Vísir - 28.08.1979, Blaðsíða 5

Vísir - 28.08.1979, Blaðsíða 5
VISIR Þriöjudagur 28. ágúst 1979. vv.vV'iö I WB BBI B6B 01 BS WM ■■ U HB ■■ Hi BB S9I HS 89 E8S H Hi BB flH 8B Mikill harmur vegna dauða Mount- batlens jarls fllmenn hellt I garð Irskra hryðluverkamanna og ðltl um hetndarvlg á kahðlskum Irskir hryöjuverkamenn myrtu i gær Mountbatten jarl og fimm- tán breska hermenn á einum mannskæöastadegi andófs þeirra gegn breskum yfirráöum á Ir- landi. Hinn 79 ára gamli jarl, sem dáöur var jafnt erlendis og i heimalandi sinu sem striöshetja og vitur stjórnandi, er tignasta fórnardýr, sem Irskir hryöju- veramenn hafa fundiö sér á þess- ari sturlungaöld, sem rikt hefur siöustu tiu árin á Noröur-lrlandi. Nokkrum klukkustundum eftir aö ÍRA (Irski lýöveldisherinn) haföi ráöiö Mountbatten jarl af dögum, veittu hryöjuverkamenn breskri varösveit fyrirsát viö Warrenpoint og felldu fimmtán hermenn meö tveim öflugum jarösprengjum. Warrenpoint er viö landamæri Irska lýðveldisins ogféll sprengjubrak niður sunnan landamæranna. Einn klofningsarmur IRA, sem kallarsig irska þjóöfrelsisherinn, lýstiþessum vlgum á hendur sér. I yfirlýsingunni var hótaö aö „slitaheimsvaldasinnaö hjartaö” úr Bretlandi, þar til vandamál N-lrlands yröi bætt. Viðbrögðin ÍBretlandi varö mönnum mjög um tiöindin, þvi aö um fáa menn hefur þaö átt jafn vel viö sem Mountbatten jarl, aö hann hafi oröiö hvers manns harmdauöi. Hann var náskyldur bresku konungsfjölskyldunni og einna ástsælastur hennar meöal breskra þegna. Auk þess var hann skyldur og tengdur flestu kóngafólki Evrópu. Mountbatten var margheiöraö- ur i siöari heimstyrjöldinni fyrir framgöngusina og þeirra manna, sem hann stýrði. Hann var yfir- maöur vikingasveitanna marg- rómuöu, og stýröi bresku herjun- um austur i Burma, þegar Japan- ir gáfust upp. Sjö daga þjóðarsorg hefurveriö boöuö á Indlandi, þar sem Mount- batten jarl var varakonungur, þegar Bretar veittu Indverjum sjálfstæði. Jarlsmoröiö hefur veriö for- dæmt viöa um heim, en harðast I bresku blööunum, sem slógu iqip fyrirsögnum á borö viö: „These evil bastards!” —likt og „Daily Express” geröii morgun. (Þessir illsku hundingjar!) Vitisvél i snekkju jarls. Hryöjuverkamennirnir fyrirkomu jarlinum meö fjar- stýröri sprengju, sem þeir hafa sett i skemmtisnekkju hans i smábátahöfninni i Mullagh- more. 14 ára piltur, barnabarn jarlsins, fórst i sprengingunni og 15 ára hásetí einnig. Dóttir jarls- ins, laföi Brabourne, móðir hennar og annaö barnabarn særö- ust öll alvarlega. Áh y g g j u r a f páfaheimsókn. Ódæöiö hefur vakiö áhyggjur um, aö torvelt veröi aö tryggja öryggi páfa, sem heimsækir Irska lýöveldiö 29. september. Þá hefur einnig vaknaö kviöi um, aö moröiö eigi eftir aö vekja upp mikla heift mótmælenda i garö kaþólskra (IRA eru öfgasamtök kaþólskra) og leiöa til hefndarvlga. Þessi mynd vartekin af Ljudmillu i gærþegar hún gerfti bandarfsk- um stjórnarerindrekum grein fyrir þvi, aft hún færi sjálfviljug heim aftur til Sovétrikjanna. Liudmllla sagðlst fara viliug Loks i gær féllust Rússar á, aö veita fulltrúum bandariskra yfir- valda leyfi til þess aö tala viö Ljudmilla. Hjólhýsi var ekið upp aö sovésku farþegaþotunni, þar sem hún stóö á John F. Kennedy- flugvelli, og fór samtalið fram þar. Eftir þaö, sagöi bandariski stjórnarerindrekinn aö hann heföi 1 smábátahöfninni i Mullagh- more: Björgunarmenn taka um borö einn hinna slösuftu úr skemmtisnekkju Mountbattens jarls, en brugðiövar mjög skjótt vift, þar sem fólk úr landi hafði oröið sjónarvottar aö slysinu. sannfærst af viötali sinu vift Ljud- millu, aö hún heföi ekki veriö neydd til þess aö snúa heim. —,,Ég spuröi hana, hvort hún væri þvinguð til fararinnar, en hún brosti fjörlega og spurfti mig, hvort mér sýndist hún llta þannig út, og ég verö aö segja, aö hún leit svo sannarlega út eins og ballerina”, sagöi erindrekinn. Ljudmilla lét ekki I ljós neina ósk um aö fá aiþ sjá eiginmann sinn, né heldur let hún eftir nokk- ur skilaboö til hans. Godunov fer huldu höföi á vegum þess opin- bera. Ljudmilla Vlasova, dansmær viö Bolshoi-ballettinn, flaug I morgun frá New York á leiö heim til Sovétrikjanna og skildi eftir sig bandariska og sovéska dipló- mata I stælum um, hverjir heföu staöiö á meiri rétti I deilu þeirra um dansmeyna. Eftir 73 klukkustunda þras og haröoröuö mótmæli af beggja hálfu, lagöi sovéska farþegavélin loks af staö frá J.F.K.-flugvelli I New York I nótt, en þar hefur hún staöiö i rúma þrjá daga meö 54 farþega innanborös. Utanrikisráöuneytiö banda- riska lét hindra brottför vélarinn- ar á föstudagskvöld, þar sem þaö taldi sig hafa sterkan grun um, aö Ljudmilla færi ekki sjálfviljug meö vélinni. Kröfðust fuiltrúar ráöunéytisins þess.aö fá aö tala viö Ljudmillu, eiginkonu sovéska ballettdansarans, Govonov, sem strauk I slöustu viku frá Bolshoi- baHettinum og leitaöi hælis i Bandarikjunum. Ælla að llúka hafréttarráð- stetnunnt ‘80 Hafréttarráöste&ia Sameinuöu þjóöanna, sem hófstfyrir nær sex árum, hefur loks sett sér loka- fresttU ágúst 1980 tilþessaö ljtíka störfum. Þetta mark var sett, þegar full- trúarmeiraen 140rlkja, sem ráö- stefnuna sækja, luku I gær átt- unda áfanga hennar I aöalstööv- um Sameinuöu þjóöanna I New York. Ráöstefnuhaldiö I sumar stóðfrá 19. júli til 24. ágúst I New York. Eitt af siöustu verkefcum ráö- stefnunnar aö þessu sinni var aö gera Itarlega dagskrá fyrir ráð- stefnuna næsta ár, sem veröur tviskipt eins og I sumar. Gert er ráö fyrir, aö samkomu- lag náist um nýtingu auölinda hafsins. Gert er ráö fyrir, aö haf- réttarsáttmálinn veröi undirrit- aður I Caracas, þar sem ráöstefn- an hófst 1974. SVO ER PAÐ BRAUÐIÐ SEH ER SÆLGÆTI j KÓKÓS BRAUÐ * INNIHALD: Kókósmjöl Hveiti Sykur Egg Framleiðandi: EFNA- & MATV>CIAIÐJAN Reykjavik HITIÐ I IO- 15 HIN. SKERIÐ í SHÁKÖKUR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.