Vísir - 28.08.1979, Blaðsíða 3

Vísir - 28.08.1979, Blaðsíða 3
VÍSLR Þriðjudagur 28. ágúst 1979. 3 Hljómsveitina „Spælimennina I Hoydölum” skipa Ivar Berentsen, Janne Danielsson, Sharon Weiss.og Kristian Blak. Færeysk hljómsveit í Norræna húsinu i kvðld Hljómsveit frá Færeyjum „Spælimennirnir i Höydölum” heldur hljómleika I Norræna húsinu i kvöld klukkan 20.30. Hljómsveitin var stofnuð við menntaskólann Hoydalar i Þórshöfn árið 1974 af Kristian Blak. Hún var upphaflega að- eins tengd skólanum, en smám saman bættust i hana tónlistar- menn utan skólans. Hljómsveitin hefur haldið dansleiki og tónleika i Færeyj- um, Orkneyjúm og Shetlands- eyjum. A siðasta ári fór hún til Bandarikjanna og i ár hefur hljómsveitin komiö fram á þjóð- legum tónlistarhátlöum i Ros- kilde, Skagen og Bornholm I Danmörku. Nú eru Færeyingarnir á leið til Bandarikjanna þar sem þeir ætla að dveljast i sex vikur og spila á dansleikjum og tónleik- um. — JM Islandsk Jan Mayen-besok rra. aet xsiandske besek pá Jan Mayen. Lengst til venstre den norske oberstleytnant Halvor Strandrud og videre altingsmann lngvar Gislason, sjefredakter Olafur Ragnarsson, altingsmann Bragt Sigurjonsson, sjefredakter Hordur Einarsson, altingsmann Fridjon Thordarson. og al- tingsmann Olafur R. Grimsson. (Foto: Gunnar Andresson, Reykjavik.) Reykjavik, 24. august. (NTB’s korrespondent) Fire medlemmer av det is- landske Altinget besokte torsdag Jan Mayen efter invitasjon fra en av Is- lands storste aviser. Deltagerne, som representerer hvert sitt politiske parti 1 Altin- get, ga uttrykk for forskellige oppfatningcr efter turen. Fridjon Thordarson fra det konservative Selvstcndighets- partlet sa at bcsoket bare hadde íorsterket ham i oppfatningen om Islands rett til A drive virk- somhet p& Jan Mayen. Olafur Ragnar Grimsson fra den venstreorienterte Folkcalli- ansen mpntc at oya var sá lik Isiand at det ikke var godt A vite om man var 1 Island eller pá Jan Mayen. Dessuten ga han uttrykk for at han var overras- kct over & se norske soldater pA oya. Jan Mayen-ferMn I Aflenposten Norska blaðið Aftenposten birti á laugardaginn frétt ásamt mynd af ferð Visismanna til Jan Mayen. t fréttinni var vitnað til ummæla þing- manna stjórnmálaflokkanna eftir ferðina til Jan Mayen. Pétur framkvæmda- sljórl hjá „við- sklptl og verzlun” Pétur Sveinbjarnarson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri samtakanna „Viðskipti og versl- un”. Pétur hefur undanfarin 3 ár starfað fyrir samtök iðnaðarins, fyrst sem framkvæmdastjóri Isl. iðnkynningar og siðar fram- kvæmdastjóri Félags isl. iðnrek- enda. Aður gegndi Pétur starfi framkvæmdastjóra Umferðar- ráðs. Samtökin Viðskipti og verslun hafa opnaö skrifstofu I Banka- stæri 5, 4. hæð. HEFUR |>|j SMAKKAÐ BRAUÐIÐ SEM ER KEX 2 TRÖLLA BRAUÐ INNIHALD: Egg. Flórsykur Hveili, Smjórliki Súkkulaði Sykur Framleiðandi- EFNA- & MATV/tLAIÐJAN Reykiavik HITIÐ í IO- 15 MÍN. SKERIÐ í SMÁKÖKUR „SPURNING UM SIÐ- FERDILEGT FORDÆMI" seglr Brynjóllur ingóllsson. ráðuneytis stjóri. um Braslllulara Pósts og sima „Ég lit svo á að það sé sið- feröileg spurning hvort ráðamönnum beri ekki að sýna fordæmi, þegar verið er að ræða um sparnað er lýtur að öllum al- menningi” sagöi Brynjólfur Ingólfsson, ráðuneytisstjóri, þegar Visir spurði hann um hinar kostnaðarsömu ferðir, er yfirmenn Pósts og sima hygöust fara i á næstunni. Brynjólfur sagöi að ferö yfir- mannanna til Rió de Janeiro hefði veriö stytt úr 138 dvalar- dögum i 79. Hins vegar færu þeir eftir sem áður þrir i þessa ferð og hefði ráöuneytið ekki talið sér fært að fækka þar ferðum. Þá hefði dvalardögum á annarri ráðstefnu i Genf verið fækkaö úr 77 i 73. Myndi þetta spara nokkuð , en upphafleg kostn- aöaráætlun hefði veriö 10 mill- jónir. —HR „ÞETTA ER UTSOLUUMBOBIД - sagöl sölumaðurinn h)á Ðalhatsu blfrelóaumboðlnu „Já það er Daihatsu, „útsöiu- umboðið” sem er hér i þessum bás” sagði Sigtryggur Helga- son, sem Visir hitti ásamt Hans Gislasyni i áðurnefndum sýn- ingarbás á Alþjóðlegu vörusýn- ingunni i Laugardalshöll. Umboðið hefur selt gifurlega mikið af bilum undanfarna daga og er ástæðan sú, aö þeir gerðu samning um óvenjulega stóra pöntun og gátu þvi boðiö bila á óvenju góðu verði. „Við höfum selt 260bila á tveimur dögum og verðum að panta 200 á mánu- daginn til að afgreiða allar pantanir”. Rafmagnsbillinn hjá Dai- hatsu hefur aö vonum vakið mikla athygli og sagöi Sigtrygg- ur, aö umboðið væri i farar- broddi i gerð rafmagnsbila. Meðan ekki er framleitt meira af slikum bilum en nú er, verða þeir um það bil helmingi dýrari en bensinbílar. — JM 'pARKlNGI TISKUVERSLUNINMíirWMl HAMRABORG 1 - KOPAVOGI - SÍMI 43711 ' ' f -T $ ‘jRM' rr.‘‘ • ■ J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.