Vísir - 18.09.1979, Síða 19

Vísir - 18.09.1979, Síða 19
vlsm Þriöjudagur 18. september 1979 19 (Smáauglýsingar — sími 86611 Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki aö reyna smáauglýs- ingu i Visi? Smáauglýsingar VIsis bera oft ótrúlega oft árangur. Taktu skilmerkilega fram, hvaö þú getur, menntunog annaB, sem máli skiptir. Og ekki er vist aö þaö dugi alltaf aö auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Vlsir, auglýsinga- deild, SiöumUla 8, simi 86611. I ----—• Húsnæði óskast Atvinna óskast óska eftir vinnu viB ræstingar milli kl. 9-4, æski- legt aB koma til min eöa skrifa. Hrönn Kjartansdóttir, Skúlagötu 66 3. hasö t.h. 24 ára stúlka óskar eftir atvinnu hluta úr degi frá kl. 4 á daginn. Uppl. i sima 75088. Mæögur óska eftir húsnæBi sem fyrst, gegn húshjálp eöa annarri þjónustu einhvern hluta dagsins. Uppl. i sima 231511 dag og næstu daga. Tvö systkin utan af landi (16 og 20 ára) óska eftir fbúB eBa herbergjum meö eldunaraBstöBu sem fyrst. TilboB sendist augld. Visis merkt „28422”. Vil taka á leigu ca. 40 ferm. húsnæöi fyrir leir- keraverkstæöi. HúsnæBiB þarf aö vera á jaröhæö og æskilegt aB þaö sé sem næst miBbæ Reykjavíkur. Uppl. eftir kl. 7 i sima 30435. Kol- brún Björgólfsdóttir. _____________Kk Safnarinn ) Kaupi öll fslensk frimerki ónotuö og notuö hæsta verBi Ric- hardt Ryel Háaleitisbraut 37. Simi 84424. Atvinnaiboði ) RáÐskona óskast á fámennt sveitaheimili I Borgar- firöi. Uppl. i sima 24945. Ungur maöur e&a stúlka óskast til afgrei&slustarfa i kjör- búö. Uppl.i'sima 14376millikl. 5-7 i dag. Ma&ur vanur kjötafgreiBsiu óskast i verslun. Uppl. i sima 14376 milli kl. 5-7 i dag. Óskum eftir aö ráöa starfskraft 1/2 e&a allan daginn. SælgætisgerBin Vala, slmi 20145. Starfskraftur meö vélritunarkunnáttu og bilpróf óskast til innheimtustarfa sem fyrst. Uppl. I sfma 23401. MaBur vanur netaveiBum óskast á 12 lesta bát frá Reykja- vfk. Uppl. i sima 38266. óska eftir eldri konu eöa hjónum til aö vera hjá konu yfir daginn, sem getur ekki veriö ein. IbúB fylgir. Uppl. I sima 99-1470. Vetrarmenn. RáBningarskrifstofu land- búnaöarins vantar vana vetrar- menn á skránúþegaijm.a. ástór- býli á NorBurlandi. Uppl. í sfma 19200, RáBningarstofa land- búnaöarins. Karlar og konur óskast til verksmi&justarfa. TrésmiBjan MeiBur, SfBumúla 30. Húsnæðiiboðí Til leigu 1 Álfheimum 4ra herbergja IbúB. Tilboö er greini leigufjárhæB leggist inn á augld. Visis fyrir miövikudags- kvöld merkt „6446”. 3ja herbergja risfbúö til leigu, fyrir barnlaus hjón eBa einhleyping. Reglusemiog góörar umgengni óskaö. TilboB merkt „Hliöar” sendist augld. Visis, SiBumúla 8 fyrir 20. september. Húsaleigusamningar ökeypis Þeir sem augiysa f húsnæöisaug- iysingum VIsis fá eyöublöö fyrir húsaleigusamningana hjá aug- íysingadeild Vísis og geta þar meö sparaö sér verulegan kostn- aö viö samningsgerö. Skyrt samningsform, auövelt I útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- iysingadeild, SiBumúla 8, simi 86611. Ung hjón meB 2 börn óska aö taka á leigu 3-4 herb. ibúö i BreiBholti. Upp- iysingar i sima 77849. Ungt par meö 1 barn óskar eftir 3ja her- bergja ibúö strax, helst i vestur- bænum. Einhver fyrirfram- greiösla ef óskaö er. Simi 13119. Ungt par óskar aötaka á leigu 2-3 herbergja fbúB frá 1. okt. i HafnarfirBi eöa Kópa- vogi. FyrirframgreiBsla. Uppl. i sima 446 33 eftir kl 5. 3ja-4ra herbergja ibúö óskast á leigu I vesturbæn- um, helst nálægt Oldugötu. Ekki fyrirframgreiösla, skilvisum mánaöargreiBslum heitiB. Simi 11993. 3-4 herb. ibúö óskast áleigu. ÞarfhelstaB veraf Kópa- vogi. Uppl. veitir Villi Þór hjá Hársnyrtingu Villa Þórs i' sfma 34878 til kl. 6 á kvöldin. Vantar ibúB strax. Hafi einhver áhuga á reglusöm- um og ábyggilegum leigjanda, hringi í sima 32607 eöa 32175. Læknanemi og hjúkrunarnemi óska eftir 2 herb. ibúö. Erum reglusöm og göngum vel um. Uppl. I sima 41830. Systkin utan af landi óska eftir 2 herb. IbúB á leigu. Góöri umgengni og reglusemi heitiö. UppL I sima 19762. óska eftir 2ja - 3ja herbergja ibúB fyrir 1. október. Oruggar mánaBar- greiBslur. Simi 81514. 23ja ára gömul kona i góöri öruggri atvinnu og sonur hennar óska eftir litilli ibúö eöa húsi á leigu. Helst i vesturbæ — miöbæ eöa þar nálægt. Fyrir- framgreiösla og meömæli ef óskaB er. Reglusemi og góB um- gengni. Uppl. I sima 24746. Húsaleigusamningar ókeypis Þeir sem auglýsa í húsnæBisaug- lýsingum Vfsis fá eyöublöö fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar meB sparaB sér verulegan kostn- aö viö samningsgerð. Skýrt samningsform, auBvelt i útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, SiBumúla 8, simi 86611. _________________ Ökukennsla ökukennsla — Æflngatimar Kenni á Volkswagen Passat. út- vega öll prófgögn, ökuskóli ef óskaö er. Nýir nemendur geta byrjaöstrax. GreiBslukjör. Ævar Friöriksson, ökukennari. Simi 72493. ökunemendur. HefjiB farsælan akstursferil á góöum bil, læriö á Volvo. Upplýs- ingar og timapantanir i sima 74975. Snorri Bjarnason ökukenn- ari. ~ ~) ökukennsla — Æfirigatfmar Kenni á Toyota Cressida árg. ’78, ökuskóli ogprófgögn ef óskaö er. Gunnar SigurBsson, simar 77686 og 35686. ökukennsla — Æflngatfmar Kenni á Cortinu 1600. Nemendur greiöi aBeins tekna tima. Nýir nemendur geta byrjaö strax. ökuskóli ogprófgögn ef óskaö er. Guömundur Haraldsson öku- kennari, simi 53651. ökukennsla — Æfingatfmar. Get nú aftur bætt viB nokkrum nemendum. Kenni á Mazda 626 árg. ’79. Okuskóli og prófgögn sé þess óskaö. HallfriBur Stefáns- dóttir. Simi 81349. ökukennsla — Æfingatfmar Kenni á nýja Mözdu 323 nemendur geta byrjaö strax. Okuskóli og öll prófgögn ef óskaö er. Nemendur greiöa aBeins tekna tima. Ingibjörg Gunnars- dóttir s. 66660. ökukennsla — Æfingatfmar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Ctvega öll gögn varöandi ökuprófiB. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandiö val- iB. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Símar 30841 og 14449. ökukennsla-endurhæfing- -hæfnisvottorö. AthugiB breytta kennslutilhögun, allt aö 30-40% ódýrara ökunám ef 4-6 panta saman. Kenni á lipran og þægi- legan bil, Datsun 180 B. GreiBsla aöeins fyrir lámarkstima viö hæfi nemenda. GreiBslukjör. Nokkrir nemendur geta byrjaö strax. Halldór Jónsson ökukennari simi 32943 á kvöldin. ökukennsla — Æfingatfmar Þér getiö valiB hvort þér læriö á Volvo eöa Audi ’79. Greiöslukjör. Nýir nemendur geta byrjaö strax og greiöa aBeins tekna tima. Lær- iö þarsem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli GuBjóns 0. Hanssonar. m------------------- Verkamenn óskast, Simi 86211. Gróöavænlegt aukastarf. Traust fyrirtæki óskar eftir aö ráöa nokkra menn á aldrinum 20-35 ára. StarfiB krefst hæfni og góörar framkomu. GóBir tekju- möguleikar, frjálslegur vinnu- tfmi. Umsóknir sendist augld. Vísis merkt „AgóBi 28441” ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf fyrir 24. sept. Um- ráö yfir bil og sfma nauösynleg. -------------\ þæreru frábærar teiknimynda- seríurnar í VÍSI . • 0 86611 , v J

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.