Vísir - 18.09.1979, Síða 20

Vísir - 18.09.1979, Síða 20
Þriðjudagur ig. september 1979 20 aímæU Ólafur Hans- son. Ólafur Hansson prófessor er sjö- tugur I dag. Hann lauk stúdents- prófi 1928, stundaöi siöan nám er- lendis og lauk cand. mag. prófi frá Osló 1933. Ólafur var skóla- stjóri Gagnfræðaskóla Neskaup- staöar 1934-36 en réöst siöan aö MR sem sögukennari og varö slö- ar prófessor viö Háskóla íslands. Auk kennslustarfa hefur ólafur samiö nokkrar bækur um sagn- fræöileg efni. dánaríregnlr kvæmdastjóri Afgreiöslu smjör- likisgeröanna og síöar Smjörlikis hf og Sólar hf. Haukur Gröndal var einn af stofnendum Tónlistar- félagsins og var alla tlö einn af helstu stuöningsmönnum viö Is- lenskt tónlistarlif. Hann var þrl- kvæntur og átti fimm förn. Ingólfur Flygenring, fyrrverandi alþingismaöur, lést 15. september sl. Hann fæddist I Hafnarfiröi 24. júní 1896, sonur hjónanna Agústs Flygenring alþingismanns og Þórunnar Stefánsdóttur. Ingólfur lauk búfræöingsprófi frá Hólum 1915, stundaöi lengst af fram- kvæmdastjórastörf viö verslun og útgerö I Hafnarfirði. Hann var þirigmaöur Hafnfiröinga 1953 til 1956. Ingólfur var kvæntur Krist- inu Pálsdóttur. Björn L. Jóns- son Hafsteinn Hannesson Haukur Grön- Ingólfur Flyg- dal ering Haukur Gröndal, framkvæmda- stjóri, lést I Reykjavlk aöfaranótt mánudags sl. Haukur fæddist 3. febrúar 1912, sonur hjónanna Benedikts Þorvaldssonar Grön- dal, bæjarfógetaritara, og Sigur- laugar Guömundsdóttur Gröndal. Haukur lauk prófi frá Verslunar- skólanum 1930 og varö 1946 fram- Björn L. Jónsson, yfirlæknir Heilsuhælisins, Hverageröi er látinn. Hann fæddist 4. febrúar 1904, sonur hjónanna Jóns Guö- mundssonar bónda og Ingibjarg- ar Björnsdóttur Levi. Björn lauk stúdentsprófi frá MR 1925, nam forspjallsvisindi I H1 en slöan náttúruvisindi I Paris. Hann var veöurfræöingur frá 1930 til 1961 viö Veöurstofuna. 1958 lauk hann læknisprófi og helgaöi sig Nátt- úrulækningamálum. Kona hans var Halldóra Vidalln og áttu þau tvö börn. Hafsteinn Hannesson, vélvirki, lést 8. september sl. Hann fæddist 15. mal 1923, sonur hjónanna Svanborgar Bjarnadóttur og Hannesar Björnssonar. Hafsteinn stundaði ýmis störf en lengst af viö vélvirkjastörf. Hafsteinn var tvlkvæntur og átti tvo syni. tllkynningar Söngfólk. Arnesingakórinn I Reykjavik vantar söngfólk, bæði I karla- og kvennaraddir. Radd- þjálfun og söngkennsla. Æfingar hefjast 18. september. Uppl. veita Hjördls, slmi 73904, Asta simi 43236 og Sigríður simi 41939. Iþróttameiðsli Námskeiö I meöferö Iþrótta- meiðsla veröur haldiö aö Landa- koti viö Túngötu fimmtudaginn 20.9. nk. og hefst kl. 20.00. Námsefni: „Taping” — vafning llkamshluta sem meðhöndlun og fyrirbyggjandi þáttur gegn meiðslum. Námskeiöiö er öllum opið.. Þátttaka tilkynnist I slma 27207 eftir kl. 20.00 fyrir fimmtudags- kvöld. minnmgarspjöld .‘/inningarkort Sjálfsbjargar, télags fatlaöra í Reykjavík , fást hjá: Reykjavikurapóteki, Garösapóteki, Vesturbæjarapóteki, Kjötborg h.f., Búdargeröi 10, Bókabúóinni Alfheimum 6, Bókabúð Fossvogs, Grímsbæ við Bústaða- veg, Bókabúðinni Embla Drafnarfelli 10, Skrifstofu Sjálfsbjargar Hátúni 12, Bókabúð Olivers Steins, Strandg. 31, Hafnarfirði, hjá Valtý Guðmundssyni, Oldug. 9. Hafnarf., Pósthúsi Kópavogs, Bókabúðinni Snerra, £>verholti, AAosfellssveit. . Minningarkort Barnaspítalasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum. Bókaversl. Snæ- bjarnar, Hafnarstræti, Bókabúð Glæsibæjar Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði, Versl. Geysi, Aðalstræti, Þorsteinsbúð, Snorrabraut,. Versl. Jóhannes Norðfjörð Laugav. og" Hverf isg.,0 Ellingsen.Grandagarði., Lyf jabúð Breiöholts, Háaleitisapóteki, Garðsapóteki, Vesturbæjarapóteki, Landspitalanum hjá for stöðukonu, Geðdeild Barnaspitala Hringsins við Dalbraut og Apóteki Kópavogs. Minningarkort Styrktar- og minningarsjóðs Samtaka astma- og ofnæmissjúklinga fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu samtakanna Suðurgötu 10 s. 22153, og skrifstofu SIBS s. 22150, hjá Ingjaldi simi 40633, hjá Magnúsi s. 75606, hjá Ingibjörgu s. 27441, í sölubúðinni á Vífilsstöðum s. 42800 og hjá Gestheiði s. 42691. Minningarspjöld Landssamtakanna Þroska- hjálpar eru til sölu á skrifstof unni Hátúni 4A, opið frá kl. 9-12,þriðjudaga og fimmtudaga. Minningarkort kvenfélags Bólstaðarhlíðar- hrepps til styrktar byggingar ellideildar Héraðshælis A-Hún. eru til sölu á eftirtöldum stöðum. I Reykjavik hjá ölöfu Unu sími 84614. A Blönduósi hjá Þorbjörgu sími 95-4180 og Sigriði sími 95-7116. Minningarkort kvenfélags Hreyfils fást á eftirtöldum stöðum: A skrifstofu Hreýfils, simi 85521, hjá Sveinu Lárusdóttur, Fellsmúla 22, sími 36418, Rósu Sveinbjarnardóttur, Dalalandi 8, sími 33065, Elsu Aðalsteinsdóttur, Staðarbakka 26, sími 37554, Sigríði Sigur- björnsdóttur, Stifluseli 14, sími 72176 og Guð- björgu Jónsdóttur, Mávahlíð 45, sími 29145. Minningarkort Breiðholtskirkju fást á eítir- töldum stöðum: Leikfangabúðinni, Laugavegi 18 a, Versl. Jónu Siggu, Arnarbakka 2, Fata- hreirisuninni Hreinn, Lóuhólum 2-6,Alaska Breiðholti, Versl. Straumnes, Vesturbergi 76, hjáséra Lárusi Halldórssyni, Brúnastekk9, og Sveinbirni Bjarnasyni, Dvergabakka 28. genglsskránlng Gengið á hádegi Almennur Ferðamanna- þann 17.9. 1979 gjaldeyrir igjaldeyrir -Kaup Sala Kaup Sj»la_ 1 Bandarikjadollar 379.60 380.40 417.56 418.44 1 Sterlingspund 808.90 810.60 889.79 891.66 - 1 KanadadoIIar 326.50 327.20 359.15 359.92 100 Danskar krónur 7269.90 7285.30 7996.89 8013.83 100 Norskar krónur 7580.90 7596.90 8338.99 8356.59 100 Sænskar krónur 8995.30 9014.20 9894.83 9915.62 - roo Finnsk mörk 9839.30 9860.00 10823.23 10846.00 100 Franskir frankar 8972.90 8991.80 9870.19 9890.98 100 Belg. frankar 1306.30 1309.00 1436.93 1439.90 100 Svissn. frankar 23278.30 23327.40 25606.13 25660.14 100 Gyllini 19076.80 19117.00 20984.48 21028.70 100 V-þýsk mörk 20960.20 21004.40 23056.22 23104.84 100 Llrur 46.62 46.72 51.28 51.39 100 Austurr. Sch. 2909.90 2916.10 3200.89 3207.71 100 Escudos 764.25 765.85 840.68 842.44 100 Pesetar 574.80 576.00 632.28 633.60 100 Yen 170.00 170.35 187.00 187.39 (Smáauglysingar J Ökukennsla ökukennsla — Æfingatlmar — Endurhæfing. Get bætt við nem- um, kenniá Datsun 180 B árg. ’78, lipur og góður kennslubill gerir námið létt og ánægjulegt. öku- skóli og öll prófgögn ef óskað er. Jón Jónsson ökukennari simi 33481. ökukennsla — æfingatiniar. Kenni aksturog meðferð bifreiða. Kenni á Mazda 323 árg. ’78. öku- skóli öll prófgögn fyrir þá sem þess óska. Helgi K. Sessiliusson simi 81349. VW 1302 árg. ’71. til sölu. Útborgun: 2-300 þús. kr.' og 100þús. kr.ámán. Uppl. I síma 96-24826 eftir kl. 8 á kvöldin. ökukennsla — æfingartlmar Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiðir nemandi aðeins tekna tima. öku- skóli ef óskað er. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Slm- ar 73760 og 83825. ökukennsla — Æfingatimar Kennslubifreiö: Saab 99 Kirstin og Hannes Wöhler. Slmi 387 73. ÍVerdbréfasala Miðstöð verðbréfaviðskipta af öllu tagi er hjá okkur. Fyrir- greið6Íuskrifstofan Vesturgötu 17. Slmi 16223. Bilaleiga Bllaleigan Vik sf. Grensásvegi 11, (Borgarbílasal- an). Leigjum út Lada Sport 4ra hjóla drifbila og Lada Topaz 1600. Allt bflar árg. ’79. Slmar 83150 og 83085. Heimasimar 22434 og 37688. Ath. opib alla daga vikunnar. Leigjum út án ökumanns til lengri eða skemmri ferða Citroen GS blla, árfL ’79, góðir og sparneytnir ferðabilar. Bilaleigan Afangi hf. Simi 37226. [Bilaviðgerðir Lekur bensintankurinn? Gerum við bensintanka, hvort sem götin eru stór eða smá. Plastgerðin Polyester hf. Dals- hrauni 6, Hafnarfirði. Si'mi 53177. Til sölu 50°/o eignahluti i 2,2 tonna bát frá Mötun hf. Báturinn er afturbyggður, með lúkar, ratar, dýptarmæli og fleira. Uppl. i sima 97-8845, og 97-8851. Til sölu 96ha Buck disel bátavél. Simi 94-7232. Skemmtanir Feröadiskótek fyrir allar tegundir skemmtana. Nýjustu diskólögin jafnt sem eldri danstónlist. Ljósasjó. Fjórða starfsárið, ávalit I farar- broddi. Diskótekiö Dlsa h/f slmar 50513 og 51560. Bilaviðskipti Til sölu Taunus 17 M station ’71. Uppl. I sima 85242. Stærsti bllamarkaöur landsins. A hverjum degi eru auglýsingar um 150-200 bila I VIsi, I Bllamark- aði VIsis og hér I smáaug- lýsingunum. Dýra, ódýra, gamla, nýlega, stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þú aö selja bfl? Ætlar þú aö kaupa bfl? Auglýsing I Visi kemur við- skiptunum I kring, hún selur, og hún útvegar þér þann bll, sem þig vantar. Vlsir, simi 86611. Fiat 128 sport coupé árg. 74, ekinn 95 þús. km, til sölu eða í skiptum f. dýrari bíl. Uppl. 1 sima 82021 eða 32814 e. kl. 19. Til sölu Saab 99 árg. ’70, útlit árg. ’74, nýr gir- kassi, vél þarfnast viðgeröar. Selst ódýrt með góðum kjörum. Uppl. i slma 71672 e. kl. 7 á kvöld- in. Til sölu Fiat 850 árg. ’72, ógangfær. Uppl. I slma 43189. BDa- og vélaleigan As auglýsir: Okkur vantar nýlega vörublla á skrá. Einnig vantar okkur aliar tegundir af fólksbilum á skrá. Nýlegir fólksbilar seljast alltaf. Bfla- og vélasalan Höfðatúni 2, simi 24860. Til sölu krómuð hliðarpúströr. Uppl. i sima 36084. Til sölu Mercedes Benz 220 D árg. ’69. Góður bill en óskoðaður. Selst ódýrt á góðum kjörum. ! Uppl. f slma 24860 á daginn og ! 39545 eftir kl. 7 á kvöldin. Datsun 100 A '71 tilsölu. Þarfnast viögerðar. Uppl. I sfina 42212. Óska eftir Toyota Mark II, árg. ’77 rauðum. Staðgreiðsla. EinnigToyota Cor- olia, árg ’67 til niöurrifs eða sem þarfnast standsetningar. Uppl i slma 81718. Her kemur einn góður i orkukreppuna. Til sölu Skoda LS 110 1976 módelið. Góö kjör. Skipti möguleg á dýrari. Uppl. I sima92-1580milli kl. 9 og 6 og 9 og 11 á kvöldin Til sölu Datsun 1600. Góður bill, árg. ’71. Uppl. á kvöldin eftir ki. 8 i slma 44182. Til sölu Ford Mustanc Mark II 351 árg. '69. Ekinn 3000 milur. Standard fjórfaldur blönd- ungur og millihedd. Varö I öðru sæti i sand-spyrnunni á Akureyri. Uppl. i slma 17106. Til sölu Chevrolet Vega árg. ’74. Skipti koma til greina á ódýrari bil. Uppl. I slma 85242. Mercury Comet árg. 1962. TilsöluMercury Cometárg. 1962. Siðast skoðaður ’77. Uppl. I sima 30918. S =* ^ = || ===== = = ? kJk 16-444 Frumsýnir: GRAI ORN In 1848 he rode across the great plains - One of the greatest Cheyenne warriors whoeverlived. Samuel Z. Arkoll Presents úui CRAVE starnng BEN JOHNSON * IRON EYES CODY * LAIUA WOOD JACK ELAM • PflUL FIX * JIMMY CLEM * JACOB ÐANIELS CINDY BUTLER • CHARLES B. PIERCEmALEX CORD GRAYEAGLF Ný áhrifarík og spennandi indíánamynd í lit- um og Panavision,gerð af Charles B. Pieres/ höfundi Winterhawk. Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 5—7—9—11.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.