Vísir - 18.09.1979, Page 10

Vísir - 18.09.1979, Page 10
VtSIR ÞriOjudagur 18. september 19^> 10 stjörnuspá Hrúturinn 21. mars—20. april Aöstæöur sem skapast i kringum þig, gefa þér nýtt álit á hlutunum. Þú vilt breyta ýmsu 1 eigin fari. Vertu gagnrýnin(n) á ráö annarra. Nautiö 21. april-21. mai Þú veröur eftirsótt(ur) á einhvern hátt og kemur i staö einhvers. Þú ert haldin(n) undirgefni i of rikummæli. Tviburarnir 22. mai—21. júni Þér finnst þú heftur á einhvern hátt og byrgir inni tilfinningarnar. Þaö getur verkaö ruglandi á sálarlifiö. Þú hittir góöan félaga i kvöld. Krabbinn' 21. júni—23. júli Astarlifiö á eftir aö komast i gott lag. Finndu þér ný áhugamál, eitthvaö skapandi til aö hæfileikarnir fái aö njóta sin. Haföu auga meö smáfólkinu. Ljóniö 24. júll—23. ágúst Þú þarft aö vera varkár og góöur skipuleggjandi. Taktu hlutina skref fyrir skref til aö ná bestum árangri. Þér fellur forusta vel. Mevjan Kar 24. agust—23. sept Þú færö stórkostlegt tækifæri til aö , fjárfesta i mjög skynsamlegum hlut. Taktu ákvaröanir um peninga aö vel athuguðu máli. Vogin 24. sept. —23. okt. Þú þarft aö breyta framtiöaráætlunum i samræmi viö raunveruleikann. Vertu hagsýn(n) og reyndu aö koma skriöi á hlutina. Vertu bara nógu ákveöin(n). Drekinn 24. okt.—22. nó,v. Reyndu aöbæta stööu þinu. Dugnaöur og samviskusemi leiöa til betri stööu og ef til vill kauphækkana. Bættu samstarfiö. Kogmaöurinn 23. nóv.—21. des. Þú gætir hagnast á þvi aö gefa þér tima til aö hlusta á aöra. Fylgstu vel meö þvi sem gerist i kringum þig. Steingeitin 22. des,—20. jan. Hætt er viö aö slitni upp úr samböndum I dag. Vertu ekki meö neinn þráa, sýndu lipurö i umgengni. Félagi þinn gerir ein- hvers konar könnun. Vatnsberinn 21.-19. febr. Dagurinn gæti veriö góöur til aö sinna persónulegum málefnum. Skipulagsgáfa og dómgreind njóta sin vel. Fiskarnir 20. febr.—20. mars Þú afkastar aö öllum likindum miklu næstu vikurnar, en haföu samt ekki of mörg járn I eldinum. Þaö er best aö koma öllum viöskiptum á hreint.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.