Vísir - 04.01.1980, Blaðsíða 10

Vísir - 04.01.1980, Blaðsíða 10
Föstudagur 4. janúar 1980 stjörnuspá Hrúturinn 21. mars—20. aprll Nýja áriö byrjar vel fyrir þig og þú ættir aö reyna aö halda þvi þannig. Fyrir þá sem standa i viöskiptum eru þö ýmsar stórhættulegar blikur á lofti og rétt aö fara aö öllu meö mikilli gát. N'autiö 21. april-21. mai Neptúnus hefur ovænt og mikil áhrif i byrjun þessa árs vegna stööu himin- tungla. Þú getur þess vegna óhræddur gert þaö sem hugurinn girnist án þess aö þurfa aö óttast afskipti annarra. Tviburarnir <• 22. mai—21. júni Þú hefur nú fengiö nok!.'* útrás tilfinn- inga þinna og ættir aö draga þig i hlé um stund. Ef þú gerir þaö ekki máttu búast viö nokkrum vandræöum. Krabbinn 21. júní—23. júli Framtiöarhorfur i peningamálum eru vægast sagt svartar um þessar mundir og e.t.v. hlasir viö þér gjaldþrot. Ljóniö 24. júll—23. ágúst ) IVleö gagnkvæmu trausti allra aöila er vist að allt það sem þér hefur fundist erfitt stendur til bóta. Astamalin veröa mjög hagstæð á árinu. ©Meyjan 24. ágúst—23. sept Þaö er kominn timi til aö þú takir ákvörö- un en látir ekki reka á reiöanum. Minnstu þess aö fjarlægðin gerir fjöllin blá og inennina mikla, þér hættir til draumlynd- is um þessar mundir. Vogin 24. sept. —23. okt. öfugt við skapgerö þina veröur þú aö treysta ókunnugum fyrir miklu fljótlega en ef þú fylgist gerla meö öllum atburöum ætti þér aö vera borgiö. Þaö gæti þó staöið tæpt. Bogmaöurinn 23. nóv.—21. des Þú liggur enn i sorg og sút og ættir að reyna aö rifa þig upp úr þunglyndinu, bráöum fer að birta. Gættu hófs I hvivetna næstu vikuna. Drekinn 24. okt,—22. nóv. Einhverjar breytingar.vaxa þér I augum og þér finnst flest ómögulegt. Minnstu þess þá aö þú hefur mikla aölögunarhæfni og getur sætt þig viö næstum þvl hvaö sem er. Steingeitin 22. des,—20. jan. 1 dag eöa kvöld hittir þú persónu af hinu kyninu sem dregur þig aö sér og er ekki óliklegt aö á nýja árinu gæti oröiö mun meira úr þvi en náin vinátta. Varaöu þig þó á þvi að særa ckki þina nánustu. Vatnsberinn ^l.—19. febr. Yfir þér hvilir mikil lognmolla eins og venjulega og satt aö segja eru ekki miklar horfur á þvi aö þaö fari nokkuö aö breyt- ast. Fisfearnir 20. febr.—20. mars •• Þú hefur komið geysilega illa fram viö persónu þér nákomna og ættir aö láta hana I friöi hér eftir. Það er nú þegar ljóst aö þú munt tæpast gera henni nema illt. Haföu þig á brott ef þú framast getur. TrttWTtl Balashov fann kortiö loks. Slöan buröarmanna sinna. ,Viö förum snimhendis af staö.” Leiöangur hans lagöi upp I feiöarför....

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.