi- brag. Berglind Ragnarsdóttir sigraði í fjórgangi á Bassa frá Möðruvöllum annað árið í röð þótt heldur væri útlit- ið farið dökkna eftir fyrstu tvö atriði úrslitanna. En með einkunnum vel yfir átta fyrir bæði fet og stökk rétti hún af kósinn og eftir góða yfirferð lá ljóst fyrir hvar sigurinn lenti. Fjórði landsliðkandídatinn, Atli Guðmunds- son á Breka frá Hjalla, hafnaði í þriðja sæti í fjórgangi með ágæta frammistöðu. Miðað við framgöngu Breka nú virðist sæti í B-úrslitum á HM vel raunhæfur möguleiki en A- úrslitasætið sveimar svona um í hill- ingum. Atli og Breki hafa sem sé allt að vinna. Af ungmennum mótsins bar Berg- lind Rósa Guðmundsdóttir nokkuð af keppinautum sínum. Verður þetta mót henni sjálfsagt eftirminnilegt þar sem hún sigraði í þremur grein- um auks þess að vera stigahæst í ís- lenskri tvíkeppni, skeiðtvíkeppni og stigahæst keppenda í ungmenna- flokki. Þá vakti verulega athygli geta ungmenna í skeiðinu og gildir þar einu hvort um væri að ræða skeiðsýn- ingar í fimmgangi eða gæðingaskeiði. Morgunblaðið/Valdimar Sætur sigur í töltinu og réttur bikar á réttum stað í meistaraflokki. Haf- liði Halldórsson fagnar sigri með börnum sínum Hafrúnu, Hafþóri og Magnúsi sem fá að handfjatla þennan eftirsótta grip.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.